Ferill 143. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 416  —  143. mál.




Svar


umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn frá Birgittu Jónsdóttur
um framlög ríkisaðila til félagasamtaka.


     1.      Hvaða ríkisaðilar sem heyra undir ráðherra eru aðilar að félagasamtökum og að hversu miklum hluta? Hversu mikið hafa ríkisaðilarnir greitt í þau félagasamtök á árunum 2007–2013 í formi félagsgjalda eða með annars konar framlagi? Svar óskast sundurliðað eftir ríkisaðila, félagasamtökum og almanaksári.
    

Félagsgjöld

Stofnun eða félagasamtök Samtals 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007
Umhverfisstofnun 7.024.534 719.748 404.050 501.582 1.299.662 497.310 1.350.388 2.251.794
Félag um skjalastjórn 49.000 7.000 7.000 7.000 7.000 7.000 7.000 7.000
The Nordic Board for Wildlife Research NKV 1.284.600 617.790 666.810
Stjórnvísi 286.720 44.800 44.800 49.280 49.280 49.280 49.280
Europarc 529.556 62.450 71.793 103.887 94.691 94.808 101.927
LÍSA – samtök um landupplýsingar 1.130.500 144.500 153.000 153.000 153.000 161.500 178.500 187.000
Félag forstöðumanna ríkisstofnana 37.500 4.500 5.000 5.000 6.000 7.000 10.000
Flóra – Félag mann- auðsstjóra á Íslandi 45.185 15.185 15.000 15.000
Félag mannauðsstjóra ríkisins 10.000 10.000
Fenúr 494.500 32.500 32.500 32.500 32.500 121.500 121.500 121.500
Breiðafjarðarfléttan 110.000 25.000 25.000 30.000 30.000
Saga og Jökull – ævintýri á Vesturlandi 17.154 17.154
Verkefnastjórnunar- félag Íslands 120.309 35.000 40.309 45.000
IMPEL 1.710.695 80.195 802.300 828.200
Nordisk miljömärkning 9.538 9.538
Miljömärkning Sverige 264.819 264.819
Húsavíkurstofa vegna Jökulsárgljúfurs 148.749 148.749
Ferðafélag Íslands 4.600 4.600
Gróður fyrir fólk 1.500 1.500
Samstarfsfélag aðila um Þekkingarsetrið á Egilsstöðum 100.225 100.225
Upplifðu allt Vesturland 280.000 85.000 65.000 130.000
Ramsar 311.239 85.229 226.010
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands 26.145 26.145
Lögmannafélag Íslands 22.500 22.500
Jöklarannsóknafélag Íslands 9.700 4.800 4.900
Samtök náttúru- og útiskóla 12.000 12.000
Hið íslenska náttúrufræðifélag 7.800 7.800
Veðurstofa Íslands (ný stofnun frá 2009) 1.774.930 532.896 498.399 206.485 259.000 278.150 0 0
Félag forstöðumanna ríkisstofnana 28.000 10.000 7.000 6.000 5.000
Félag rannsóknarstjóra 30.000 15.000 15.000
Flóra – Félag mann- auðsstjóra á Íslandi 45.185 15.000 15.000 15.185
Jarðfræðifélag Íslands 66.000 66.000
LÍSA – samtök um landupplýsingar 748.000 176.000 168.000 152.000 144.000 108.000
Nordisk hydrologisk förening 632.045 241.996 252.099 137.950
Samtök vefiðnaðarins 9.500 3.500 2.000 2.000 2.000
Skýrslutæknifélag Íslands 150.800 35.400 29.500 21.500 32.200 32.200
Stjórnvísi 65.400 36.000 9.800 9.800 9.800
Mannvirkjastofnun 1.525.000 525.000 500.000 500.000 0 0 0 0
Vistbyggðarráð 1.525.000 525.000 500.000 500.000
Skipulagsstofnun 2.166.809 421.500 294.500 272.500 304.000 300.309 293.000 281.000
LÍSA – samtök um landupplýsingar 1.139.000 187.000 178.500 161.500 153.000 153.000 153.000 153.000
Vistbyggðarráð 110.000 110.000
Verkefnastjórnunar- félag Íslands 217.809 37.500 34.000 34.000 34.000 30.309 30.000 18.000
Staðlaráð 540.000 87.000 82.000 77.000 77.000 77.000 70.000 70.000
