Ferill 318. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


146. löggjafarþing 2016–2017.
Þingskjal 685  —  318. mál.




Svar


sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra við fyrirspurn frá Bjarna Jónssyni um starfsemi Hafrannsóknastofnunar.


     1.      Hve margir voru úthaldsdagar rannsóknaskipa á vegum Hafrannsóknastofnunar á árunum 2000–2016 og hve margir úthaldsdagar eru fyrirhugaðir árið 2017? Svar óskast sundurliðað eftir árum, skipum og verkefnum.
    
    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflum.

Heildarfjöldi úthaldsdaga
rs Árni Friðriksson RE 100 / RE 200
Ár Dagar Ár Dagar
2000 115 2001 207
Stofnstæð síldar 4 Hvalatalning 35
Stofnmæling loðnu 12 Kjörhæfni veiðarfæra, vetrarfæða sjófugla 7
Síldargöngur, fæða og umhverfi 14 Stofnmæling loðnu, veiðarfærarannsóknir 25
Kvörðun bergmálstækja 1 Hávaðamælingar 3
Jarðfræði hafsbotns sunnan Kötlu 17 Samanburður á veiðihæfni ÁF og Jóns Vídalíns 16
Rannsóknir á kolmunna, makríl og síld 16 Kvörðun bergmálsmæla 5
Stofnmæling botnfiska að hausti 31 Síld og umhverfisaðstæður í Austurdjúpi 15
Loðnu- og síldarrannsóknir 20 Neðansjávarmerkingabúnaður 4
Alls úthaldsdagar 115 Bergmálsmæling úthafskarfa, hvalatalning 22
Kolmunni, makríll og síld 14
Kortlagning hafsbotnsins 11
Prófun og kvörðun á Doppler-straummæli 2
Stofnmæling botnfiska að hausti 34
Stofnmæling síldar 14
Alls úthaldsdagar 207
Ár Dagar Ár Dagar
2002 166 2003 263
Mæling á stærð loðnustofnsins að vetri 12 Mæling á stærð loðnustofnsins, sjórannsóknir 56
Stofnmæling botnfiska, samanburður 17 Kvörðun bergmálsmæla 4
Kvörðun bergmálsmæla 5 Skiljurannsóknir 8
Neðansjávarmerkingabúnaður karfa 9 Bergmálsmælingar á fjölda ókynþroska loðnu 8
Kortlagning hafsbotnsins 24 Neðansjávarmerkingarbúnaður karfa 7
Mæling á kolmunna á Íslandsmiðum 13 Landgrunnsrannsóknir 90
Landgrunnsrannsóknir 20 Vorleiðangur 18
Stofnmæling botnfiska að haustlagi 30 Úthafskarfi og fleira 28
Bergmálsmæling loðnu og sjórannsóknir 16 Stofnmæling botnfiska að haustlagi 28
Mæling á stærð síldarstofnsins 20 Mælingar á stærð loðnustofnsins að hausti 16
Alls úthaldsdagar 166 Alls úthaldsdagar 263
Ár Dagar Ár Dagar
2004 211 2005 181
Mæling á stærð loðnustofnsins, sjávarrannsóknir 24 Loðnumæling að vetrarlagi, bergmálsmæling á síld 17
Mæling á veiði- og hrygningarstofni loðnu að vetrarlagi 10 Mæling á stærð loðnustofnsins 6
1 Kvörðun bergmálsmæla og fjölgeislamælis 6
Kvarðanir bergmálstækja og kortlagning hafsbotnsins 6 Útbreiðsla og fæða síldar í Austurdjúpi 18
Kortlagning hafsbotnsins 7 Kortlagning hafsbotnsins 5
Loðnumæling og umhverfi, síld, kolmunni og makríll 19 Neðansjávarmerkingabúnaður fyrir karfa 14
Neðansjávarmerkingarbúnaður karfa 15 Bergmálsmæling úthafskarfa 25
Mæling á veiði- og hrygningarstofni loðnu fyrir 2004–5 12 Leiguverkefni 15
Landgrunnsrannsóknir 43 Kortlagning hafsbotnsins, MOEN 12
Leiguverkefni 13 Nemendur HÍ 1
Veiðarfærarannsóknir 11 Kjörhæfni botnvörpu, flotvörpurannsóknir, smug og skiljur 14
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 30 Stofnmæling botnfiska að haustlagi 30
Loðnumæling og sjórannsóknir 6 Athugun á legggluggum í tveggja belgja humartrolli 1
Loðnumæling og síldarrannsóknir 14 Bergmálsmæling á stærð loðnustofnsins að hausti 17
Alls úthaldsdagar 211 Alls úthaldsdagar 181
Ár Dagar Ár Dagar
2006 200 2007 192
Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 30 Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 20
Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi og myndun trolla 12 Möskvasmug og áhrif flotvörpu á hegðun uppsjávarfiska 10
Mæling á stærð loðnu- og síldarstofnsins að vetrarlagi 11 Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi, bergmálsmælingar á síld 9
Kvörðun og eftirlit fjölgeislamælis og bergmálstækja 7 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 14
Myndataka af botnvörpu, flotvörpuskilja 10 Kvörðun bergmálsmæla 5
Umhverfis, útbreiðsla og magn síldar, kolmunna og makríls á Austurdjúpi 24 Síld og kolmunni í Austurdjúpi, meðaflaskilja 27
Kortlagning hafsbotnsins 14 Kortlagning hafsbotnsins 13
Neðansjávarmerkingar á karfa 17 Bergmálsmæling úthafskarfa, hvalatalning 30
Stofnmæling botnfiska að haustlagi á Íslandsmiðum SMH 31 Lagning straummælingadufla í samstarfi við WHOI 10
Loðnumæling og sjórannsóknir að vetrarlagi 26 Nemendur HÍ 1
Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 12 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 31
Bergmálsmæling á stærð loðnustofnsins að hausti 6 Mælingar á stofni loðnu fram að áramótum 22
Alls úthaldsdagar 200 Alls úthaldsdagar 192
Ár Dagar Ár Dagar
2008 202 2009 223
Ástand sjávar, mælingar á Drekasvæði, loðnumæling 14 Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 18
Loðnumæling að vetrarlagi – loðnuleit á Vestfjarðamiðum 4 Loðnumæling að vetrarlagi – loðnuleit á Vestfjarðamiðjum 28
Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 10 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 17
Stofnmæling botnfiska 9 Kvörðun fjölgeislamælis og bergmálsmæla 4
Tegundagreining með lagskiptri botnvörpu 6 Síld og kolmunni í Austurdjúpi 23
Síld og kolmunni í Austurdjúpi 24 Kortlagning hafsbotnsins 14
Kvörðun fjölgeislamælis og bergmálsmæla 6 Bergmálsmælingar úthafskarfa og hvalatalning 25
Kortlagning hafsbotns 18 Markríll í íslenskri fiskveiðilögsögu 15
Kortlagning hafsbotns 14 Fiskar á Drekasvæði 7
Neðansjávarmerking á karfa 10 Kjörhæfni botnvörpu 7
Vistkerfi Íslands, ástand sjávar á Íslandsmiðum 23 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 28
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 38 Leiguverkefni – Hamborgarháskóli 14
Loðnumæling að vetrarlagi 26 Mæling á stærð loðnustofnsins 23
Alls úthaldsdagar 202 Alls úthaldsdagar 223
Ár Dagar Ár Dagar
2010 223 2011 166
Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 41 Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 31
Stofnstærð botnfiska á Íslandsmiðum SMB 13 Stofnmælin botnfiska á Íslandsmiðum SMB 17
Kvörðun og viðhald fjölgeislamælis og bergmálsmæla 6 Kvörðun og viðhald fjölgeislamælis og bergmálsmæla 5
Síld og kolmunni í Austurdjúpi 24 Síld og kolmunni í Austurdjúpi 23
Kortlagning hagsbotnsins 11 Kortlagning hafsbotnsins 11
Hrygning makríls 14 Bergmálsmæling úthafskarfa 24
Makríll í íslenskri lögsögu 24 Makríll í íslenskri fiskveiðilögsögu 29
Kortlagning á Drekasvæði 30 Stofnmæling botnfiska SMB 14
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH og loðnumæling 49 Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 12
Kjörhæfnismæling á útbúnaði botnvörpu 11 Alls úthaldsdagar 166
Alls úthaldsdagar 223
Ár Dagar Ár Dagar
2012 177 2013 176
Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 23 Mæling á stofnstærð loðnustofnsins að haustlagi 30
