Dagskrá 145. þingi, 69. fundi, boðaður 2016-01-28 10:30, gert 29 7:54
[<-][->]

69. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 28. jan. 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ný innflytjendalöggjöf í Danmörku.
    2. Aðgerðir í húsnæðismálum.
    3. Viðbrögð við skýrslu um fátækt barna.
    4. Eftirfylgni með verkefnum gegn ofbeldi.
    5. Byggingarreglugerð og mygla í húsnæði.
  2. Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi, beiðni um skýrslu, 485. mál, þskj. 775. Hvort leyfð skuli.
  3. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2015, skýrsla, 462. mál, þskj. 745. --- Ein umr.
  4. Norrænt samstarf 2015, skýrsla, 463. mál, þskj. 746. --- Ein umr.
  5. ÖSE-þingið 2015, skýrsla, 467. mál, þskj. 750. --- Ein umr.
  6. NATO-þingið 2015, skýrsla, 474. mál, þskj. 757. --- Ein umr.
  7. Norðurskautsmál 2015, skýrsla, 475. mál, þskj. 758. --- Ein umr.