Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 441. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 963  —  441. mál.




Svar


fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Steingrími J. Sigfússyni
um ferðakostnað ráðuneytisins.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver hefur verið heildarkostnaður ráðuneytisins vegna ferðalaga til útlanda ár hvert frá og með 2003?
     2.      Hverjar hafa á sama tíma verið dagpeningagreiðslur til ráðherra og maka ráðherra á ári hverju, sundurliðaðar eftir ráðherrum?
     3.      Hve margir voru í föruneyti ráðherra í hverri þessara ferða og hver var heildarkostnaður við hverja ferð?
     4.      Hvert var tilefni ferðanna og hve lengi stóð hver ferð?
    Allar kostnaðartölur óskast settar fram á núgildandi verðlagi.


Ár Heildarkostnaður Á verðlagi 2013
2003 29.573.851 kr. 53.696.121 kr.
2004 28.820.627 kr. 50.700.225 kr.
2005 22.961.105 kr. 38.820.352 kr.
2006 27.347.745 kr. 43.309.341 kr.
2007 26.022.700 kr. 39.238.467 kr.
2008 31.523.161 kr. 42.280.171 kr.
2009 27.666.858 kr. 33.134.394 kr.
2010 21.168.886 kr. 24.053.963 kr.
2011 28.087.246 kr. 30.689.983 kr.
2012 26.087.070 kr. 27.098.248 kr.
2013 34.251.989 kr. 34.251.989 kr.

    Svör við 2.–4. tölul. birtast í eftirfarandi töflu. Á tímabilinu voru maka ráðherra ekki greiddir dagpeningar. Sundurliðaðar upplýsingar um ferðir ráðherra eru ekki tiltækar vegna ársins 2003 enda eru bókhaldsgögn að jafnaði ekki geymd lengur en í sjö ár. Vegna verðlagsuppfærslu er miðað við meðaltal vísitölu neysluverðs hvers árs og kostnaðartölur uppreiknaðar til ársins 2013.

Ráðherra og ár Fjöldi
daga
Tilefni ferðar Ráðherra
og
föruneyti
Dagpeningar
ráðherra
Heildar-
kostnaður
ferðar
Dagpeningar ráðherra á verðlagi ársins 2013 Heildarkostn- aður ferðar á verðlagi 2013

2013

Bjarni Benediktsson 4 Haustfundur AGS í Washington 5 131.665 2.805.436 131.665 2.805.436
Bjarni Benediktsson 2 ECOFIN, fundur fjármálaráðherra EFTA- ríkjanna í Lúxemborg 2 46.364 225.355 46.364 225.355
Bjarni Benediktsson 2 Norðurlandaráðsþing í Ósló 4 58.321 1.117.925 58.321 1.117.925
Bjarni Benediktsson 4 Opinber heimsókn til Færeyja 4 43.962 494.429 43.962 494.429
Samtals 280.312 4.643.145 280.312 4.643.145
Katrín Júlíusdóttir 6 Vorfundur AGS í Washington 4 162.833 1.495.443 162.833 1.495.443
Samtals 162.833 1.495.443 162.833 1.495.443

2012

Oddný G. Harðardóttir 6 Ráðherrafundur OECD, París 3 134.971 1.239.462 140.203 1.287.506
Oddný G. Harðardóttir 2 Fundur norrænna fjármálaráðherra í Ósló 3 42.075 532.411 43.706 553.048
Samtals 177.046 1.771.873 183.909 1.840.554
Katrín Júlíusdóttir 2 Ráðherrafundur ESB og EFTA í Brussel 3 43.256 817.674 44.933 849.368
Samtals 43.256 817.674 44.933 849.368

2011

Steingrímur J. Sigfússon 4 Fundur með atvinnumálaráðherra Færeyja 2 295.482 322.863
Steingrímur J. Sigfússon 5 Vorfundur AGS Washington 2 866.078 946.334
Steingrímur J. Sigfússon 2 Ársfundur í stjórn Norræna fjárfestingabankans í Ríga 2 442.629 483.646
Steingrímur J. Sigfússon 5 Fundur OECD París og fyrirlestur í Dublin 2 689.452 753.341
Steingrímur J. Sigfússon 2 Fundur v. fyrirhugaðrar skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs í London 1 309.443 338.118
Steingrímur J. Sigfússon 3 Fundur með erlendum fjárfestum New York 2 322.712 352.616
Steingrímur J. Sigfússon 6 Fundir með forsætis- og fjármálaráðherra Grænlands 2 653.227 713.759
Steingrímur J. Sigfússon 7 Heimsókn til Vestur- Íslendinga á Íslendingadeginum í Winnipeg 2 727.783 795.224
Steingrímur J. Sigfússon 5 Haustfundur AGS 2 754.904 824.858
Steingrímur J. Sigfússon 7 Opinber heimsókn til Ghengdu og Peking í Kína 3 2.119.364 2.315.757
Steingrímur J. Sigfússon 3 Fundur norrænna fjármálaráðherra í Kaupmannahöfn 2 323.799 353.804
Steingrímur J. Sigfússon 2 Fundur EFTA- og ESB- ríkja í Brussel 3 715.293 781.576
Samtals 0 8.220.166 0 8.981.897