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 16 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 15
Kvörðun bergmálsmæla 3 Kvörðun bergmálsmæla 3
Kvörðun fjölgeislamælis og prófin makríltrolls 3 Síld og kolmunni í Austurdjúpi 22
Síld og kolmunni í Austurdjúpi 23 Bergmálsmæling úthafskarfa 25
Kortlagning hafsbotns 11 Makríll í íslenskri fiskveiðilögsögu 29
Kjörhæfni og tegundaaðgreining 18 Kjörhæfnisrannsóknir 6
Makríll í íslenskri fiskveiðilögsögu 30 Mæling á stærð loðnustofnsins 18
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 16 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 28
Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 18 Alls úthaldsdagar 176
Bergmálsmæling úthafskarfa 16
Alls úthaldsdagar 177
Ár Dagar Ár Dagar
2014 120 2015 208
Mæling á stærð loðnustofnsins 12 Mæling á stærð loðnustofnsins 26
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 25 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 23
Kvörðun bergmálsmæla 2 Kvörðun bergmálsmæla 2
Síld og kolmunni í Austurdjúpi 23 Kvörðun fjölgeisla- og jarðlagamælis 1
Makríll í íslenskri fiskveiðilögsögu 33 Síld og kolmunni í Austurdjúpi 24
Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 25 Bergmálsmæling úthafskarfa og hvalatalningar 21
Alls úthaldsdagar 120 Rannsóknir á makríl í NA-Atlantshafi 36
Kortlagning hafsbotns 14
Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 32
Stofnmæling botnfiska að haustlagi 29
Alls úthaldsdagar 208
Ár Dagar Ár Dagar
2016 204 2017 233
Mæling á stærð loðnustofnsins 36 Mæling á stærð loðnustofnsins 20
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 16 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 23
Síld 4 Kvörðun 5
Kvörðun 2 Kortlagning hafbotnsins 7
Síld í Austurdjúpi 21 Síld í Austurdjúpi 20
Kortlagning hafsbotnsins 15 Kortlagning hafbotnsins 12
Makríll 31 Kortlagning hafbotnsins 19
Karfi við Noreg – leiguverkefni 21 Makríll 35
Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 25 Leiguverkefni 30
Haustrall, ástand sjávar 33 Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 22
Alls úthaldsdagar 204 Haustrall, ástand sjávar 32
Kortlagning hafbotnsins 8
Alls úthaldsdagar 233

Heildarfjöldi úthaldsdaga
rs Bjarni Sæmundsson RE 30
Ár Dagar Ár Dagar
2000 174 2001 179
Loðnurannsóknir 24 Stofnmæling loðnu 11
Ástand sjávar 17 Ástand sjávar 14
Merkingar með neðansjávarbúnaði 6 Tilraunir með neðansjávarmerkingatæki 5
Kvörðun bergmálstækja 2 Kvörðun bergmálsmæla 2
Vorleiðangur 18 Vorleiðangur 18
Rek og afkoma fisklirfa 10 Rek og afkoma fisklirfa 6
Hrygning sumargotssíldar 10 Bergmálsmælingar úthafskarfa, hvalatalning 24
Botndýr við Ísland 10 Jarðfræðirannsóknir, skip leigt út 14
Seiðarannsóknir 29 Könnun á fjölda og útbreiðslu fiskseiða 28
Nemendur HÍ 2 Botndýr á Íslandsmiðum 8
Stofnmæling botnfiska að hausti 24 Kennsluferð HÍ 2
Sjórannsóknir, loðnumæling 22 Stofnmæling botnfiska að hausti 24
Alls úthaldsdagar 174 Stofnmæling loðnu, sjórannsóknir 23
Alls úthaldsdagar 179
Ár Dagar Ár Dagar
2002 156 2003 127,5
Mæling á stærð síldarstofnsins 7 Kolmunna- og síldarrannsóknir 24
Ástand sjávar á ýmsum árstímum 33 Jarðfræði, útleiga 12
Loðnumæling 5 Ástand sjávar á ýmsum árstímum 19
Kvörðun bergmálsmæla 4 Botndýr á Íslandsmiðum 13
Ástand sjávar / vorleiðangur 18 Kennsluferð Sjávarútvegsskóli SÞ 0,5
Síldargöngur og fæða í Austurdjúpi 16 Nemendur HÍ 2
