Ferill 283. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 484  —  283. mál.




Svar


utanríkisráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur um
útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklu fé hefur verið varið til kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum fyrir ráðuneytið frá upphafi árs 2014? Hverjir hafa fengið greiðslur af þessum ástæðum og fyrir hvaða verkefni?

Nafn Verkefni Upphæð
Anna Kolbrún Árnadóttir Skýrsla um jafnréttismál 1.125.000
Árnason Faktor ehf Vörumerkjaandmæli Iceland Foods PLC 845.776
Ásdís Ólafsdóttir Barbershop 399.780
Bogi Ágústson Stjórn umræðu á ræðismannaráðstefnu 72.000
Caitlin Meleney Wils Prófarkalestur, „Jafnréttismál á norðurslóðum“ 120.000
Decide Act Stjórnendaþjálfun 927.404
Drífa Hrönn Kristjánsdóttir Áreiðanleikakönnun á starfi RKÍ vegna þróunarsamvinnu 1.176.000
Erla Hlín Hjálmarsdóttir Vinna við mat á umsóknum frjálsra félagasamtaka vegna þróunarsamvinnu 1.207.500
Eyvindur G. Gunnarsson Álitsgerð um starfsgengisskilyrði 60.000
Femi Oke Barbershop 262.880
Gestamóttakan ehf. Forvinna vegna fundar MR-SAM 60.000
GOGE ráðgjöf ehf. Lögfræðiálit, skilyrði ógildingarmála 175.000
Guðný Gústafsdóttir Fyrirlestur 48.688
Hagstofa Íslands Sérfræðivinna, utanríkisverslun 120.088
Helga Þórólfsdóttir Sérfræðiráðgjöf á sviði jafnréttismála í verkefnum NATO 814.000
Hilmar Þorsteinn Hilmarsson Vef & merkishönnun fyrir Barbershop 185.000
Hönnunarvinna fyrir Barbershop 91.805
Hönnunarvinna fyrir opið hús á menningarnótt 435.000
Hugsmiðjan ehf. Verkefnastjórn, fundir og ráðgjöf 41.055
Huld Ingimarsdóttir Vinna við mat á umsóknum frjálsra félagasamtaka vegna þróunarsamvinnu 605.500
Ingi Rúnar Eðvarðsson Fyrirlestur um þekkingastjórnun 40.000
Jónína Einarsdóttir Vinna við mat á umsóknum frjálsra félagasamtaka vegna þróunarsamvinnu 126.000
Landhelgisgæsla Íslands Björgunarmiðstöð og vinna við „Artic Security Forces Roundtable“ -fund 5.568.690
Landslög slf. ESA, kvörtun Mílu 1.664.972
Álit um útboðsskyldu 509.980
Vegna innflutnings á fersku kjöti og EES-samningsins 1.866.077
LEX ehf. Álitsgerð um starfsgengisskilyrði 652.325
Marag ehf. Vegna innflutnings á fersku kjöti og EES-samningsins 830.000
Margrét Einarsdóttir Vinna við mat á umsóknum frjálsra félagasamtaka vegna þróunarsamvinnu 266.000
Mið ehf. Ráðgjöf vegna endurskipulagningar á ráðuneytinu 3.108.705
Ráðgjafaþjónustan Bjarg ehf. Fyrirlestur 70.000
Ríkiskaup Bifreiðakaup, örútboð 245.988
Sanchez Rydelski BVBA Vegna innflutnings á fersku kjöti og EES-samningsins 562.003
Schjodt Brussels Vegna innflutnings á fersku kjöti og EES-samningsins 155.030
Sigurlaug Lydía Geirsdóttir Áreiðanleikakönnun á starfi RKÍ vegna þróunarsamvinnu 1.288.000
Simon Miles Gerð verklýsingar vegna úttektar á skólum HSÞ á Íslandi 1.018.780
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar AHDR- og ASI-skýrslur 208.000
Tego ehf. Vörumerkjavöktun 1.314.044
The EU Law Firm Vegna innflutnings á fersku kjöti og EES-samningsins 3.924.261
Ýr & Ólafsson ehf. Vinna vegna útgáfu sérblaðs Daily Telgraph, kynning á Íslandi 2.000.000
Þorvaldur Friðriksson Fyrirlestur um keltnesk menningaráhrif 50.000
Þórir Guðmundsson Úttekt á þróunarsamvinnu 9.099.602

43.340.933
Kostnaður árið 2014 33.444.208
Kostnaður árið 2015 9.479.301
Samtals: 42.923.509