Norrænn byggingadagur 160.000 40.000 40.000 40.000 40.000
Vatnajökulsþjóð- garður 132.000 48.000 45.000 39.000 0 0 0 0
Félag forstöðumanna ríkisstofnana 23.000 10.000 7.000 6.000
Markaðsstofa Austur- lands 99.000 33.000 33.000 33.000
Jöklarannsóknafélag Íslands 10.000 5.000 5.000
Skógrækt ríkisins 1.162.000 170.000 212.500 201.000 145.000 145.000 149.000 139.500
LÍSA – samtök um landupplýsingar 665.500 110.000 105.500 95.000 90.000 90.000 90.000 85.000
Agresso – notenda- félag á Íslandi 350.000 50.000 50.000 50.000 50.000 50.000 50.000 50.000
Félag forstöðumanna ríkisstofnana 37.500 10.000 7.000 6.000 5.000 5.000 4.500
Félag landeiganda við Lagarfljót 9.000 9.000
Vinir Þórsmerkur 100.000 50.000 50.000
ÍSOR 7.713.393 502.122 1.094.662 1.509.340 1.451.060 1.264.403 1.167.806 724.000
EUROGeoSurveys – félagsgjöld 1.731.780 325.540 318.040 354.400 356.400 198.800 178.600
EGEC (European Geothermal Energy Council) – félagsgjöld 120.460 16.315 17.637 17.343 16.326 24.869 18.518 9.452
EERA (European Energy Research Alliance) – félagsgjöld 333.170 167.140 166.030
Geothermal Resource Council USA – félagsgjöld 18.129 18.129
CanGEA (Canadian Geothermal Associ- ation) – félagsgjöld 89.028 89.028
Samorka – aukafélags- aðild 986.667 166.667 150.000 150.000 135.000 135.000 130.000 120.000
LÍSA – aðildargjöld 752.500 132.000 133.000 114.500 108.000 90.000 90.000 85.000
Félag forstöðumanna ríkisstofnana – félags- gjöld 37.500 10.000 7.000 6.000 5.000 5.000 0 4.500
Lagnafélagið – félags- gjöld 70.250 10.000 10.000 10.000 10.000 10.000 10.250 10.000
Verkefnastjórnunar- félagið – félagsgjöld 209.000 45.000 45.000 40.000 40.000 39.000
Alnæmisbörn – styrkur 1.000.000 200.000 200.000 200.000 200.000 200.000
Starfsmannafélag Orkustofnunar/ ÍSOR – styrkur 2.287.461 451.485 464.298 488.306 403.134 480.238
Kolviður (sjóður) – styrkur 77.448 77.448
GeKon ehf., aðildar- gjald 425.000 275.000 150.000
Landmælingar Íslands 9.733.441 1.352.646 1.421.761 1.422.512 1.501.413 2.073.027 1.102.052 860.030
Stjórnvísi 241.000 36.000 36.000 36.000 36.000 36.000 30.500 30.500
Upplýsingafélag bókasafnsfræðinga 72.000 14.000 12.000 12.000 12.000 12.000 10.000
Hið íslenska náttúru- fræðifélag 32.100 5.000 8.400 3.900 7.800 3.500 3.500
LÍSA – samtök um landupplýsingar 1.076.500 110.000 168.000 142.500 135.000 171.000 180.000 170.000
Félag forstöðumanna ríkisstofnana 37.500 10.000 7.000 6.000 5.000 5.000 4.500
Skýrslutæknifélag Íslands 109.600 23.600 21.500 21.500 21.500 21.500
Jöklarannsóknafélag 26.100 5.800 5.500 5.100 4.900 4.800
Jarðfræðafélag 30.000 21.000 9.000
Staðlaráð Íslands 540.000 87.000 82.000 77.000 77.000 77.000 70.000 70.000
Félag um skjalastjórn 17.500 3.500 3.500 3.500 3.500 3.500
EAN á Íslandi 28.795 28.795
Nafnfræðifélagið 6.400 1.550 1.550 1.550 1.750
Félag mannauðsstjóra ríkisins 10.000 10.000
CLGE – Samtök evrópskra land- mælingamanna 245.062 80.362 53.327 53.238 58.135
EuroGeogr. – Samtök evrópskra korta- stofnana 6.558.896 999.484 1.027.784 1.034.724 1.138.828 1.094.437 715.626 548.013
Earsel – Samtök um fjarkönnun 111.057 48.959 32.081 30.017
Euro SDR – Samtök um rannsóknir á sviði landupplýsinga 590.931 590.931
Landgræðsla ríkisins 2.148.166 339.909 316.013 420.635 286.898 256.605 208.925 319.181
