Dagskrá 146. þingi, 56. fundi, boðaður 2017-04-06 10:30, gert 21 9:53
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 6. apríl 2017

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Framtíðarsýn í menntamálum.
    2. Fjárframlög til Matvælastofnunar og eftirlitshlutverk.
    3. Sala Seðlabankans á hlut sínum í Kaupþingi.
    4. Framlög í fjármálaáætlun og kosningaloforð.
    5. Framlög til nýsköpunar.
  2. Fjármálastefna 2017--2022, stjtill., 66. mál, þskj. 123, nál. 427, 458, 474, 481 og 485. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu, stjtill., 177. mál, þskj. 248, nál. 400. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Útlendingar, stjfrv., 236. mál, þskj. 328, nál. 543 og 585. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjármálaáætlun 2018--2022, stjtill., 402. mál, þskj. 533. --- Frh. fyrri umr.
  6. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, stjfrv., 432. mál, þskj. 565. --- 1. umr.
  7. Sjúklingatrygging, stjfrv., 433. mál, þskj. 566. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Heimsókn forseta þjóðþings Austurríkis.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Lengd þingfundar.