Skipið í útleigu 31 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 23
Kennsluferð Sjávarútvegsskóli SÞ 1 Neðansjávarmerkingarbúnaður karfa 5
Botndýr á Íslandsmiðum 15 Sjó-, loðnu- og smásíldarrannsóknir 21
Kennsluferð HÍ 2 Síldarrannsóknir og ástand sjávar 8
Stofnmæling botnfiska að haustlagi 24 Alls úthaldsdagar 127,5
Alls úthaldsdagar 156
Ár Dagar Ár Dagar
2004 177,5 2005 208
Mæling á stærð síldarstofnsins, ástand sjávar 22 Mæling á stærð síldarstofnsins, ástand sjávar 15
Kvarðanir bergmálstækja 4 Ástand sjávar, GPS fiskmerki 19
Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 10 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 16
GPS merking 12 Kvörðun bergmálsmæla 4
Vorleiðangur, ástand sjávar 21 Vorleiðangur 16
Kortlagning búsvæða 12 Kortlagning búsvæða 6
Stofnmæling úthafsrækju SMR 15 Umhverfi, útbreiðsla og magn síldar, kolmunna og makríls 8
Kolmunnamæling og GPS merking 18 Áhrif svæðafriðana 14
Áhrif svæðafriðana 13 Stofnmæling úthafsrækju SMR og sjórannsóknir 11
Ástand sjávar á ýmsum árstímum 5 Stofnmæling úthafsrækju SMR, sjórannsóknir og loðnuleit 20
Sjávarútvegsskóli SÞ 0,5 Ástand sjávar, MOEN; ASOF-W 4
1 Grænlandsleiðangur 35
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 29 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 26
Ástand sjávar á ýmsum árstímum, loðnumæling 15 Ástand sjávar, loðnumæling 14
Alls úthaldsdagar 177,5 Alls úthaldsdagar 208
Ár Dagar Ár Dagar
2006 152 2007 181
Mæling á stærð síldarstofnsins, ástand sjávar 10 Mælingar á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 10
Ástand sjávar, loðna 15 Mæling á stærð síldarstofnsins, ástand sjávar 15
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 17 Ástand sjávar og Íslandshaf 16
Vorleiðangur 19 Loðnumæling að vetrarlagi 4
Leiguverkefni HÍ 5 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 20
Vistfræði Íslandshafs 25 Loðnugöngur og umhverfisþættir í Íslandshafi (lirfuhluti) 7
MOEN 4 Vistfræðirannsóknir í Íslandshafi 8
Stofnmæling úthafsrækju SMR, ástand sjávar 16 Kvörðun bergmálsmæla 2
Kvörðun bergmálsmæla 4 Vorleiðangur 14
Kennsla HÍ 1 Tegundaflokkun við humarveiðar 8
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 29 Stofnmæling úthafsrækju SMR, ástand sjávar 17
Mæling loðnustofnsins að hausti 7 Vistkerfi Íslandshafs, ástand sjávar á Íslandsmiðum 21
Alls úthaldsdagar 152 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMB 30
Drekasvæði straummælingar 9
Alls úthaldsdagar 181
Ár Dagar Ár Dagar
2008 173 2009 164
Mæling á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 42 Ástand sjávar á ýmsum árstímum 13
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 16 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 20
Loðnuleiðangur – North Atlantic Bloom Experiment 6 Bergmálsmælingar, tækjabúnaður 3
Kvörðun bergmálsmæla 3 Hrygning þorsks við A-Grænland 11
Vistfræðirannsóknir í Íslandshafi 7 Vorleiðangur – ástand sjávar 12
Loðnuleit 4 Coral fish og kortlagning búsvæða í hafinu við Ísland 16
Vorleiðangur – Ástand sjávar 13 1
Leiguleiðangur – University of Washington 12 Sýking í íslenskri sumargotssíld 10
Stofnmæling rækju SMR 16 Stofnmæling á úthafsrækju SMR 15
MOEN straummælingar 4 Ástand sjávar á ýmsum árstímum – THOR/WHOI 11
Botndýrarannsóknir á drekasvæðinu 15 Vistkerfisrannsóknir vestan Grænlands, leiguverkefni 25
1 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 27
