Dagskrá 145. þingi, 73. fundi, boðaður 2016-02-03 15:00, gert 23 15:39
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 3. febr. 2016

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Höfundalög, stjfrv., 333. mál, þskj. 400, nál. 780. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Höfundalög, stjfrv., 334. mál, þskj. 401, nál. 767. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Höfundalög, stjfrv., 362. mál, þskj. 487, nál. 768. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Endurskoðun á slægingarstuðlum, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Fyrri umr.
  6. Embætti umboðsmanns aldraðra, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  7. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, þáltill., 31. mál, þskj. 31. --- Fyrri umr.
  8. Áhættumat vegna ferðamennsku, þáltill., 326. mál, þskj. 383. --- Fyrri umr.
  9. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.
  10. 40 stunda vinnuvika, frv., 259. mál, þskj. 284. --- 1. umr.
  11. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum, þáltill., 160. mál, þskj. 160. --- Fyrri umr.
  12. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum, þáltill., 328. mál, þskj. 390. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sala á eignarhlut Landsbankans hf. í Borgun hf. og Valitor hf., fsp., 472. mál, þskj. 755.