Dagskrá 146. þingi, 31. fundi, boðaður 2017-02-23 10:30, gert 24 7:41
[<-][->]

31. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 23. febr. 2017

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir gegn skattundanskotum og aflandsfélögum.
    2. Aðkoma ráðherra að lausn sjómannaverkfallsins.
    3. Rekstrarvandi hjúkrunarheimila.
    4. Kostnaður við ný krabbameinslyf.
    5. Virðisaukaskattur af íþrótta- og æskulýðsstarfi.
  2. Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu (sérstök umræða).
  3. Staðan í ferðamálum - leiðir til gjaldtöku og skipting tekna (sérstök umræða).
  4. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 106. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
  5. Húsnæði Listaháskóla Íslands, þáltill., 143. mál, þskj. 202. --- Fyrri umr.
  6. Brottnám líffæra, frv., 112. mál, þskj. 171. --- 1. umr.
  7. Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka, þáltill., 78. mál, þskj. 135. --- Fyrri umr.
  8. Rafræn birting málaskráa og gagna ráðuneyta, þáltill., 175. mál, þskj. 242. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um næsta dagskrármál (um fundarstjórn).
  2. Jafnréttisákvæði í frumvarpi um dómstóla (um fundarstjórn).
  3. Málefni lánsveðshóps, fsp., 90. mál, þskj. 148.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Dagskrá næsta fundar.