Ferill 525. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 993  —  525. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Oddnýjar G. Harðardóttur
um breytingar á framlögum til heilbrigðismála.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver voru framlög til heilbrigðismála árin 2015 og 2016, sundurliðuð eftir fjárlagaliðum, og hvernig skiptast breytingar á hverjum lið á milli launabóta, verðlagsbóta, viðhalds, stofnkostnaðar og annars?
    Framlag velferðarráðuneytisins til heilbrigðismála á fjárlögum fyrir árið 2015 nam 147.077 millj. kr. og 165.761 millj. kr. á fjárlögum fyrir árið 2016. Þau skiptust með eftirfarandi hætti milli almenns rekstrar, stofnkostnaðar og viðhalds:

         Tafla 1. Fjárheimildir samkvæmt fjárlögum fyrir árin 2015 og 2016 í millj. kr.

Ár Almennur rekstur Stofnkostnaður Viðhald Samtals:
2015 142.726,7 3.386,5 964,0 147.077,2
2016 159.884,0 4.663,9 1.214,0 165.761,9

    Breytingar frá fjárlögum fyrir árið 2015 til fjárlaga fyrir árið 2016 námu 18.685 millj. kr. Mestar voru breytingar á almennum rekstri en þær námu 17.157 millj. kr. Þar af voru launabætur 8.295 millj. kr. eða 48%. Undir flokkinn annað í tölfu 2 falla ýmis tilefni svo sem ákvörðun ríkisstjórnar, ákvörðun alþingis og breyttar forsendur. Breytingar í þeim lið námu 7.993 millj. kr. eða 42%. Frekari sundurliðun má sjá í töflu 3.

    Tafla 2. Breytingar á fjárheimildum samkvæmt fjárlögum fyrir árin 2015 og 2016 í millj. kr.

Launabætur Verðlagsbætur Styrking rekstrargrunns Niðurfelld tímabundin fjárheimild Annað1 Samtals breyting:
Almennur rekstur     8.295 2.560 1.290 -322 5.335 17.157
Stofnkostnaður     0 55 300 -1.486 2.408 1.277
Viðhald     0 0 0 0 250 250
Samtals:     8.295 2.615 1.590 -1.808 7.993 18.685
1      Samtala breyttra forsendna, ákvörðunar ríkisstjórnar, ákvörðunar Alþingis, liða sem fjármagnaðir eru með ríkistekjum, hagrænna eða kerfislægra breytinga og samningsbuninna þátta.
    

Tafla 3. Framlög til heilbrigðismála árin 2015 og 2016 og skipting breytinga fjárlagaliða í millj. kr.
    

Fjárlög í millj. kr.

