Ferill 504. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 803  —  504. mál.




Fyrirspurn



til innanríkisráðherra um aðgerðir gegn sjávarrofi við Vík í Mýrdal.

Frá Steingrími J. Sigfússyni.


     1.      Er talin þörf á bráðaaðgerðum til að varna því að sjávarrof ógni mannvirkjum í Vík í Mýrdal og í hverju yrðu þær fólgnar?
     2.      Liggja fyrir áætlanir um varanlegar aðgerðir til varnar strandlengjunni framan byggðar í Vík og í hverju yrðu þær fólgnar?
     3.      Hversu mikið er áætlað að, eftir atvikum, bráðaaðgerðir eða varanlegar varnaraðgerðir kosti?


Skriflegt svar óskast.