Fundargerð 145. þingi, 125. fundi, boðaður 2016-06-02 23:59, stóð 15:29:21 til 19:12:41 gert 3 9:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

fimmtudaginn 2. júní,

að loknum 124. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:29]

Horfa


Heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, 3. umr.

Stjfrv., 763. mál. --- Þskj. 1283.

Enginn tók til máls.

[15:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1464).


Skattar og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 667. mál (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa). --- Þskj. 1095 (með áorðn. breyt. á þskj. 1374).

Enginn tók til máls.

[15:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1465).


Grunnskólar, 3. umr.

Stjfrv., 675. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf). --- Þskj. 1103 (með áorðn. breyt. á þskj. 1380).

Enginn tók til máls.

[15:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1466).


Útlendingar, 3. umr.

Stjfrv., 728. mál (heildarlög). --- Þskj. 1180 (með áorðn. breyt. á þskj. 1401), brtt. 1420.

Enginn tók til máls.

[15:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1467).


Húsnæðisbætur, 3. umr.

Stjfrv., 407. mál (heildarlög). --- Þskj. 565 (með áorðn. breyt. á þskj. 1428).

Enginn tók til máls.

[15:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1468).


Tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda, 3. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 797. mál. --- Þskj. 1384.

Enginn tók til máls.

[15:50]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1469).


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 456. mál (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB, EES-reglur). --- Þskj. 730 (með áorðn. breyt. á þskj. 1423).

Enginn tók til máls.

[15:51]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1470).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 801. mál. --- Þskj. 1402.

Enginn tók til máls.

[15:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 786. mál (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 1343, nál. 1399.

[15:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjúkratryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 676. mál (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring). --- Þskj. 1104, nál. 1433.

[15:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lýðháskólar, síðari umr.

Þáltill. BP o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 1413.

[16:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. GStein o.fl., 776. mál (bifreiðastyrkir). --- Þskj. 1313.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Samstarf Íslands og Grænlands, síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23, nál. 1429.

[16:52]

Horfa

[Fundarhlé. --- 16:57]

[17:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:51]

Útbýting þingskjala:


Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 31. mál. --- Þskj. 31, nál. 1415.

[17:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mjólkurfræði, síðari umr.

Þáltill. JMS o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40, nál. 1417.

[18:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 68. mál. --- Þskj. 68, nál. 1424.

[18:16]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun loftslagsráðs, síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 131. mál. --- Þskj. 131, nál. 1450.

[18:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. VBj o.fl., 58. mál (persónukjör þvert á flokka). --- Þskj. 58.

[18:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ, síðari umr.

Þáltill. RR o.fl., 184. mál. --- Þskj. 189, nál. 1416.

[18:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. KJak o.fl., 735. mál (þunn eiginfjármögnun). --- Þskj. 1204.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:01]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 786. mál (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 1343, nál. 1399.

[19:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 676. mál (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring). --- Þskj. 1104, nál. 1433.

[19:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lýðháskólar, frh. síðari umr.

Þáltill. BP o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17, nál. 1413.

[19:07]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1482).


Samstarf Íslands og Grænlands, frh. síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23, nál. 1429.

[19:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1483).


Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga, frh. síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 31. mál. --- Þskj. 31, nál. 1415.

[19:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1484).


Mjólkurfræði, frh. síðari umr.

Þáltill. JMS o.fl., 40. mál. --- Þskj. 40, nál. 1417.

[19:09]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1485).


Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla, frh. síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 68. mál. --- Þskj. 68, nál. 1424.

[19:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1486).


Stofnun loftslagsráðs, frh. síðari umr.

Þáltill. KJak o.fl., 131. mál. --- Þskj. 131, nál. 1450.

[19:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1487).


Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ, frh. síðari umr.

Þáltill. RR o.fl., 184. mál. --- Þskj. 189, nál. 1416.

[19:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1488).

Út af dagskrá voru tekin 18.--21. og 25.--27. mál.

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------