Fundargerð 143. þingi, 30. fundi, boðaður 2013-12-02 15:00, stóð 15:02:53 til 17:17:47 gert 3 7:56
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

mánudaginn 2. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Kynning á tillögum ríkisstjórnarinnar fyrir stjórnarandstöðuna.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 115 mundi dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:34]

Horfa


Greiðsluvandi heimilanna.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Lekinn hjá Vodafone og lög um gagnaveitur.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Eftirlit með gagnaveitum.

[15:48]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Niðurgreiðsla skulda ríkissjóðs.

[15:55]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Lánsveð.

[16:03]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Ríkisstyrkt flug.

Fsp. KLM, 128. mál. --- Þskj. 143.

[16:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Húsavíkurflugvöllur.

Fsp. KLM, 129. mál. --- Þskj. 144.

[16:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Eign Byggðastofnunar á Breiðdalsvík.

Fsp. KLM, 134. mál. --- Þskj. 149.

[16:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipulag hreindýraveiða.

Fsp. KLM, 135. mál. --- Þskj. 150.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Aldursmörk heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu.

Fsp. SII, 190. mál. --- Þskj. 238.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Ríkisútvarpið og heyrnarskertir.

Fsp. KJak, 194. mál. --- Þskj. 242.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:16]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:17.

---------------