2010

Steingrímur J. Sigfússon 2 MR-Finans fundur með norrænum fjármálaráðherrum í Ósló 3 562.642 639.324
Steingrímur J. Sigfússon 4 Ráðherraráðst. v/ opinberrar stjórnsýslu í Feneyjum og ECOFIN- ráðherrafundur í Brussel 2 555.050 630.697
Steingrímur J. Sigfússon 5 Haustfundur AGS og Alþjóðabankans í Washington 3 1.104.118 1.254.597
Steingrímur J. Sigfússon 2 Fundur atvinnumálaráðherra Færeyja um Farice 2 466.635 530.232
Steingrímur J. Sigfússon 3 Fundur með AGS og fjármálaráðuneyti BNA í Washington 2 899.365 1.021.938
Steingrímur J. Sigfússon 4 Fundur fjármálarh. Norðurlanda, MR-finans í Kaupmannahöfn 3 509.861 579.349
Steingrímur J. Sigfússon 2 Fundur fjármálaráðh. Hollands og bankamálaráði Bretlands Haag 3 1.224.126 1.390.960
Steingrímur J. Sigfússon 2 Fundir með fjármálaráðh. Noregs og Danmerkur 1 485.223 551.353
Samtals 0 5.807.020 0 6.598.450

2009

Steingrímur J. Sigfússon 2 Undirritun lánasamnings við Færeyja í Þórshöfn 2 409.540 0 490.473
Steingrímur J. Sigfússon 2 Fundur v. lánamála í sænska fjármálaráðuneytinu 2 342.811 0 410.557
Steingrímur J. Sigfússon 3 Ráðherrafundur OECD í París 1 112.800 417.374 135.092 499.856
Steingrímur J. Sigfússon 6 Ársfundur AGS, Tyrklandi 3 1.500.413 0 1.796.925
Steingrímur J. Sigfússon 2 Fundur Norðurlandaráðs í Stokkhólmi 3 617.697 0 739.767
Steingrímur J. Sigfússon 2 ECOFIN-fundur í Brussel 2 541.457 0 648.460
Samtals 112.800 3.829.292 135.092 4.586.038
Gylfi Magnússon 2 Fundur norrænna fjármálaráðherra í Kaupmannahöfn í forföllum ráðherra 3 75.200 591.060 90.061 707.866
Samtals 75.200 591.060 90.061 707.866

2008

Árni M. Mathiesen 3 Fundur fjármálaráðherra ESB og EFTA ríkja Brussel 4 123.166 1.367.391 165.195 1.834.002
Árni M. Mathiesen 3 Fundur norrænna fjármálaráðherra í Helsinki 2 112.081 617.694 150.328 828.477
Árni M. Mathiesen 7 Ársfundur AGS í Washington DC 3 404.217 2.314.674 542.153 3.104.537
Árni M. Mathiesen 1 Embættisheimsókn til Kaupmannahafnar 3 13.965 375.646 18.730 503.832
Árni M. Mathiesen 4 Embættisheimsókn Kassel í Þýskalandi 2 105.923 536.856 142.068 720.054
Árni M. Mathiesen 2 Fundur norrænna fjármálaráðherra í Svíþjóð 3 49.439 530.729 66.310 711.836
Árni M. Mathiesen 3 Ráðherrafundur OECD í París 3 74.158 1.197.678 99.464 1.606.375
Árni M. Mathiesen 2 Fjármálaráðherrafundur Eystrasaltsríkja í Hamborg 4 40.618 767.645 54.479 1.029.597
Árni M. Mathiesen 4 Vorfundur AGS í Washington DC 4 119.092 1.325.154 159.731 1.777.351
Samtals 1.042.659 9.033.467 1.398.457 12.116.061

