Fundargerð 145. þingi, 136. fundi, boðaður 2016-08-19 10:30, stóð 10:31:01 til 12:47:35 gert 19 13:28
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

136. FUNDUR

föstudaginn 19. ágúst,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Embættismaður fastanefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Elín Hirst hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs.


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Gjaldeyrismál, 1. umr.

Stjfrv., 826. mál (losun fjármagnshafta). --- Þskj. 1556.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Umhverfisstofnun, 1. umr.

Stjfrv., 674. mál (heildarlög). --- Þskj. 1102.

[11:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[Fundarhlé. --- 12:10]


Fjölskyldustefna fyrir árin 2017--2021 með áherslu á börn og barnafjölskyldur, fyrri umr.

Stjtill., 813. mál. --- Þskj. 1502.

[12:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[12:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 12:47.

---------------