World Association of Soil and Water Conservation 42.351 14.342 14.878 13.131
Soil and Water Conservation Society – membership 31.488 12.690 12.397 6.401
Búnaðarfélag Rangárvallasýslu – árgjald 9.000 1.500 1.500 1.500 1.500 1.500 1.500
LÍSA samtök um landupplýsingar – árgjald 665.000 110.000 105.000 95.000 90.000 90.000 90.000 85.000
Félag forstöðumanna – árgjald 41.300 10.000 7.000 6.000 5.000 5.000 4.500 3.800
Lögmannafélag Íslands – árgjald 126.227 42.227 42.000 42.000
Félag skógarbænda – árgjald 17.500 4.500 4.000 3.100 3.100 2.800
Félag mannauðsstjóra – árgjald 10.000 10.000
Félag norrænna búvísindamanna – félagsgjald 2.000 2.000
Stuðningsfélagið Kraftur – styrkur, logo 88.185 8.185 23.000 24.000 16.000 17.000
Ungmennafélag Íslands – styrkur 24.900 24.900
Skógræktarfélag Íslands – logo 676.515 101.655 96.635 89.045 92.870 110.805 56.025 129.480
Félag heyrnarlausra – styrkur, logo 5.000 5.000
Geðhjálp – styrkur, logo 43.800 22.400 8.900 7.500 5.000
Íþróttasamband fatlaðra – styrkur, logo 11.000 6.000 5.000
Styrktarsjóður Sól- heima – styrkur, logo 15.000 10.000 5.000
Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna – styrkur, logo 56.000 14.000 7.000 14.000 14.000 7.000
Líffræðifélag Íslands – styrkur vegna ráð- stefnu 50.000 30.000 20.000
Unicef Ísland – styrkur 21.000 10.500 10.500
Krabbameinsfélag Íslands – styrkur 4.500 4.500
Kiwanisklúbburinn Búrfell – styrkur, logo 15.000 15.000
Nemendafélag Garðyrkjuskólans – styrkur vegna útgáfu 60.000 60.000
Sjálfsbjörg lands- samband fatlaðra – styrkur 4.400 4.400
Bandalag íslenskra skáta – styrkur, logo 15.000 15.000
Rotaryklúbbur Selfoss – styrkur, logo 25.000 25.000
Ferðafélag Íslands – styrkur, logo 20.000 20.000
Ferðaklúbburinn 4x4 – styrkur, logo 18.000 18.000
Framfarafélag Fljótsdalshéraðs – styrkur, logo 50.000 50.000
Náttúrufræðistofnun Íslands 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Náttúrurannsóknar- stöðin við Mývatn 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 340.860 0 164.870 0 175.990 0 0 0
University of the Arctic 340.860 164.870 175.990
Úrvinnslusjóður 10.715.917 763.740 1.879.559 1.951.576 2.227.418 1.875.674 1.132.122 885.828
European Association of Plastics Recycling and Recovery 3.885.301 638.740 633.060 663.980 617.101 713.900 358.070 260.450
Pro Europe 6.198.616 1.121.499 1.162.596 1.544.317 1.095.774 711.552 562.878
Félag um skjalastjórn 17.500 3.500 3.500 3.500 3.500 3.500
Fenúr – fagráð um endurnýtingu úrgangs 614.500 121.500 121.500 121.500 62.500 62.500 62.500 62.500
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auð- lindamála (frá 2012) 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Úrskurðarnefnd skipulags- og bygg- ingamála (2007–2011) 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Norðurlandsskógar 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Vesturlandsskógar 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Skjólskógar á Vestfjörðum 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Suðurlandsskógar 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Héraðs- og Austurlandsskógar 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum
Hekluskógar 0 0 0 0 0 0 0 0
Ekki aðili að neinum félagasamtökum