2007

Árni M. Mathiesen 2 Fundur fjármálaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja og fundur ráðherraráði norræna fjárfestingarbankans í Ósló 3 42.940 387.276 64.747 583.956
Árni M. Mathiesen 3 Fundur norrænna fjármálaráðherra í Helsinki 4 59.850 763.573 90.245 1.151.358
Árni M. Mathiesen 3 Ráðherraráðstefna í Lissabon 4 63.000 840.390 94.995 1.267.187
Árni M. Mathiesen 7 Ársfundur AGS Washington 3 179.550 1.339.961 270.735 2.020.467
Árni M. Mathiesen 3 Fundur fjármálaráðherra Norðurlanda í Ósló 3 66.834 572.110 100.776 862.659
Árni M. Mathiesen 3 Fundur fjármálaráðherra EFTA og ESB ríkja í Brussel 4 77.988 834.631 117.595 1.258.503
Árni M. Mathiesen 8 Opinber heimsókn til Indlands 4 169.680 2.294.485 255.853 3.459.751
Samtals 659.842 7.032.426 994.946 10.603.881

2006

Árni M. Mathiesen 6 Nordic-African Foreign Minister's meeting í Benin í Afríku. Staðgengill utanríkisráðherra 1 113.400 659.983 179.586 1.045.184
Árni M. Mathiesen 3 Fundur á vegum þýsk-íslenska verslunarráðsins í Frankfurt 2 64.260 476.785 101.766 755.062
Árni M. Mathiesen 5 Fundur með banka- og blaðamönnum í London og fundur NIB í Vilníus 3 123.120 938.779 194.979 1.486.700
Árni M. Mathiesen 2 Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna 2 47.040 261.439 74.495 414.029
Árni M. Mathiesen 3 Ráðherrafundur OECD í París 2 68.040 404.817 107.752 641.090
Árni M. Mathiesen 2 Ráðstefna í Gautaborg 1 47.040 147.797 74.495 234.059
Árni M. Mathiesen 2 Fundur fjármálaráðherra Norðurlandanna í Kaupmannahöfn 4 42.420 446.494 67.179 707.092
Árni M. Mathiesen 3 Fundir í Brussel með þremur framkvæmdastjórum ESB 2 63.630 384.450 100.768 608.835
Samtals 568.950 3.720.544 901.019 5.892.051

2005

Árni M. Mathiesen 2 Fjármálaráðherrar EFTA og ESB í Brussel 2 36.540 282.202 61.778 477.119
Árni M. Mathiesen 2 Ráðherrafundur OECD Rotterdam 1 38.220 153.222 64.619 259.053
Árni M. Mathiesen 4 Fundir dansk-íslenska verslunarráðsins og í sendiráði Íslands í Danmörku 2 75.600 281.076 127.817 475.215
Samtals 150.360 716.500 254.214 1.211.387
Geir H. Haarde 7 Ráðstefna um fjármál og alþjóðaviðskipti á Havaí 2 139.650 351.994 236.106 595.116
Geir H. Haarde 3 OECD ráðh.fundur í París 3 81.001 612.537 136.948 1.035.617
Geir H. Haarde 3 Fjármálaráðherrar Norðurlanda og ársfundur NIB 4 83.580 688.509 141.309 1.164.063
Samtals 304.231 1.653.040 514.364 2.794.796

2004

Geir H. Haarde 3 V/minningarathafnar fórnarlamba hryðjuv. í Madrid 1 66.875 345.527 117.644 607.839
Geir H. Haarde 6 Leiðtogafundur um efnahagsmál í Póllandi 4 113.012 806.379 198.807 1.418.553
Geir H. Haarde 4 Ráðh.fundur OECD í París 3 90.409 759.299 159.044 1.335.732
Geir H. Haarde 2 Undirritun nýs samnings um Fjárfestingabankann í Helsinki 2 43.189 324.160 75.977 570.251
Geir H. Haarde 8 Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Brasilíu um viðskipta- og þróunarmál 1 178.769 548.608 314.484 965.092
Geir H. Haarde 4 Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins í Tallinn og fundur með fjármálarh. Lettlands og Litháen 2 89.384 708.389 157.241 1.246.173
Geir H. Haarde 17 Hátíðarhöld í Kanada og Bandaríkjunum og fundur með ræðismönnum 2 220.794 683.107 388.413 1.201.698
Geir H. Haarde 4 Ársfundur Alþjóðabankans og AGS í Washington 2 80.203 309.531 141.090 544.516
Geir H. Haarde 2 Fjármálaráðherrafundur EFTA og ESB í Brussel 2 43.260 282.069 76.101 496.206
Geir H. Haarde 5 Fundur ráðherraráðs EES í Brussel og ráðherrafundur í Genf (EFTA) 1 101.850 368.206 179.171 647.735
Samtals 1.027.745 5.135.275 1.807.973 9.033.794