Dagskrá 144. þingi, 116. fundi, boðaður 2015-06-01 10:00, gert 2 9:46
[<-][->]

116. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 1. júní 2015

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir í þágu bótaþega.
    2. Verkföll í heilbrigðiskerfinu.
    3. Stefna í efnahagsmálum.
    4. Framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum.
    5. Fjármögnun aðgerða vegna kjarasamninga og skýrsla um skuldaleiðréttingu.
  2. Lyfjalög, stjfrv., 408. mál, þskj. 605, nál. 1277. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Jarðalög, stjfrv., 74. mál, þskj. 858, nál. 1029, frhnál. 1223, brtt. 884. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 514. mál, þskj. 891, nál. 1275. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Veiðar og vinnsla erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 418. mál, þskj. 626, nál. 1310. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Meðferð elds og varnir gegn gróðureldum, stjfrv., 512. mál, þskj. 889, nál. 1253, brtt. 1350. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Áætlun um meðferð og ráðstöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla, stjtill., 775. mál, þskj. 1362. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  8. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 434. mál, þskj. 666, nál. 1281 og 1294. --- 2. umr.
  9. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 356. mál, þskj. 859, nál. 1039 og 1094, brtt. 863 og 1040. --- 3. umr.
  10. Ríkisfjármálaáætlun fyrir árin 2016--2019, stjtill., 688. mál, þskj. 1162, nál. 1292 og 1349. --- Síðari umr.
  11. Lokafjárlög 2013, stjfrv., 528. mál, þskj. 907, nál. 1245. --- 2. umr.
  12. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 581. mál, þskj. 1012, nál. 1098. --- 2. umr.
  13. Meðferð sakamála og lögreglulög, stjfrv., 430. mál, þskj. 660, nál. 1157. --- 2. umr.
  14. Norðurlandasamningur um erfðir og skipti á dánarbúum, stjfrv., 670. mál, þskj. 1140, nál. 1278. --- 2. umr.
  15. Vopnalög, stjfrv., 673. mál, þskj. 1143, nál. 1318. --- 2. umr.
  16. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, stjfrv., 562. mál, þskj. 976, nál. 1137. --- 2. umr.
  17. Siglingalög, stjfrv., 672. mál, þskj. 1142, nál. 1312. --- 2. umr.
  18. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, stjfrv., 463. mál, þskj. 715, nál. 1135. --- 2. umr.
  19. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, stjfrv., 466. mál, þskj. 725, nál. 1075. --- 2. umr.
  20. Dómstólar, stjfrv., 669. mál, þskj. 1139, nál. 1263. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla umhverfis- og samgöngunefndar á frumvarpi um Reykjavíkurflugvöll (um fundarstjórn).
  2. Fundur forseta með formönnum þingflokka (um fundarstjórn).
  3. Niðurstaða fundar þingflokksformanna (um fundarstjórn).
  4. Viðvera ráðherra við umræður (um fundarstjórn).
  5. Lengd þingfundar.
  6. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  7. Afbrigði um dagskrármál.