Ferill 284. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 436  —  284. mál.




Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur
um útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklu fé hefur verið varið til kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra frá upphafi árs 2014? Hverjir hafa fengið greiðslur af þessum ástæðum og fyrir hvaða verkefni?

Nafn Upphæð Skýring
Athygli ehf. 3.936.000 Vinna við vefsíðu
Árni Múli Jónasson 1.345.679 Lögfræðiráðgjöf v/frumvarps um veiðigjöld
Ásar – þýðingar og túlkun 20.328 Þýðingar
Baddydesign sf. 273.050 Merki fyrir sóknaráætlanir landshluta
Brian Patrick Fitzgibbon 17.000 Prófarkalestur
Byggðastofnun 1.430.281 Skýrsla um stöðu kvenna í landbúnaði og tengdum greinum, samkvæmt beiðni Alþingis
Bændasamtök Íslands 75.000 Upptökur og eftirvinnsla á Málþingi um áhrif mengunar frá eldgosinu í Holuhrauni
Creditinfo fjölmiðlavaktin ehf. 1.170.971 Fjölmiðlavöktun
Daði Már Kristófersson 2.832.000 Vinna fyrir Veiðigjaldsnefnd
Deloitte ehf. 215.000 a) Sérfræðiálit vegna frumvarps um veiðigjald,
kr. 150.000
b) Ráðgjöf vegna skattalegra álitaefna
Dynamo Reykjavík ehf. 250.282 Hönnun á merki fyrir upprunavottun
Ellen Margrét Ingvadóttir 81.284 Þýðingar
Fræði ehf. 305.250 Þýðing á skýrslu um eftirlitsferð sérfræðinga dýraheilbrigðisstofnana aðildarríkja tollabandalagsins
GOGE ráðgjöf ehf. 175.000 Ráðgjöf vegna ESB-réttar
Háskóli Íslands 2.000.000 Afkoma útgerða
Hugsmiðjan ehf. 328.371 Ráðgjöf vegna vefsíðu
JA Invest ehf. 1.541.460 Vinna fyrir veiðgjaldsnefnd
Jón Skaptason ehf. 186.960 Þýðing vegna ESA
Jónína Þrúður Stefánsdóttir 99.000 Þýðing á reglugerð
Lex ehf. 6.060.285 a) Gjaldtaka í sjávarútvegi, ráðgjöf, kr. 84.175
b) Ráðgjöf vegna matvælalöggjafar, kr. 1.239.000
c) Ráðgjöf vegna frumvarps um stjórn fiskveiða,
kr. 4.737.110
Nera ehf. 210.000 Þýðing á lögum um fiskeldi
Opis ráðgjöf ehf. 400.000 Greinargerð um úthlutun makrílkvóta
Port hönnun ehf. 46.818 Hönnun og uppsetning auglýsingar
Ríkiskaup 426.370 Útboð á ráðherrabifreið
Scriptorium ehf. 63.000 Þýðing
Sigurjón Halldórsson 593.000 a) Þýðingar, kr. 195.000
b) Þýðingar á lögum, kr. 398.000
Sjávarútvegsþjónustan ehf. 1.197.500 Vinna við fiskeldisreglugerð
Skjal þjónusta ehf. 36.810 Þýðingar
Staðarhóll ráðgjöf slf. 475.729 Greinargerð v/úthlutunar makríls
Varðeldur ehf. 116.000 Þjónusta vegna komu sendinefndar
Vörðuflói ehf. 465.300 Gagnavinnsla
Nýsköpunarmiðstöð 297.375 Rannsóknir vegna flúormengunar í hrossum
Bonafide 4.376.100 Ráðgjöf vegna frumvarps til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða
Lex 4.642.575 Ráðgjöf vegna frumvarps til laga um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða
Samtals 35.689.778