Ferill 140. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 300  —  140. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Birgittu Jónsdóttur
um framlög ríkisaðila til félagasamtaka.


     1.      Hvaða ríkisaðilar sem heyra undir ráðherra eru aðilar að félagasamtökum og að hversu miklum hluta? Hversu mikið hafa ríkisaðilarnir greitt í þau félagasamtök á árunum 2007–2013 í formi félagsgjalda eða með annars konar framlagi? Svar óskast sundurliðað eftir ríkisaðila, félagasamtökum og almanaksári.
Sjúkratryggingar Íslands.
    Eftirfarandi tafla sýnir bókfærðan kostnað Sjúkratrygginga Íslands á félagsgjöldum árin 2009–2013. Árin 2007 og 2008 annaðist Tryggingastofnun ríkisins bókhald fyrir Sjúkratryggingar Íslands og eru upplýsingar fyrir það tímabil ekki aðgengilegar.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Landlæknir.
    Embætti landlæknis (fyrir 2010 landlæknisembættið og Lýðheilsustöð) hafa greitt félagsgjöld til eftirfarandi félaga á árunum 2007–2013:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Lyfjastofnun.
    Lyfjastofnun er aðili að einum félagasamtökum og greiðir félagsgjald þar.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Geislavarnir ríkisins.
    Geislavarnir ríkisins hafa greitt félagsgjöld í Stjórnvísi ehf. sem hér segir á árunum 2007– 2013:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Sjúkrahúsið Akureyri.

    Sjúkrahúsið á Akureyri er aðili að Landssambandi heilbrigðisstofnana (áður Landssambandi sjúkrahúsa).

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Landspítali.
    Upplýsingar bárust ekki frá Landspítala.

Lyfjagreiðslunefnd.
    Engin aðild að félagasamtökum.

Vísindasiðanefnd.
    Engin aðild að félagasamtökum.

Sólvangur, Hafnarfirði.
    Sólvangur (áður St. Jósefsspítali – Sólvangur) hefur greitt félagsgjöld til eftirfarandi félaga á árunum 2007–2013:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


1)    St. Jósefsspítali – Sólvangur.
2)    Sólvangur hefur verið aðili að Öldrunarmiðstöðinni Höfn í Hafnarfirði og er einn af stofnendum. Ekkert fjárframlag hefur verið lagt fram og engar ábyrgðir eru til staðar. Þessu fylgir því engin fjárskuldbinding.
    
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu.
    Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins er ekki aðili að öðrum samtökum en Landssambandi heilbrigðisstofnana, áður Landssambandi heilsugæslustöðva. Greiðslur til þessara samtaka hafa verið eftirfarandi á umbeðnu tímabili:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heilsugæslustöðin á Dalvík.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilsugæslustöðinni.

Heilsugæsla Akureyrar.
    Heilsugæslustöðin á Akureyri er ekki lengur beinn aðili að neinum félagasamtökum en hefur greitt gjald til félagasamtaka á undanförnum árum sem hér segir:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
    Engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði.
    Engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.

    Engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.
    Engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Austurlands.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum.
    Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum hefur greitt félagsgjöld í eftirfarandi félög árin 2007–2013:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
    Engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands.
    Framlög Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands til félagasamtaka voru eftirfarandi árin 2007–2013:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
    Eftirfarandi tafla sýnir kostnað Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja vegna félagsgjalda árin 2007–2013:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
    Engin aðild að félagasamtökum.

     2.      Hvers konar aðhaldi og eftirliti hefur hver og einn ríkisaðili beitt til að tryggja að framlagi hans sé varið í samræmi við tilgang félagasamtakanna á árunum 2007–2013?
Sjúkratryggingar Íslands.
    Ákvörðun um félagsaðild er tekin út frá þörf og hagsmunum stofnunarinnar til aðildar vegna lögbundinnar starfsemi Sjúkratrygginga Íslands. Ákvörðun um aðild er metin árlega í tengslum við gerð rekstraráætlunar.

Landlæknir.     
    Upplýsingar komu ekki fram í svari stofnunarinnar.

Lyfjastofnun.
    Aðild að Stjórnvísi gefur aðgang að faghópum um margvísleg málefni tengd til dæmis stjórnun, rekstri, gæðastjórnun, ISO-hópi, kostnaðargreiningu og faghópi um stefnumiðað árangursmat. Sérfræðingum Lyfjastofnunar stendur til boða að sækja þessa fundi. Félagsaðildin hefur skilað sér mjög vel í aukinni þekkingu starfsmanna um þau málefni sem hér um ræðir og hefur jafnframt skapað þeim möguleika á mikilvægum umræðuvettvangi.

Geislavarnir ríkisins.
    Geislavarnir ríkisins eru með vottað gæðakerfi og telja því mikilvægt að tilheyra samtökum eins og Stjórnvísi með tilliti til faglegrar þróunar og umræðu á því sviði.     

Sjúkrahúsið Akureyri.
    Með mætingu á aðalfundi félaganna og þátttöku í stjórn eða starfi eftir atvikum.

