Ferill 367. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 693  —  367. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2014.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (VigH, GÞÞ, ÁsmD, HarB, HöskÞ, ValG).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Tillaga
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
1. Við 02-201 Háskóli Íslands
a. 1.01 Háskóli Íslands
140,7 75,2 215,9
b. Greitt úr ríkissjóði
140,7 75,2 215,9
2. Við bætist nýr fjárlagaliður:
03-391 Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi
a. 1.30 Mannúðarmál og neyðaraðstoð
0,0 26,0 26,0
b. 1.41 Íslensk friðargæsla
0,0 24,0 24,0
c. Greitt úr ríkissjóði
0,0 50,0 50,0
3. Við 04-818 Búnaðarsjóður
a. 1.10 Búnaðarsjóður
-50,0 100,0 50,0
b. Viðskiptahreyfingar
-100,0 100,0 0,0
4. Við 06-303 Ríkislögreglustjóri
a. 1.01 Ríkislögreglustjóri
126,0 135,8 261,8
b. Greitt úr ríkissjóði
126,0 135,8 261,8
5. Við 06-395 Landhelgisgæsla Íslands
a. 1.90 Landhelgisgæsla Íslands
36,0 49,1 85,1
b. Greitt úr ríkissjóði
36,0 49,1 85,1
6. Við bætist nýr fjárlagaliður:
08-301 Landlæknir
a. 1.01 Landlæknir
0,0 13,6 13,6
b. Greitt úr ríkissjóði
0,0 13,6 13,6
7. Við 08-334 Umboðsmaður skuldara
a. 1.01 Umboðsmaður skuldara
-72,0 -43,6 -115,6
b. Viðskiptahreyfingar
-72,0 -43,6 -115,6
8. Við 08-401 Öldrunarstofnanir, almennt
Fjárheimild liðarins skiptist samkvæmt
sundurliðun í sérstöku yfirliti.
9. Við 08-841 Vinnumálastofnun
a. 1.01 Vinnumálastofnun
6,0 20,0 26,0
b. Sértekjur
-6,0 -20,0 -26,0
10. Við 09-989 Ófyrirséð útgjöld
a. 1.90 Ófyrirséð útgjöld
-335,0 -407,8 -742,8
b. Greitt úr ríkissjóði
-335,0 -407,8 -742,8
11. Við 14-211 Umhverfisstofnun
a. 1.01 Umhverfisstofnun
68,6 10,8 79,4
b. Greitt úr ríkissjóði
71,4 10,8 82,2
12. Við 14-212 Vatnajökulsþjóðgarður
a. 1.01 Vatnajökulsþjóðgarður
12,0 7,4 19,4
b. Greitt úr ríkissjóði
23,2 7,4 30,6
13. Við 14-412 Veðurstofa Íslands
a. 1.01 Almennur rekstur
59,0 65,9 124,9
b. Greitt úr ríkissjóði
59,0 65,9 124,9


SÉRSTAKT YFIRLIT


Breytingar á fjárheimildum vegna rekstrarstyrks til hjúkrunarheimila,
endurhæfingarstofnana og sambærilegra aðila.

    
    Hækkun fjárheimildar sem samtals nemur 650 m.kr. á liðnum 08-401 Öldrunarstofnanir, almennt vegna rekstrarstyrks til öldrunarheimila, endurhæfingarstofnana og sambærilegra aðila skiptist á viðfangsefni samkvæmt eftirfarandi sundurliðun:

Lykill Heiti Alls
08-310-1.01 Krabbameinsfélag Íslands, kostnaður við krabbameinsleit 6,0
08-310-1.05 Krabbameinsfélag Íslands, krabbameinsskráning 0,3
08-388-1.10 Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið 17,7
08-401-1.13 Öldrunarstofnanir, almennt 30,5
08-405-1.01 Hrafnista, Reykjavík – Hjúkrunarrými 46,8
08-405-1.11 Hrafnista, Reykjavík – Dvalarrými 4,8
08-406-1.01 Hrafnista, Hafnarfirði – Hjúkrunarrými 38,1
08-406-1.11 Hrafnista, Hafnarfirði – Dvalarrými 6,1
08-406-1.15 Hrafnista, Hafnarfirði – Dagvist 0,7
08-407-1.01 Grund, Reykjavík – Hjúkrunarrými 43,3
08-407-1.11 Grund, Reykjavík – Dvalarrými 1,6
08-408-1.01 Sunnuhlíð, Kópavogi – Hjúkrunarrými 17,3
08-408-1.15 Sunnuhlíð, Kópavogi – Dagvist 0,5
08-409-1.01 Hjúkrunarheimilið Skjól – Hjúkrunarrými 25,0
08-410-1.01 Hjúkrunarheimilið Eir – Hjúkrunarrými 41,7
08-410-1.15 Hjúkrunarheimilið Eir – Dagvist 1,6
08-411-1.01 Garðvangur, Garði – Hjúkrunarrými 9,6
08-412-1.01 Hjúkrunarheimilið Skógarbær – Hjúkrunarrými 16,8
08-412-1.71 Hjúkrunarheimilið Skógarbær – Endurhæfingardeild 3,4
08-413-1.01 Hjúkrunarheimilið Droplaugarstöðum – Hjúkrunarrými 19,5
08-414-1.01 Hjúkrunarheimilið Lundur, Hellu – Hjúkrunarrými 6,4
08-414-1.11 Hjúkrunarheimilið Lundur, Hellu – Dvalarrými 0,3
08-415-1.01 Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði – Hjúkrunarrými 4,8
08-415-1.11 Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði – Dvalarrými 0,3
08-415-1.15 Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði – Dagvist 0,1
08-416-1.01 Hjúkrunarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði – Hjúkrunarrými 4,3
08-416-1.11 Hjúkrunarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði – Dvalarrými 1,0
08-416-1.15 Hjúkrunarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði – Dagvist 0,1
08-417-1.01 Hjúkrunarheimilið Naust, Þórshöfn – Hjúkrunarrými 2,5
08-417-1.11 Hjúkrunarheimilið Naust, Þórshöfn – Dvalarrými 0,3
08-418-1.01 Seljahlíð, Reykjavík – Hjúkrunarrými 4,9
08-423-1.01 Höfði, Akranesi – Hjúkrunarrými 11,4
08-423-1.11 Höfði, Akranesi – Dvalarrými 2,7
08-423-1.15 Höfði, Akranesi – Dagvist 0,5
08-424-1.01 Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi – Hjúkrunarrými 7,6
08-424-1.11 Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi – Dvalarrými 1,7
08-425-1.01 Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi – Hjúkrunarrými 3,2
08-425-1.11 Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi – Dvalarrými 0,4
08-426-1.01 Fellaskjól, Grundarfirði – Hjúkrunarrými 2,0
08-426-1.11 Fellaskjól, Grundarfirði – Dvalarrými 0,3
08-427-1.01 Jaðar, Ólafsvík – Hjúkrunarrými 2,3
08-427-1.11 Jaðar, Ólafsvík – Dvalarrými 0,4
08-428-1.01 Fellsendi, Búðardal – Hjúkrunarrými 6,0
08-429-1.01 Barmahlíð, Reykhólum – Hjúkrunarrými 3,4
08-429-1.11 Barmahlíð, Reykhólum – Dvalarrými 0,2
08-433-1.01 Dalbær, Dalvík – Hjúkrunarrými 5,7
08-433-1.11 Dalbær, Dalvík – Dvalarrými 1,6
08-433-1.15 Dalbær, Dalvík – Dagvist 0,3
08-434-1.01 Samningur við Akureyrarbæ um öldrunarþjónustu – Hjúkrunarrými 40,5
08-434-1.11 Samningur við Akureyrarbæ um öldrunarþjónustu – Dvalarrými 1,6
08-434-1.15 Samningur við Akureyrarbæ um öldrunarþjónustu – Dagvist 1,5
08-436-1.01 Uppsalir, Fáskrúðsfirði – Hjúkrunarrými 3,2
08-436-1.11 Uppsalir, Fáskrúðsfirði – Dvalarrými 1,1
08-437-1.01 Samn. við Sveitarfélagið Hornafjörð um öldr.þjón. – Hjúkrunarrými 5,2
08-437-1.11 Samn. við Sveitarfélagið Hornafjörð um öldr.þjón. – Dvalarrými 0,5
08-437-1.15 Samn. við Sveitarfélagið Hornafjörð um öldr.þjón. – Dagvist 0,1
08-438-1.01 Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri – Hjúkrunarrými 3,6
08-438-1.11 Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri – Dvalarrými 0,4
08-438-1.15 Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri – Dagvist 0,1
08-439-1.01 Hjallatún, Vík – Hjúkrunarrými 2,8
08-439-1.11 Hjallatún, Vík – Dvalarrými 0,6
08-440-1.01 Kumbaravogur, Stokkseyri – Hjúkrunarrými 9,0
08-440-1.11 Kumbaravogur, Stokkseyri – Dvalarrými 0,3
08-441-1.01 Ás/Ásbyrgi, Hveragerði – Hjúkrunarrými 7,3
08-441-1.11 Ás/Ásbyrgi, Hveragerði – Dvalarrými 5,9
08-441-1.17 Ás/Ásbyrgi, Hveragerði – Geðrými 6,1
08-442-1.01 Hraunbúðir, Vestmannaeyjum – Hjúkrunarrými 6,8
08-442-1.11 Hraunbúðir, Vestmannaeyjum – Dvalarrými 0,7
08-442-1.15 Hraunbúðir, Vestmannaeyjum – Dagvist 0,3
08-445-1.01 Mörk, Reykjavík – Hjúkrunarrými 27,0
08-446-1.01 Hrafnista, Kópavogi – Hjúkrunarrými 11,1
08-448-1.01 Hjúkrunarheimilið Ísafold, Garðabæ – Hjúkrunarrými 14,0
08-448-1.15 Hjúkrunarheimilið Ísafold, Garðabæ – Dagvist 0,3
08-449-1.01 Hjúkrunarheimilið Hamrar, Mosfellsbæ – Hjúkrunarrými 7,4
08-460-1.11 Dvalarrými aldraðra, önnur 8,9
08-470-1.10 Vesturhlíð, Reykjavík 0,4
08-472-1.10 Hlíðabær, Reykjavík 1,4
08-473-1.10 Lindargata, Reykjavík 1,3
08-474-1.10 Dagvist og endurhæfingarstöð MS-sjúklinga 2,5
08-475-1.10 Múlabær, Reykjavík 2,1
08-476-1.10 Fríðuhús, Reykjavík 1,0
08-477-1.10 Dagvistun aldraðra, aðrar 15,6
08-491-1.10 Reykjalundur, Mosfellsbæ 28,9
08-492-1.10 Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands 10,3
08-493-1.10 Sjálfsbjörg, hjúkrunar- og endurhæfingarstofnun 11,2
08-494-1.10 Hlein 3,0
Samtals 650,0