     2.      Hvers konar aðhaldi og eftirliti hefur hver og einn ríkisaðili beitt til að tryggja að framlagi hans sé varið í samræmi við tilgang félagasamtakanna á árunum 2007–2013?

Umhverfisstofnun.
    Fram kom í svari Umhverfisstofnunar að félagsaðild að viðkomandi samtökum sé endurskoðuð reglulega. Ekki liggja að öðru leyti fyrir upplýsingar í svari stofnunarinnar.

Veðurstofa Íslands.
    Fram kom í svari Veðurstofu Íslands að félagsaðild að viðkomandi samtökum sé endurskoðuð reglulega. Ekki liggja að öðru leyti fyrir upplýsingar í svari stofnunarinnar.

Mannvirkjastofnun.
    Starfsmaður Mannvirkjastofnunar situr í stjórn Vistbyggðarráðs og sinnir eftirliti með því hvernig framlagi stofnunarinnar sé varið.

Skipulagsstofnun.
    Skipulagsstofnun sinnir eftirliti með framlagi sínu í viðkomandi félagasamtökum með þátttöku í starfi þeirra.

Vatnajökulsþjóðgarður.
    Engar upplýsingar bárust frá stofnuninni.

Skógrækt ríkisins.
    Engar upplýsingar bárust frá stofnuninni.

ÍSOR.
    Stofnunin hefur eftirlit með starfsemi félaga sem þeir eru aðilar að með upplýsingum úr ársskýrslum félagasamtakanna.

Landmælingar Íslands.
    Stofnunin hefur tekið þátt í ráðstefnum og fundum á vegum þessara aðila og þannig sinnt eftirliti sínu.

Landgræðsla ríkisins.
    Stofnunin hefur ekki beitt sérstöku aðhaldi eða eftirliti með framlagi hennar til félagasamtaka.

Náttúrufræðistofnun Íslands.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
    Fulltrúar Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar fara árlega á aðalfundi í því félagi sem þeir eiga aðild að og hafa þar tekið virkan þátt í umræðum um starf og stefnu samtakanna.

Úrvinnslusjóður.
    Úrvinnslusjóður fylgist með starfi félaga sem þeir eru aðili að á grundvelli upplýsinga úr útgáfum þeirra og gegnum fundi. Úrvinnslusjóður tekur almennt þátt í aðalfundum félaganna þar sem reikningar eru kynntir, auk þess átti Úrvinnslusjóður stjórnarmann í Fenúr á árunum 2009–2014.

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (frá 2012).
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála (2007–2011).
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Norðurlandsskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Vesturlandsskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Skjólskógar á Vestfjörðum.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Suðurlandsskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Héraðs- og Austurlandsskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Hekluskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

     3.      Hver félagasamtakanna hafa ákvæði í lögum sínum um að reikningar þeirra séu endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda, skoðaðir af félagslegum skoðunarmönnum eða með öðrum hætti? Eru einhver þeirra með engin slík ákvæði?

Umhverfisstofnun.
    Umhverfisstofnun hefur ekki gert athugun á því hvort reikningar félagasamtaka séu endurskoðaðir eða skoðaðir.

Veðurstofa Íslands.
    Engar upplýsingar bárust frá stofnuninni.

Mannvirkjastofnun.
    Vistbyggðarráð hefur ákvæði í lögum sínum að reikningar séu skoðaðir af félagslegum skoðunarmönnum.

Skipulagsstofnun.
    Öll félög sem Skipulagsstofnun greiðir félagsgjöld til hafa ákvæði um endurskoðun.

Vatnajökulsþjóðgarður.
    Engar upplýsingar bárust frá stofnuninni.

Skógrækt ríkisins.
    Engar upplýsingar bárust frá stofnuninni.

ÍSOR.
    Engar upplýsingar bárust frá stofnuninni.

Landmælingar Íslands.
    Í flestum íslensku félögunum er ákvæði um tvo kjörna fulltrúa en engin ákvæði um slíkt fundust hjá Upplýsingasamfélagi bókasafnsfræðinga, Nafnfræðifélaginu og Félagi mannauðsstjóra ríkisins. Ekki bárust upplýsingar frá stofnuninni varðandi EAN á Íslandi og erlendu félagasamtökin.

Landgræðsla ríkisins.
    Stofnunin hafði ekki upplýsingar varðandi það sem spurt er um.

Náttúrufræðistofnun Íslands.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
    Í lögum um University of the Arctic er kveðið á um að reikningar þeirra séu endurskoðaðir af löggiltum endurskoðanda.

Úrvinnslusjóður.
    Úrvinnslusjóður hafði ekki upplýsingar um endurskoðun reikninga íslensku félaganna en EPRO er með löggiltan endurskoðanda.

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (frá 2012).
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála (2007–2011).
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Norðurlandsskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Vesturlandsskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Skjólskógar á Vestfjörðum.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Suðurlandsskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Héraðs- og Austurlandsskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.

Hekluskógar.
    Er ekki aðili að félagasamtökum.