Ferill 513. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Þingskjal 1179  —  513. mál.




Svar


um­hverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn frá Willum Þór Þórssyni um útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklu fé var varið til kaupa á sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstörfum fyrir ráðuneytið árin 2010, 2011 og 2012, sundurliðað eftir aðila, lýsingu verkefnis og fjárhæð?

    Tilfallinn kostn­aður vegna kaupa á sérfræðiþjónustu, sem fyrirspurnin nær til samkvæmt túlkun ráðuneytisins, á árunum 2010, 2011 og 2012 er eftirfarandi:

Þjónustuaðili og verkefni Fjárhæð
Aagot V. Óskarsdóttir 2.916.500
Kynning á hvítbók 416.500
Vinna vegna endurskoðunar náttúruverndarlaga 2.500.000
Alta 2.788.549
Hönnun skipulagsupplýsinga 315.310
Stefnumótunarvinna 782.105
Tækifæri til aukinnar framlegðar 1.691.134
Anna Dóra Sæþórsdóttir 680.000
Vinna í hæfnisnefnd 680.000
Björg Thorarensen 76.500
Álitsgerð um losunarheimildir 76.500
Capacent 359.949
Ráðgjafavinna vegna starfsmannaráðningar 359.949
Efla 3.012.000
Um­hverfisstjórnun hjá ráðuneytinu 3.012.000
Eyvindur G. Gunnarsson 891.000
Vinna við frumvarp til breyting á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum 135.000
Ráðgjöf vegna vinnu við úrskurð um mat á um­hverfisáhrifum 756.000
G&T ehf. 160.000
Álitsgerð um bætur 136.000
Ráðgjöf vegna frumkvæðisskyldu ráðherra 24.000
Guðný Björnsdóttir 88.000
Kynning frumvarps til laga um um­hverfisábyrgð 88.000
Guðrún Ólafsdóttir 96.000
Vinna í hæfnisnefnd 96.000
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson 936.000
Vinna í hæfnisnefnd 936.000
Hrefna Dögg Gunnarsdóttir 43.500
Vinna við álitsgerð um losunarheimildir 43.500
Ildi 911.772
Samræða um hvítbók á um­hverfisþingi 911.772
InDevelop Íslandi ehf. 3.328.400
Vinna við stjórnunarmat 288.400
Vinna við umbótaverkefni 3.040.000
Ingibjörg Ásgeirsdóttir 108.000
Vinna í hæfnisnefnd 108.000
Intellecta ehf. 1.612.527
Ráðgjafavinna vegna starfsmannaráðningar 1.612.527
KPMG 150.000
Útreikningur á meðalverði losunarheimilda 150.000
Kristín Haraldsdóttir 1.000.000
Vinna við frumvarp til fullgildingar Árósasamningsins 1.000.000
Kristín Benediktsdóttir 312.000
Ráðgjöf vegna vinnu við staðfestingu á aðalskipulagi 312.000
Marac ehf. 76.500
Álitsgerð um losunarheimildir 76.500
Mið ehf. 3.486.020
Sérfræðiþjónusta um breytta skipan ráðuneytis 3.486.020
Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar ehf. 150.000
Vinna vegna samantektar um ferðamenn að Geysi 150.000
Salvör Jónsdóttir 600.000
Vinna vegna endurskoðunar náttúruverndarlaga 600.000
Sif Guðjónsdóttir 680.000
Vinna í hæfnisnefnd 680.000
Skynsemi ehf. 24.000
Ráðgjöf vegna frumkvæðisskyldu ráðherra 24.000
Stjórnarhættir ráðgjöf slf. 5.043.100
Ráðgjöf vegna fýsileikakönnunar um sameiningu stofnana 1.504.000
Ráðgjöf vegna verkefnis um breytta skipun stofnana um­hverfismála 3.539.100
Tabúla ehf. 335.000
Ráðgjafanefnd um landskipulagsstefnu 335.000
Tilraunastöð HÍ að Keldum 150.000
Ísbjarnarrannsókn 150.000
Um­hverfisráðgjöf Íslands ehf. 975.000
Vinna vegna landsáætlunar um meðhöndlun úrgangs 975.000
Verkís hf. 464.535
Ráðgjöf í um­hverfismálum 464.535
VSI öryggishönnun & ráðgjöf ehf. 168.181
Vinna við öryggismál 168.181
Heildarsumma 31.623.033