Dagskrá 144. þingi, 13. fundi, boðaður 2014-09-25 10:30, gert 26 8:8
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 25. sept. 2014

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Efnahagsmál.
    2. Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri.
    3. Húsnæðismál Landspítalans.
    4. Gagnaver og gagnahýsing.
    5. Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu.
  2. Innviðir ferðaþjónustunnar, tekjuleiðir og gjaldtaka (sérstök umræða).
  3. Kennitöluflakk (sérstök umræða).
  4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 75. mál, þskj. 75. --- 3. umr.
  5. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, stjfrv., 6. mál, þskj. 6. --- 3. umr.
  6. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 107. mál, þskj. 107. --- 1. umr.
  7. Hlutafélög o.fl., stjfrv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  8. Ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  9. Orkustofnun og leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, stjfrv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
  10. Þátttaka íslenska ríkisins í kolvetnisstarfsemi, stjfrv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.
  11. Visthönnun vöru sem notar orku, stjfrv., 98. mál, þskj. 98. --- 1. umr.
  12. Merkingar og upplýsingaskylda varðandi orkunotkun heimilistækja, stjfrv., 99. mál, þskj. 99. --- 1. umr.
  13. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 158. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
  14. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, stjfrv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  15. Vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, stjfrv., 154. mál, þskj. 157. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.