     Breyting milli ára

Fjárlagaliður Heiti, skipting

2015

2016

Launabætur

Verðlagsbætur Styrking rekstrargrunns Niðurfelld tímabundin fjárheimild Annað Samtals breyting
08202 Sjúkratryggingar Ísl.,
alm. rekstur
655,8 739,1 81,3 -3,0 35,0 -30,0 0,0 83,3
08206 Sjúkratr., alm. rekstur 33.477,8 36.051,4 0,0 -696,4 0,0 0,0 3.270,0 2.573,6
08208 Slysatryggingar,
alm. rekstur
895,9 1.035,7 66,8 73,0 139,8
08209 Sjúklingatryggingar,
alm. rekstur
120,1 310,1 190,0 190,0
08301 Embætti landlæknis,
alm. rekstur
815,7 843,3 57,9 7,5 15,0 -22,0 -30,8 27,6
08301 Embætti landlæknis, stofnkostnaður 21,9 21,9 0,0 0,0
08303 Lýðheilsusjóður,
alm. rekstur
211,6 248,6 37,0 37,0
08310 Krabbameinsf. Íslands,
alm. rekstur
376,6 410,1 33,5 0,0 33,5
08317 Lyfjastofnun,
alm. rekstur
474,9 511,0 15,8 -0,4 20,7 36,1
08327 Geislavarnir ríkisins, alm. rekstur 89,3 97,6 8,0 0,3 0,0 8,3
08327 Geislavarnir ríkisins, stofnkostnaður 0,0 0,0
08358 Sjúkrahúsið á Akureyri, alm. rekstur 5.271,7 5.988,1 664,3 17,1 35,0 0,0 716,4
08358 Sjúkrahúsið á Akureyri, stofnkostnaður 189,9 162,9 -27,0 0,0 -27,0
08358 Sjúkrahúsið á Akureyri, viðhald 221,0 221,0 0,0 0,0
08373 Landspítali,
alm. rekstur
43.852,5 49.260,3 4.908,5 174,3 325,0 0,0 5.407,8
08373 Landspítali, stofnkostn. 1.574,6 1.160,6 -414,0 0,0 -414,0
08373 Landspítali, viðhald 473,0 723,0 250,0 250,0
08376 Bygging hátæknisjúkrahúss á lóð Landspítala, stofnkostn. 945,0 1.807,0 -945,0 1.807,0 862,0
08379 Sjúkrahús, óskipt,
alm. reskstur
101,8 1.278,8 7,0 1.170,0 1.177,0
08379 Sjúkrahús, óskipt, stofnkostnaður 19,4 19,4 0,0 0,0
08383 Sjúkrahótel,
alm. rekstur
171,0 173,6 2,6 0,0 2,6
08388 SÁÁ, alm. rekstur 776,1 854,7 78,6 0,0 78,6
08399 Heilbrigðismál, ýmis starfsemi, alm. rekstur 1.205,3 1.150,3 7,5 20,3 -40,0 -42,8 -55,0
08401 Öldrunarstofnanir, almennt, alm. rekstur 83,7 1.437,7 87,7 4,4 -50,0 1.311,9 1.354,0
08401 Öldrunarstofnanir, almennt, stofnkostn. 85,0 385,0 300,0 0,0 300,0
08402 Framkvæmdasjóður aldraðra, alm. rekstur 1.204,0 625,0 -579,0 -579,0
08402 Framkvæmdasjóður aldraðra, stofnkostn. 351,1 1.007,5 55,4 601,0 656,4
08402 Framkvæmdasjóður aldraðra, viðhald 270,0 270,0 0,0 0,0
08403 Öldrunarstofnanir, daggjöld, alm. rekstur 23.162,5 24.970,8 30,0 1.959,8 189,4 0,0 -370,9 1.808,3
08419 Sólvangur, Hafnarfirði, alm. rekstur 565,0 630,1 52,2 12,9 0,0 65,1
08479 Hlaðgerðarkot,
alm. rekstur
99,4 107,0 7,6 0,0 7,6
08491 Reykjalundur, Mosfellsbæ,
alm. rekstur
1.573,3 1.729,3 156,0 0,0 156,0
08492 Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands, alm. rekstur 602,4 656,6 54,2 0,0 54,2
08493 Sjálfsbjörg, hjúkrunar- og endurhæfingarstofnun, alm. rekstur 558,1 605,5 47,4 0,0 47,4
08494 Hlein, alm. rekstur 138,4 150,6 12,2 0,0 12,2
08500 Heilsugæslustöðvar, almennt, alm. rekstur 422,0 485,8 0,1 39,0 24,7 63,8
08500 Heilsugæslustöðvar, almennt, stofnkostn. 31,9 31,9 0,0 0,0
08501 Sjúkraflutningar,
alm. rekstur
1.236,6 1.354,7 88,1 30,0 0,0 118,1
08506 Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu, alm. rekstur 5.169,7 6.091,4 665,8 33,2 232,4 -9,7 921,7
08508 Miðstöð heimahjúkrunar á höfuðborgarsvæðinu, alm. rekstur 1.206,0 1.319,4 109,0 4,4 113,4
08515 Heilsugæslan Lágmúla í Reykjavík, alm. rekstur 201,1 225,0 23,9 0,0 23,9
08517 Læknavaktin,
alm. rekstur
323,3 376,4 53,1 0,0 53,1
08588 Heilsugæslan Salahverfi í Kópavogi, alm. rekstur 328,1 368,2 40,1 0,0 40,1
08700 Heilbrigðisstofnanir, alm. rekstur 275,3 335,3 140,0 -180,0 100,0 60,0
08700 Heilbrigðisstofnanir, stofnkostnaður 167,7 67,7 -100,0 0,0 -100,0
08716 Heilbrigðisstofnun Vesturlands,
alm. rekstur
3.362,6 3.800,3 371,8 15,9 18,6 31,4 437,7
08726 Heilbrigðisstofnun Vestfj., alm. rekstur 1.631,3 1.822,3 162,4 9,0 10,0 9,6 191,0
08757 Heilbrigðisstofnun Norðurlands,
alm. rekstur
3.829,8 4.456,1 334,6 81,3 129,8 80,6 626,3
08777 Heilbrigðisstofnun Austurlands,
alm. rekstur
2.474,6 2.823,1 269,6 11,3 47,8 19,8 348,5
08787 Heilbrigðisstofnun Suðurlands,
alm. rekstur
3.600,8 4.094,7 412,7 46,4 21,1 13,7 493,9
08791 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, alm. rekstur 2.033,8 2.302,8 237,3 10,0 10,0 11,7 269,0
08807 Heyrnar- og talmeinastöð Íslands,
alm. rekstur
148,8 163,2 14,9 -0,5 0,0 14,4
Samtals: 147.077,2 165.761,9 8.294,6 2.615,3 1.589,5 -1.808,0 7.993,3 18.684,7