Dagskrá 146. þingi, 38. fundi, boðaður 2017-03-02 10:30, gert 3 7:42
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 2. mars 2017

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kostnaður við breytingu á Stjórnarráðinu.
    2. Samstarf við breytingar á lífeyrissjóðakerfinu.
    3. Greiðsluþátttaka einstaklinga í heilbrigðiskerfinu.
    4. Ívilnandi samningar vegna mengandi stóriðju.
    5. Málefni Seðlabankans og losun hafta.
  2. Staða og stefna í loftslagsmálum, skýrsla, 205. mál, þskj. 289. --- Ein umr.
  3. Skýrsla um könnun á vistun barna á Kópavogshæli (sérstök umræða).
  4. Matvælaframleiðsla og loftslagsmál (sérstök umræða).
  5. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 216. mál, þskj. 300. --- 1. umr.
  6. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði, stjfrv., 217. mál, þskj. 301. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Fjármagnstekjur einstaklinga, fsp., 138. mál, þskj. 197.
  3. Mannabreytingar í nefndum.