Fundargerð 144. þingi, 109. fundi, boðaður 2015-05-20 10:00, stóð 10:01:03 til 01:13:57 gert 21 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

miðvikudaginn 20. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Dagskrá næsta fundar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu fjögurra þingmanna.

[10:01]

Horfa


Um fundarstjórn.

Breytingartillögur við rammaáætlun.

[10:58]

Horfa

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[11:39]

Horfa


Um fundarstjórn.

Fundur forseta með þingflokksformönnum.

[12:17]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.

[Fundarhlé. --- 12:20]

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Kvöldfundur og umræðuefni fundarins.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Störf þingsins.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.

[Fundarhlé. --- 15:48]


Sérstök umræða.

Húsnæðismál.

[16:01]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Um fundarstjórn.

Áframhald umræðu um rammaáætlun.

[16:41]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248, brtt. 1309.

[17:14]

Horfa

[19:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:07]


Um fundarstjórn.

Breytingartillögur við rammaáætlun.

[20:01]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248, brtt. 1309.

[20:35]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5. mál.

Fundi slitið kl. 01:13.

---------------