Dagskrá 143. þingi, 111. fundi, boðaður 2014-05-14 23:59, gert 15 8:26
[<-][->]

111. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. maí 2014

að loknum 110. fundi.

---------

    • Til innanríkisráðherra:
  1. Snjómokstur á Fjarðarheiði, fsp. KLM, 578. mál, þskj. 1016.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  2. Staða sóknaráætlunar skapandi greina, fsp. SSv, 461. mál, þskj. 807.
  3. Móðurmálskennsla, fsp. ÁÞS, 573. mál, þskj. 997.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  4. Samkeppnishindranir í fiskvinnslu, fsp. HHj, 437. mál, þskj. 779.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  5. Vatnajökulsþjóðgarður, fsp. KJak, 422. mál, þskj. 761.
  6. Losun gróðurhúsalofttegunda, fsp. KJak, 449. mál, þskj. 795.
  7. Breyting á reglugerð nr. 785/1999, fsp. SSv, 462. mál, þskj. 808.
  8. Gæsir og álftir, fsp. SSv, 463. mál, þskj. 809.
  9. Landsskipulagsstefna, fsp. SSv, 464. mál, þskj. 810.
  10. Kortaupplýsingar, fsp. SSv, 465. mál, þskj. 811.
  11. Fækkun svartfugls, fsp. SSv, 466. mál, þskj. 812.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við munnlegum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skriflegt svar.