Fundargerð 145. þingi, 155. fundi, boðaður 2016-09-22 10:30, stóð 10:33:10 til 17:50:17 gert 23 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

155. FUNDUR

fimmtudaginn 22. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Verksmiðjubú. Fsp. JMS, 838. mál. --- Þskj. 1574.

Innfluttar landbúnaðarafurðir. Fsp. JMS, 839. mál. --- Þskj. 1575.

[10:33]

Horfa

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]

Horfa


Viðbrögð við skýrslu um aðgerðir í vímuvarnamálum.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Ákvæði stjórnarskrár og framsal valds.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Vegaframkvæmdir.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Undirbúningur búvörusamninga.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Breyting á almannatryggingalöggjöfinni.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla EES-máls og hugsanlegt brot á stjórnarskrá.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:26]

Horfa

[Fundarhlé. --- 11:27]


Sérstök umræða.

Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu.

[11:46]

Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Sérstök umræða.

Fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.

[12:26]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Um fundarstjórn.

Fundur í fastanefnd á þingfundartíma.

[14:00]

Horfa

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

[Fundarhlé. --- 14:06]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 873. mál (breyting á A-deild sjóðsins). --- Þskj. 1689.

[14:18]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 6. mál.

Fundi slitið kl. 17:50.

---------------