Stofnmæling botnfiska SMH 29 Alls úthaldsdagar 164
Mæling á stærð síldarstofnsins 5
Alls úthaldsdagar 173
Ár Dagar Ár Dagar
2010 162 2011 99
Mæling á stærð síldarstofnsins 14 Ástand sjávar á ýmsum árstímum og THOR 12
Vistfræði gulldeplu 10 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 18
Ástand sjávar á ýmsum árstímum 10 Kvörðun bergmálsmæla 2
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 15 Ástand sjávar á ýmsum árstímum 14
Hlaupvatn í Markarfljóti 4 2
Kvarðanir bergmálstækja 3 Kortlagning búsvæða 6
Ástand sjávar og svifs: vorleiðangur 12 Mat á sýkingu og stofnstærð íslenskrar sumargotssíldar 10
Coral Fish og kortlagning búsvæða í hafinu við Ísland 16 Stofnmæling úthafsrækju 15
Ichtyophonus í síld 9 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 8
Stofnmæling rækju SMR 18 Ástand sjávar og ungloðna 12
Ástand sjávar og THOR 24 Alls úthaldsdagar 99
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 27
Alls úthaldsdagar 162
Ár Dagar Ár Dagar
2012 148 2013 145
Mæling á stærð íslenska sumargotssíldarstofnsins 10 Ástand sjávar 43
Ástand sjávar, THOR og ungloðna 14 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 19
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 18 Ástand sjávar, Basin 16
Kvörðun bergmálsmæla 3 Hrygning makríls 17
Ástand sjávar, Basin 14 Stofnmæling úthafsrækju 16
Kjörhæfni humars úr humarvörpu 12 Kvörðun bergmálstækja 2
Kortlagning búsvæða 6 Leiga HÍ 1
Stofnmæling úthafsrækju 15 Stofnmæling botnfiska að haustlagi 23
Ástand sjávar og straumarnir THOR 12 Mæling á stærð íslenska sumargotssíldarstofnsins 8
1 Alls úthaldsdagar 145
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 23
Ástand sjávar 13
Hrygningarsvæði steinbíts 7
Alls úthaldsdagar 148
Ár Dagar Ár Dagar
2014 71 2015 98
Ástand sjávar 37 Ástand sjávar 24
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 19 Stofnmæling botnfiska að vorlagi SMB 16
Mæling á stærð íslenska sumargotssíldarstofnsins 14 Kvörðun bergmálsmæla, hrygning makríls 2
Kvörðun bergmálsmæla v/síldarrannsókn 1 Hvalatalningar 44
Alls úthaldsdagar 71 Ástand sjávar, úthafsrækja, Naclim 12
Alls úthaldsdagar 98
Ár Dagar Ár Dagar
2016 175 2017 188
Síld, loðna 14 Mæling á stærð loðnustofnsins 9
Mæling á stærð loðnustofnsins 13 Ástand sjávar, síld 25
Ástand sjávar 14 Stofnmæling botnfiska að vorlagi SMB 14
Stofnmæling botnfiska að vorlagi SMB 15 Síld 4
Kvörðun, hrygning makríls 4 Kvörðun 3
Stofnmæling rækju (Snæfellsnes) 5 Stofnmæling rækju (Snæfellsnes) 5
Hleraprófanir 2 Vorleiðangur, loðnulirfur 18
Makrílegg 14 Eldeyjarrækja, humar 9
Vorleiðangur 14 Kortlagning búsvæða 9
Eldeyjarrækja, humar 9 Stofnmæling rækju (úthafsrækja) 15
Kortlagning búsvæða 12 Ástand sjávar 15
Stofnmæling rækju (úthafsrækja) 15 Flatfiskarall 14
Ástand sjávar 14 Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 19
Mæling á stærð loðnustofnsins að haustlagi 3 Rækja, smásíld 29
Rækja, smásíld 27 Alls úthaldsdagar 188
Alls úthaldsdagar 175

Heildarfjöldi úthaldsdaga
rs Dröfn RE 35
Ár Dagar Ár Dagar
2000 167 2001 176
Stofnmæling rækju á grunnslóð 16 Stofnmæling innfjarðarækju, SMG 10
Hörpudisksrannsóknir 8 Skólaverkefni 55
Humar og flatfisksrannsóknir 15 Stofnmæling hörpudisks 13
Stofnmæling rækju á grunnslóð 35 Stofnmæling rækju og könnun á aukaafla 7
Stofnmæling úthafsrækju 39 Humar og flatfiskarannsóknir 15
Skólaverkefni 54 Stofnmæling innfjarðarækju 38
