Dagskrá 146. þingi, 54. fundi, boðaður 2017-04-04 13:30, gert 3 8:52
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. apríl 2017

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Skatttekjur, skattrannsóknir og skatteftirlit, beiðni um skýrslu, 396. mál, þskj. 527. Hvort leyfð skuli.
  3. Þolmörk í ferðaþjónustu, beiðni um skýrslu, 420. mál, þskj. 553. Hvort leyfð skuli.
  4. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 373. mál, þskj. 502. --- 1. umr.
  5. Meðferð sakamála, stjfrv., 374. mál, þskj. 503. --- 1. umr.
  6. Vegabréf, stjfrv., 405. mál, þskj. 536. --- 1. umr.
  7. Skattar, tollar og gjöld, stjfrv., 385. mál, þskj. 515. --- 1. umr.
  8. Skortsala og skuldatryggingar, stjfrv., 386. mál, þskj. 516. --- 1. umr.
  9. Brottfall laga um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga og niðurlagning Eftirlaunasjóðs starfsmanna Útvegsbanka Íslands, stjfrv., 387. mál, þskj. 517. --- 1. umr.
  10. Vátryggingasamstæður, stjfrv., 400. mál, þskj. 531. --- 1. umr.
  11. Lánshæfismatsfyrirtæki, stjfrv., 401. mál, þskj. 532. --- 1. umr.
  12. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 392. mál, þskj. 522. --- 1. umr.
  13. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 410. mál, þskj. 541. --- 1. umr.
  14. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, stjfrv., 411. mál, þskj. 542. --- 1. umr.
  15. Umgengni um nytjastofna sjávar og Fiskistofa, stjfrv., 412. mál, þskj. 544. --- 1. umr.
  16. Lyfjastefna til ársins 2022, stjtill., 372. mál, þskj. 501. --- Fyrri umr.
  17. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar, stjtill., 378. mál, þskj. 507. --- Fyrri umr.
  18. Útlendingar, stjfrv., 236. mál, þskj. 328, nál. 543. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.