Dagskrá 145. þingi, 8. fundi, boðaður 2015-09-17 10:30, gert 5 11:14
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. sept. 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Móttaka flóttamanna.
    2. Beiting Dyflinnarreglugerðarinnar.
    3. Forritunarkennsla í grunnskólum.
    4. Stefna í málefnum innflytjenda og flóttamanna.
    5. Akureyrarakademían.
  2. Þjóðarátak um læsi (sérstök umræða).
  3. Fullnusta refsinga (sérstök umræða).
  4. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 91. mál, þskj. 91. --- Frh. 1. umr.
  5. Landsskipulagsstefna 2015--2026, stjtill., 101. mál, þskj. 101. --- Fyrri umr.
  6. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, frv., 112. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
  7. Siðareglur fyrir alþingismenn, þáltill., 115. mál, þskj. 115. --- Fyrri umr.
  8. Aukinn stuðningur við móttöku flóttafólks, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  9. Þjóðgarður á miðhálendinu, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
  10. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  11. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Fyrri umr.
  12. Upplýsingalög, frv., 19. mál, þskj. 19. --- 1. umr.
  13. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.