Alls úthaldsdagar 167 Stofnmæling úthafsrækju 38
Alls úthaldsdagar 176
Ár Dagar Ár Dagar
2002 156 2003 148
Skólaskip 54 CODTRACE 3
Stofnmæling hörpudisks 14 Stofnmæling hörpudisks 6
Lífsmynstur grálúðu 8 Stofnmæling innfjarðarækju 23
Humarrannsóknir, flatfiskur í humarleiðangri 16 Humarrannsóknir og flatfiskar 14
Stofnmæling innfjarðarækju 22 Stofnmæling úthafsrækju 35
Stofnmæling úthafsrækju 38 Merking á grálúðu 13
Kjörhæfni veiðarfæra, samanburður á humarvörpu 4 Stofnmæling hörpudisks í Breiðafirði 4
Alls úthaldsdagar 156 Stofnmæling botnfiska í Eyjafirði 2
Stofnmæling innfjarðarækju 20
Skólaskip 28
Alls úthaldsdagar 148
Ár Dagar Ár Dagar
2004 86 2005 88
Stofnmæling úthafsrækju SMR 33 Stofnmæling úthafsrækju SMR 33
Skólaverkefni 15 Skólaverkefni 15
Kúfskel 1 Kúfskel 1
Stofnmæling innfjarðarækju SMG 9 Stofnmæling innfjarðarækju SMG 11
Humar- og flatfiskarannsóknir, merking á skötusel 16 Humar- og flatfiskarannsóknir 16
Leiguverkefni 12 Leiguverkefni 12
Alls úthaldsdagar 86 Alls úthaldsdagar 88
Ár Dagar Ár Dagar
2009 111 2010 108
Mæling á stæð síldarstofnsins 38 Mæling á stærð síldarstofnsins 12
Stofnmæling á rækju á grunnslóð SMG 30 Könnun á reglugerðarhólfi 3
Rannsóknir á humarstofninum 15 Stofnmæling á rækju á grunnslóð 5
Skötuselsrannsóknir 2 Rannsóknir á humarstofninum og flatfiskarannsóknir 13
Stofnmæling á marsíli við Ísland 12 Merkingar á skötusel 2
Coral Fish 8 Stofnmæling (vöktun) á marsíli 12
Stofnmæling hörpudisks í Breiðafirði 6 Coral Fish 7
Alls úthaldsdagar 111 Smokkfiskarannsóknir 10
Stofnmæling hörpudisks 5
Stofnmæling rækju á grunnslóð 18
Mælingar a stærð sumarsíldarstofnsins 20
Kjörhæfni, fiskvalinn reyndur 1
Alls úthaldsdagar 108
Ár Dagar Ár Dagar
2011 90 2012 107
Mæling á stærð síldarstofnsins 10 Mæling á stærð síldarstofnsins 19
Skólaskip 1 Stofnmæling á rækju á grunnslóð 26
Stofnmæling rækju á grunnslóð 30 Stofnmæling hörpudisks 19
Rannsóknir á humarstofninum og flatfiskarannsóknir 14 Skötuselsmerking 3
Skötuselsmerking 4 Rauðáta nýtanleg auðlind 7
Stofnmæling (vöktun) á marsíli 10 Stofnmæling (vöktun) á marsíli 10
Stofnmæling hörpudisks 6 Erfðabreytileiki steinbíts 5
Mælingar á stærð sumarsíldarstofnsins 15 Stofnmæling innfjarðarækju 1
Alls úthaldsdagar 90 Rækjuleit og könnun í Húnaflóa 17
Alls úthaldsdagar 107
Ár Dagar Ár Dagar
2013 78 2014 80
Stofnmæling rækju 5 Mælingar á stærð sumarsíldarstofnsins 17
Stofnmæling humars 15 Stofnmæling rækju á grunnslóð 34
Stofnmæling rækju á Eldeyjarsvæði 3 Könnun á reglugerðarhólfi 7
Stofnmæling (vöktun) á marsíli 11 Stofnmæling humars 15
Stofnmæling rækju á grunnslóð 20 Humarkönnun í Kolluál 4
Stofnmæling hörpudisks í Dýrafirði 1 Umhverfisvænar veiðar – ljósvarpa 3
Stofnmæling hörpudisks 6 Alls úthaldsdagar 80
Mælingar á stærð sumarsíldarstofnsins 17
Alls úthaldsdagar 78
Ár Dagar Ár Dagar
2015 57 2016 14
Stofnmæling rækju á grunnslóð 6 Grunnslóðarall – nýliðun flatfiska 9
Stofnmæling humar 15 Ljósvarpa 5
Stofnmæling á rækju við Eldey 3 Alls úthaldsdagar 14
Stofnmæling á innfjarðarækju og mæling á ungsíld 14
Stofnmæling rækju á grunnslóð og mæling á ungsíld 12
Ljósvarpa 4
Bergmálsmælingar á ungsíld á Breiðafirði 3
Alls úthaldsdagar 57

Heildarfjöldi úthaldsdaga
Friðrik Jensson VE 177
Ár Dagar Ár Dagar
2000 3 2001 10
Samfelldar hitamælingar 1 Samfelldar hitamælingar við strendur Íslands 1
Ufsamerkingar 1 Könnun á botni í Klettsvík 1
