Ferill 723. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


145. löggjafarþing 2015–2016.
Prentað upp.

Þingskjal 1477  —  723. mál.
Nýjar töflur.




Svar


mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur um framlög til vísindastarfsemi og háskólastarfsemi.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvernig sundurliðuðust framlög á fjárlagaviðföngunum 1.80 Vísindastarfsemi og 1.90 Háskólastarfsemi undir liðnum 02-299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi árin 2014 og 2015?

    Meðfylgjandi er sundurliðun á framlögum á fjárlagaviðföngunum 1.80 Vísindastarfsemi og 1.90 Háskólastarfsemi undir liðnum 02-299 Háskóla- og rannsóknastarfsemi árin 2014 og
2015. Hvert ár er á einu skjali.

02-999 1.80 Vísindastarfsemi 2014
Viðtakandi framlags Verkefni Upphæð
Vísindanefnd Launakostnaður 2.252.580
Jafningjamat á vísinda- og nýsköpunarkerfinu, ERAC Dvalarkostnaður innanlands vegna jafningjamats 162.250
Jafningjamat á vísinda- og nýsköpunarkerfinu, ERAC Þýðing á vefsíðutextum 18.025
Norræni stjörnusjónaukinn Stjórnarfundur Norræna sjónaukans í Uppsala, ferðakostnaður 214.046
Rannsóknamiðstöð Íslands Nefnd um vottun á innleiðingu viðmiða um æðri menntun 1.000.000
Alþjóðlega stjörnufræðifélagið International Astronomical Union, árgjald 2014 434.968
Evrópska sameindalíffræðistofan European Molecular Labartory, framlag 2014, 1,2 og 3 gr. EUR 60.612,14. 9.412.665
Evrópska sameindalíffræðistofan Framlag 2014. EUR 12.120. 1.886.645
Evrópska sameindalíffræðistofan Framlag 2014. Dráttarvextir EUR 155,54 25.414
Norræni stjörnusjónaukinn Nordic Optical Telescope, árgjald 2014 EUR 14.100 2.183.989
Rannsóknamiðstöð Íslands Eropean consortium for Ocean research and drilling, árgjald ECORD 2014 1.708.375
Evrópusamstarf um vísindi og tækni, COST European Cooperation in Science and technology, framl. 2014. EUR 712,80. 111.613
Alls 2014 19.410.570
02-999 1.80 Vísindastarfsemi 2015
Viðtakandi framlags Verkefni Upphæð
Vísindanefnd Launakostnaður 1.519.935
Steinunn Hauksdóttir, ISOR Evrópskur vinnuhópur (ESFRI), kortlagning innviða á sviði orkurannsókna 569.780
Eiríkur Steingrímsson Evrópska sameindalíffræðistofan (EMBL), stjórnarseta 499.277
Alþjóðlega stjörnufræðifélagið International Astronomical Union, árgjald 2015. EUR 2.860. 430.614
Evrópska sameindalíffræðistofan European Molecular Labartory, framlag 2015. EUR 61.993. 9.214.550
Evrópska sameindalíffræðistofan European Molecular Labartory, framlag 2015. EUR 10.896. 1.687.111
Norræni stjörnusjónaukinn NOTSA, Nordic Optical Telescope, árgjald 2015. EUR 14.100. 2.124.819
Rannsóknamiðstöð Íslands Framlag 2015 til Jules Verne verkefnis 2.089.979
Landsbókasafn - Háskólabókasafn Málþing um rannsóknagögn 50.000
Alls 2015 18.186.065
02-999 1.90 Háskóla- og rannsóknastarfsemi 2014
Viðtakandi framlags Verkefni Upphæð
Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Rannsóknaleyfi 3.584.290
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Rannsóknaleyfi 2.193.858
Landsbókasafn - Háskólabókasafn Rannsóknaleyfi 869.700
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum Rannsóknaleyfi 1.362.010
Háskóli Íslands Samstarfsnet háskólastigsins 75.000.000
