Fundargerð 143. þingi, 122. fundi, boðaður 2014-06-18 15:00, stóð 15:01:00 til 15:04:15 gert 19 8:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

miðvikudaginn 18. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[15:01]

Horfa

Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 18. júní 2014.


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þorsteinn Magnússon tæki sæti Frosta Sigurjónssonar, 2. þm. Reykv. n., og Fjóla Hrund Björnsdóttir tæki sæti Sigurðar Inga Jóhannssonar, 1. þm. Suðurk.

[15:03]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:04.

---------------