Söfnun kræklings v/mengunarmælinga 1 Ufsamerkingar 3
Alls úthaldsdagar 3 Humarrannsóknir, gildruveiðar 3
Skólaverkefni 1
Kennsluferð HÍ 1
Alls úthaldsdagar 10
Ár Dagar Ár Dagar
2002 33 2003 16
Samfelldar hitamælingar við strendur Íslands 1 Gildruveiðar, áframeldi þorsks – leiga 10
Skólaverkefni 1 Surtseyjarferð – leiga 1
Leiguverkefni 26 Ufsamerkingar 3
Fiskasafn Vestmannaeyja 1 HÍ – tegundafjölbreytni 1
Loðnuseiði 1 Skólaverkefni Glóbal 1
Ufsamerkingar 1 Alls úthaldsdagar 16
Háskólanemar (DIS-verkefni) 2
Alls úthaldsdagar 33
Ár Dagar Ár Dagar
2004 16 2005 16
Gildruveiðar, áframeldi þorsks – leiga 5 Leiguverkefni ÍSOR 14
Áframeldi þorsks 3 Samfelldar hitamælingar 2
Ufsamerking 1 Alls úthaldsdagar 16
Kennsla HÍ 2
Ýsumerkingar 1
Kræklingaleit 1
Samfelldar hitamælingar 3
Alls úthaldsdagar 16
Ár Dagar Ár Dagar
2006 1 2008 1
Ufsamerkingar 1 Ufsamerking 1
Alls úthaldsdagar 1 Alls úthaldsdagar 1
Ár Dagar
2010 1
Kjörhæfni, fiskvalinn reyndur 1
Alls úthaldsdagar 1
Heildarfjöldi úthaldsdaga
Einar í Nesi EA 49
Ár Dagar Ár Dagar
2000 14 2001 40
Rannsóknir á kúfskel 9 Kúfskeljarannsóknir 4
Ígulker og þari 2 Samband ígulkera og þara 4
Háhyrningar á síldarmiðum 2 Dauðsföll þorsks í handfærabrottkasti 13
Kræklingarannsóknir 1 Umhverfismat fyrir Austurlandi 5
Alls úthaldsdagar 14 Hrefnumerkingar 7
Ufsamerkingar 6
Sjávarútvegsskóli SÞ, ufsamerkingar 1
Alls úthaldsdagar 40
Ár Dagar Ár Dagar
2002 46 2003 77
Áhrif vatnsþrýstiplógs á lífríki botnsins 20 Kennsla HA 2
Ufsamerkingar 12 Áhrif vatnsþrýstiplógs á lífríki botnsins 18
Rannsóknir á hnúfubak 6 Rannsóknir á hnúfubak við Ísland 3
Merkingar á hrefnu og langreyði 3 Rannsóknir á kúfskel 4
Kennsluferð HA 4 Ufsamerkingar 13
Söfnun fyrir Vísindadaga 1 Kalkþörungar í Hrútafirði 5
Alls úthaldsdagar 46 Sviflægar þorskgildrur, ufsamerkingar, þorskungviði 11
HA 10
Ýsa í áframeldi 11
Alls úthaldsdagar 77
Ár Dagar Ár Dagar
2004 27 2005 63
Rannsóknir á kúfskel 4 Rannsóknir á lífríki hverastrýta í Eyjafirði 14
Áhrif vatnsþrýstiplógs á lífríki botnsins 5 Rannsóknir á skólpi frá Akureyrarbæ 2
Ufsamerking 13 Áhrif vatnsþrýstiplógs á lífríki botnsins 7
Rannsóknir á steypireyði 2 Tegundir botnþörunga í sjó við Ísland 23
Tilraunir með neðansjávarmyndavél, HA – leiguverkefni 1 Hverastrýturannsóknir og GPS-merking á þorski 5
Rannsóknir á nýjum hverastrýtum í Eyjafirði – leiguverkefni 2 Kennsla HA 6
Alls úthaldsdagar 27 Kennsla HA – fiskmerkingar 4
GPS merkingar í Eyjafirði 1
Kennsluferð Sjávarútvegsskóli SÞ 1
Alls úthaldsdagar 63
Ár Dagar Ár Dagar
2006 45 2007 56
Rannsóknir á lífríki hverastrýta í Eyjafirði 7 Ufsamerkingar 1
Botnþörungar í sjó við Ísland 21 Botnþörungar í sjó við Ísland 21
Hvalarannsóknir 4 Ufsamerkingar Norðfirði 2
Fæðusöfnun vegna hrefnurannsókna, fiskmerkingar 1 Hveljurannsóknir 8
Kennsla HA 3 Þorskmerkingar í Eyjafirði 2
Rannsóknir á hrefnu 9 Leggja út hita og sjávarfalla mælum 2
Alls úthaldsdagar 45 Leita að hitanemum, hverastrýtusvæði 1
Kennsluferð 5
Hveljurannsóknir Eyjafirði 5
Hvalamerkingar Eyjafirði 8
Hverastrýtur Eyjafirði, leggja út síritandi hitamæla 1
Alls úthaldsdagar 56
Ár Dagar Ár Dagar
2008 59 2009 42
Áhrif vatnsþrýstiplógs á lífríki botnsins 10 Útleiga – hverastrýtur, hitamælar 4
Ufsamerkingar 4 Söfnun dýrasvifs 1
Brennihvelja á Íslandsmiðum 7 Hvalamerkingar 21
Staðbundinn smáþorskur í Breiðafirði 4 Ufsamerkingar 4