Landspítali.
    Upplýsingar bárust ekki frá Landspítala.

Lyfjagreiðslunefnd.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Vísindasiðanefnd.

    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Sólvangur, Hafnarfirði.
    Allir þessir aðilar eiga það sammerkt að gæta hagsmuna sem snerta rekstur heilbrigðisþjónustu eða þjónustu sem heilbrigðisstofnanir veita sjúklingum sínum eða vistmönnum. Í öllum tilfellum er því heilmikla fræðslu að hafa frá þessum aðilum.

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu.
    Upplýsingar komu ekki fram í svari.

Heilsugæslustöðin á Dalvík.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilsugæslustöðinni.

Heilsugæsla Akureyrar.
    Mæting og þátttaka á aðalfundi.

Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.

    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Austurlands.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum.
    Gagnvirkar upplýsingar og þekking hefur nýst vel við stjórnun og starfsþróun hjá stofnuninni sem er einnig í samræmi við tilgang framangreindra samtaka.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands.
    Engu aðhaldi eða eftirliti hefur verið beitt.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
    Mæting og þátttaka á aðalfundi.

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Sjúkratryggingar Íslands.
    Sjúkratryggingar Íslands hafa ekki upplýsingar um það hvaða félög hafa ákvæði í lögum sínum um endurskoðun. Fjárhagslegt umfang aðildar stofnunarinnar að félagasamtökum og tilgangur aðildar hefur ekki gefið tilefni til slíkrar athugunar.

Landlæknir.     
    Upplýsingar um endurskoðun komu ekki fram í svari stofnunarinnar.

Lyfjastofnun.
    Ársreikningar félagsins eru endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda.

Geislavarnir ríkisins.
    Tveir skoðunarmenn eru kosnir á aðalfundi til tveggja ára í senn.

Sjúkrahúsið Akureyri.
    Ákvæði í samþykktum félaganna kveða á um að reikningar séu skoðaðir af félagslegum skoðunarmönnum.

Landspítali.
    Upplýsingar bárust ekki frá Landspítala.

Lyfjagreiðslunefnd.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Vísindasiðanefnd.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Sólvangur, Hafnarfirði.
    Allir þessir aðilar hafa í lögum sínum að félagslegir skoðunarmenn og/eða löggiltir endurskoðendur fari yfir eða geri ársreikninga. Enginn er undanskilinn því.

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu.
    Upplýsingar um endurskoðun komu ekki fram í svari heilsugæslunnar.

Heilsugæslustöðin á Dalvík.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilsugæslustöðinni.

Heilsugæsla Akureyrar.
    Vísað er til þess sem kemur fram í lögum félaganna um endurskoðun.

Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Austurlands.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum.
    Félagslegir skoðunarmenn.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands.
    Hafa ekki kynnt sér það sérstaklega.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
    Félagslegir skoðunarmenn.

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

     3.      Hver félagasamtakanna hafa ákvæði í lögum sínum um að reikningar þeirra séu endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda, skoðaðir af félagslegum skoðunarmönnum eða með öðrum hætti? Eru einhver þeirra með engin slík ákvæði?
Sjúkratryggingar Íslands.
    Sjúkratryggingar Íslands hafa ekki upplýsingar um það hvaða félög hafa ákvæði í lögum sínum um endurskoðun. Fjárhagslegt umfang aðildar stofnunarinnar að félagasamtökum og tilgangur aðildar hefur ekki gefið tilefni til slíkrar athugunar.

Landlæknir.
    Upplýsingar um endurskoðun komu ekki fram í svari stofnunarinnar.

Lyfjastofnun.
    Ársreikningar félagsins eru endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda.

Geislavarnir ríkisins.
    Tveir skoðunarmenn eru kosnir á aðalfundi til tveggja ára í senn.

Sjúkrahúsið Akureyri.
    Ákvæði í samþykktum félaganna kveða á um að reikningar séu skoðaðir af félagslegum skoðunarmönnum.

Landspítali.
    Upplýsingar bárust ekki frá Landspítala.

Lyfjagreiðslunefnd.

    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Vísindasiðanefnd.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Sólvangur, Hafnarfirði.
    Allir þessir aðilar hafa í lögum sínum að félagslegir skoðunarmenn og/eða löggiltir endurskoðendur fari yfir eða geri ársreikninga. Enginn er undanskilinn því.

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu.
    Upplýsingar um endurskoðun komu ekki fram í svari heilsugæslunnar.

Heilsugæslustöðin á Dalvík.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilsugæslustöðinni.

Heilsugæsla Akureyrar.
    Vísað er til þess sem kemur fram í lögum félaganna um endurskoðun.

Heilbrigðisstofnun Vesturlands.

    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnunin Blönduósi.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Austurlands.
    Upplýsingar bárust ekki frá heilbrigðisstofnuninni.

Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum.
    Félagslegir skoðunarmenn.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.

Heilbrigðisstofnun Suðausturlands.
    Hafa ekki kynnt sér það sérstaklega.

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
    Félagslegir skoðunarmenn.

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
    Á ekki við, engin aðild að félagasamtökum.