Háskóli Íslands Rekstur Uglu 2015 25.000.000
MIRRA Uppbygging þekkingarbanka um innflytjendamál, eftirstöðvar 2013 380.000
Háskólafélag Suðurlands Efling menntunar, ranns. og nýsk. á Suðurlandi, eftirstöðvar 2013 3.000.000
Háskóli Íslands Efling starfsemi á landsbyggðinni 20.000.000
Háskólinn í Reykjavík Tækjabúnaður og rekstur 20.000.000
Háskólinn á Akureyri Tækjabúnaður og rekstur 16.000.000
Landbúnaðarháskóli Íslands Tækjabúnaður og rekstur 13.000.000
Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Grunngerð og rekstur 13.000.000
Háskólinn á Bifröst Rekstur 16.000.000
Listaháskóli Íslands Rekstur og flutningar 20.000.000
Rannsóknamiðstöð Íslands Þróun og gerð hugbúnaðar vegna sjóðaumsýslu 12.000.000
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Stefnumótun 4.000.000
Kirkjubæjarstofa Mennta- og vísindamál 4.000.000
Símenntunarmiðstöð Vesturlands Þjónusta við háskólanema 2.000.000
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Þjónusta við háskólanema 2.000.000
Hafnarfjarðarkaupstaður, Námsflokkar Hafnarfjarðar. Þjónusta við háskólanema 2.000.000
Háskólafélag Suðurlands Starfsemi á mið- og austurhluta Suðurlands 2.000.000
Háskóli Íslands Millifærð fjárheimild, uppgjör v. Réttarsáttar fyrir Félagsdómi 05/2013 12.200.000
Háskóli Íslands Millifærð fjárheimild v. breytinga á reiknilíkani 162.900.000
Háskólinn á Akureyri Millifærð fjárheimild v. breytinga á reiknilíkani 18.400.000
Landbúnaðarháskóli Íslands Millifærð fjárheimild v. breytinga á reiknilíkani 900.000
Hólaskóli - Háskólinin á Hólum Millifærð fjárheimild v. breytinga á reiknilíkani 1.300.000
Háskólinn á Bifröst Millifærð fjárheimild v. breytinga á reiknilíkani 3.800.000
Háskólinn í Reykjavík Millifærð fjárheimild v. breytinga á reiknilíkani 12.200.000
Listaháskóli Íslands Millifærð fjárheimild v. breytinga á reiknilíkani 500.000
KLAK INNOVIT ehf. Gulleggið 2014 500.000
Félag stúdenta HA Stofnun Landssamtaka íslenskra stúdenta, fyrri greiðsla. 800.000
Kirkjubæjarstofa Starfsemi 2013 2.000.000
Orator,félag laganema Norræn vika laganema 2014 100.000
Nemendafélag Háskólans Bifröst Landssamband íslenskra stúdenta, vegna landsfundar. 100.000
Samband íslenskra námsmanna erlendis Rekstur 2014 500.000
Sjöunda listgreinin Undirbúningur ráðstefnu, seinni greiðsla. 200.000
Háskóli Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Leita stuðnings í Frakklandi. 150.000
Hátækni- og sprotavettvangur Stuðningur við rekstur 2014. 1.000.000
Emil Bjarni Karlsson Úttekt á sameiningu tveggja háskóla í Svíþjóð 215.000
Alþjóðaskrifstofa Háskóla Íslands Viðbótargreiðsla vegna reksturs 2012, seinni greiðsla. 300.000
Háskóli Íslands Jafnfréttisdagar 2014 50.000
Íslenska stærðfræðafélagið Alþjóðlegt samstarf 2014 300.000
Jafningjamat á vísinda- og nýsköpunarkerfinu, ERAC Veitingar á fundum 429.266
Magnús Júlíusson Starf á skrifstofu vísinda og háskóla 662.718
Francien Hejis Vísindafulltrúi Holland hjá EU, dvalarkostnaður 129.473
Sigurjón Halldórsson Þýðing á aðgerðaráætlun Vísinda- og tækniráðs 53.605
PARA ehf Þýðing á stefnu Vísinda- og tækniráðs 64.000
Orkustofnun Evrópskt samstarfsverkefni á sviði jarðvarma, EU SET PLAN 76.041
