Ferill 206. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 347  —  206. mál.




Svar


innanríkisráðherra við fyrirspurn frá Oddnýju G. Harðardóttur
um lögreglumál tengd erlendum ferðamönnum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hversu mörg lögreglumál tengd erlendum ferðamönnum voru árlega í hverju lögregluumdæmi fyrir sig árin 2005–2014?

    Í tilefni af fyrirspurninni óskaði ráðuneytið eftir umsögn embættis ríkislögreglustjóra. Í umsögn, dags. 20. október 2015, koma fram upplýsingar um fjölda mála þar sem einstaklingur með erlenda kennitölu var skráður aðili í verkefni eða skylduverkefni lögreglu. Í málaskrárkerfi lögreglunnar er ekki skráð sérstaklega hvort um sé að ræða ferðamenn eða ekki og voru því skoðuð verkefni þar sem erlendir ríkisborgarar koma við sögu, þ.e. einstaklingar sem eru ekki með íslenska kennitölu og hafa erlent ríkisfang. Um svar við fyrirspurninni vísast að öðru leyti til umsagnar embættis ríkislögreglustjóra, sbr. fylgiskjal.

Fylgiskjal.


Ríkislögreglustjóri:

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.