Dagskrá 144. þingi, 90. fundi, boðaður 2015-04-16 10:30, gert 17 8:41
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. apríl 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framlag ríkisstjórnarinnar í kjaraviðræður.
    2. Staðan á vinnumarkaði.
    3. Leyniskýrslur fyrir kröfuhafa.
    4. Afnám hafta og staða heimilanna.
    5. Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna.
  2. Stjórn veiða á Norðaustur-Atlantshafsmakríl, stjfrv., 691. mál, þskj. 1165. --- Frh. 1. umr.
  3. Heimildir lögreglu til símhlerana (sérstök umræða).
  4. Veiðigjöld, stjfrv., 692. mál, þskj. 1166. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um skriflegt svar.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Nýr vefur Alþingis.