Dagskrá 143. þingi, 108. fundi, boðaður 2014-05-12 10:30, gert 14 14:55
[<-][->]

108. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. maí 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stefnumótun heilsugæslu í landinu.
    2. Breyttir skilmálar á skuldabréfi Landsbankans.
    3. Barnageðheilbrigðismál á Norðurlandi.
    4. Áhrif skuldaleiðréttingar á fjárhag sveitarfélaga.
    5. Staða sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu.
  2. Vextir og verðtrygging, frv., 402. mál, þskj. 733, nál. 927. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Efling tónlistarnáms, stjfrv., 414. mál, þskj. 751, nál. 1054. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar, frv., 213. mál, þskj. 275, nál. 714. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, þáltill., 268. mál, þskj. 504, nál. 712. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, stjfrv., 159. mál, þskj. 190, nál. 672, brtt. 673. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Lífsýnasöfn, stjfrv., 160. mál, þskj. 191, nál. 672, brtt. 674. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Lyfjalög, stjfrv., 222. mál, þskj. 296, nál. 704. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 378. mál, þskj. 697, nál. 1014. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2014, stjtill., 564. mál, þskj. 981, nál. 1023. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  11. Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2014, stjtill., 566. mál, þskj. 983, nál. 1019. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  12. Stefnumótandi byggðaáætlun 2014--2017, stjtill., 256. mál, þskj. 468, nál. 956, brtt. 957. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  13. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, stjfrv., 250. mál, þskj. 458, nál. 645, brtt. 646. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  14. Lögreglulög, stjfrv., 251. mál, þskj. 459, nál. 645, brtt. 647. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  15. Eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, stjfrv., 140. mál, þskj. 157, nál. 746. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  16. Myglusveppur og tjón af völdum hans, þáltill., 96. mál, þskj. 99, nál. 695. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  17. Stuðningur við sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara, þáltill., 88. mál, þskj. 88, nál. 659, frhnál. 1018. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  18. Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, þáltill., 70. mál, þskj. 70, nál. 845. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  19. Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, þáltill., 71. mál, þskj. 71, nál. 915. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  20. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, þáltill., 28. mál, þskj. 28, nál. 770. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  21. Brottnám líffæra, frv., 34. mál, þskj. 34, nál. 917. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  22. Málefni innflytjenda, stjfrv., 517. mál, þskj. 878. --- 1. umr.
  23. Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar, stjfrv., 484. mál, þskj. 836, nál. 1070, brtt. 1071 og 1073. --- 2. umr.
  24. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, stjfrv., 485. mál, þskj. 837, nál. 1069. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.