Rannsóknamiðstöð Íslands Ferð á stjórnarfund NordForsk 105.910
Rannsóknamiðstöð Íslands. Umsýsla með úttekt á doktorsnámi í HR, fyrri greiðsla. 2.000.000
Rannsóknamiðstöð Íslands Jules Verne styrkir árið 2014 860.743
KLAK Innovit Gulleggið 2015 300.000
Ásta Urbancic Hagstofu Íslands Ferðakostnaður v/norræns fundar um upptöku ICCED 2011. 156.197
Alls 2014 480.642.811
02-999 1.90 Háskóla- og rannsóknastarfsemi 2015
Viðtakandi framlags Verkefni Upphæð
Raunvísindastofnun Háskóla Íslands Rannsóknaleyfi 1.810.785
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Rannsóknaleyfi 3.686.263
Landsbókasafn-Háskólabókasafn Rannsóknaleyfi 1.750.357
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði á Keldum Rannsóknaleyfi 752.595
Áfrýjunarnefnd háskólanema Þóknun 731.120
Listaháskóli Íslands Tölvukerfi og húsnæði 20.000.000
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum Rekstur o.fl. 6.000.000
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Rekstur, stefnumótun o.fl. 5.000.000
Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Rekstur, grunngerð og gæðamál 20.000.000
Landbúnaðarháskóli Íslands Rekstur viðhaldsverkefni og tækjabúnaður 12.000.000
Háskóli Íslands Rannsóknasetur og samstarfsnet háskóla 55.000.000
Hafnarfjarðarkaupstaður, Námsflokkar Hafnarfjarðar. Þjónusta við háskólanema 6.000.000
Háskólinn á Bifröst Rekstur og gæðamál 15.000.000
ReykjavíkurAkademían Flutningur í nýtt húsnæði 3.000.000
Listaháskóli Íslands Rekstrarstaða Dansmenntar 9.000.000
Símenntunarmiðstöð Vesturlands Þjónusta við háskólanema 3.000.000
Ritlauna- og rannsóknasjóður prófessora Óráðstafað, , nýtt á fjárlögum 2014 12.200.000
Ríkiskaup Sérfræðiþjónusta vegna upplýsingakerfis 327.881
Arnold Verbeek Sérfræðiþjónusta vegna upplýsingakerfis 521.810
Fundakostnaður Sérfræðiþjónusta vegna upplýsingakerfis 30.980
Nefnd um sameiningu HH, LbhÍ og Bifröst. Fundarkostnaður 56.473
Íslenskir Fulbright styrkþegar Fundarkostnaður 197.347
Úlfar Bragason Ferðakostnaður v/samráðsfundar íslenskukennslu í erlendum háskólum 110.505
Páll Jakobsson Ferðakostnaður v/stjórnarsetu í Norræna sjónaukanum 231.810
Rannsóknamiðstöð Íslands Kínversk-norræn ráðstefna um norðurslóðir í Shanghai 26. - 28. maí. 400.000
Rannsóknamiðstöð Íslands Afmælisfundur Rannsóknamiðstöðvar Íslands 400.000
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Árlegur fundur íslenskulektora við erlenda háskóla 30. maí 100.000
Hátækni- og sprotavettvangur Ógreiddur styrkur frá 2013 1.000.000
Hátækni- og sprotavettvangur Framlag 2015 500.000
Stúdentaráð Háskóla Íslands Landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta 200.000
Samband íslenskra námsmanna erlendis Rekstrarframlag 2015 500.000
Líffræðifélag Íslands Líffræðiráðstefna 2015, 5. - 7. nóvember. 40.000
Samtök um krabbameinsrannsóknir Afmælishátíð í tilefni 20 ára afmæli félagsins 14. nóvember 30.000
AkureyrarAkademían Viðbót við samning 1.800.000
Fræðslufundur jafnréttisnefnda háskólanna Fundarkostnaður 204.088
Árnasynir ehf Kynningarefni v/ skýrslu um háskóla á Íslandi 25.500
Erna G. Árnadóttir Yfirlestur skýrslu um háskóla á Íslandi 140.000
Oddi hf Hönnun á rafrænni forsíðu og prentun 17.869
Alls 2015 81.765.383