Dagskrá 144. þingi, 18. fundi, boðaður 2014-10-14 13:30, gert 15 8:0
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. okt. 2014

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Neysluviðmið.
    2. Notkun á landsléninu .is.
    3. LungA-skólinn.
    4. Höfundaréttur og hljóðbækur.
    5. Framtíð umhverfisráðuneytisins.
  2. Úthlutun menningarstyrkja (sérstök umræða).
  3. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, stjfrv., 240. mál, þskj. 269. --- 1. umr.
  4. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, stjtill., 244. mál, þskj. 273. --- Fyrri umr.
  5. Rauði krossinn á Íslandi og merki Rauða krossins, hálfmánans og kristalsins, stjfrv., 243. mál, þskj. 272. --- 1. umr.
  6. Sjúkratryggingar, stjfrv., 242. mál, þskj. 271. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli ráðherra í umræðum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Tilkynning um skrifleg svör.
  4. Tilkynning um skrifleg svör.