Botnþörungar í sjó við Ísland 9 Rannsókn á kúfskel, veiðihæfni botnplógs 5
Hvalahlustunardufl 1 Kennsla HA 6
Hrefnumerkingar 1 Hrefnumerkingar 1
Kennsla HA 4 Alls úthaldsdagar 42
Kennsla Háskólinn – Húsavík 3
Hvalamerkingar 13
Straummælingar undan Bakka 1
Hvalakönnunarleiðangur 1
Hitamælar í hverastrýtum – leiguverkefni 1
Alls úthaldsdagar 59
Ár Dagar Ár Dagar
2010 14 2011 21
Söfnun á lifandi dýrasvifi 4 Sjósýnataka fyrir Becromal 1
Kennsla HA 8 Sýnitaka úr steypireyð á Skjálfandaflóa 6
Ufsamerkingar 2 Erfðasýni úr hrefnum og hnúfubökum 1
Alls úthaldsdagar 14 Gagnabanki halamynda og rannsóknirá hrefnu 4
Kennsluferð HA 5
Merkingar á hrefnu í Eyjafirði 3
Hvalamerkingar í Eyjafirði 1
Alls úthaldsdagar 21
Ár Dagar Ár Dagar
2012 20 2013 15
Pöntusvif í Eyjafirði 1 HA kennsla 7
Merkingar á steypireyð 1 Hrefnumerkingar 8
Þorskmerkingar 2 Alls úthaldsdagar 15
Hrefnumerkingar 4
Kennsla HA 10
Hrefnumerkingar og hvalamyndatökur 2
Alls úthaldsdagar 20
Ár Dagar Ár Dagar
2014 26 2015 11
HA kennsla 14 Kennsla HA 10
Hvalamerkingar 1 Merkingar á hnúfubökum 1
Merkingar á steypireyð 2 Alls úthaldsdagar 11
Blendingar á Skjálfanda 1
Hvalarannsóknir 1
Alþjóðlegi sjósýnadagurinn 1
Hvalamyndataka og merkingar 6
Alls úthaldsdagar 26

Heildarfjöldi úthaldsdaga
Ýmis skip
Ár Dagar Ár Dagar
2000 373 2001 238
Loðnurannsóknir 8 Stofnmæling innfjarðarækju 17
Stofnmæling rækju 28 Kjörhæfni veiðarfæra 15
Þjónusturannsóknir 1 Skötuselsrannsóknir 23
Aðstæður til kræklingaeldis 3 Stofnmæling botnfisks 74
Ufsamerkingar 13 Stofnmæling með netum 23
Stofnmæling botnfiska 67 Könnun á rækjuskilju 2
Stofnmæling með netum 77 Stofnmæling rækju á Flæmingjagrunni 16
Stofnmæling rækju á grunnslóð 5 Ufsamerkingar 9
Skarkolarannsóknir 18 Athugun á kúfskeljaplógi 2
Veiðarfærarannsóknir 44 Tilraunaveiðar á tröllakrabba 9
Sjófuglarannsóknir 1 Könnun flatfiska á Faxaflóa 3
Skarkoli fyrir Norðurlandi 5 Rannsóknir á kúfskel 3
Skötuselsrannsóknir 10 Rannsóknir á smáfiskaskiljum 28
Humarrannsóknir 21 Ástand hörpudisks í Breiðafirði 3
Rannsóknir á kúfskel 1 Ufsa– og þorskmerkingar 3
Könnun flatfiska á Faxaflóa 2 Stofnmæling botnfiska í Eyjafirði 1
Veiðarfæratilraunir 2 Áhrif malarnáms á lífríki í Eyjafirði 1
Stofnmæling rækju á Flæmingjagrunni 16 Stofnmæling hörpudisks 5
Straummælingar 12 Mat vegna brimvarnargarðs í Vopnafirði 1
Vistfræðirannsóknir í Reyðarfirði 4 Alls úthaldsdagar 238
Eftirlit með kolmunnaveiðum 6
Athuganir á rækju í Eyjafirði 1
Smáfiskaskilja 11
Þararannsóknir 6
Samband ígulkerja og þara 5
Samanburður hörpudiskplóga 2
Hörpudiskrannsóknir 1
Seiði og ungfiskur á rækjuslóð 3
Alls úthaldsdagar 373
Ár Dagar Ár Dagar
2002 310 2003 838
Merking skarkola 1 Sandkolamerkingar 1
Stofnmæling rækju á grunnslóð (SMG) 15 Stofnmæling á innfjarðarækju 20
Stofnmæling botnfiska (SMB) 62 Sviflægar þorskgildrur 5
Könnun á rækjugengd í Skjálfanda 2 Ástand hörpudisks í Breiðafirði 2
Atferli þorsks (Þorskmerkingar) 11 Stofnmæling á rækju á grunnslóð 14
Netarall (SMN) 78 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 82
Tilraunaveiðar á laxsíld 15 Seiðaskiljurannsóknir 2
Atferli þorsks 9 Rannsóknir á atferli þorsks 2
Tilraunaveiðar með gildru í Eyjafirði 4 Rannsókn á fiskskilju við rækjuveiðar í Skjálfanda 2
Skötuselsrannsóknir 10 Netarall (SMN) 74
Betri kjörhæfni veiðarfæra 8 Rannsóknir á atferli þorsks og öflun frjóvgaðra þorskhrogna 12
Þorskmerkingar (Metacod) 5 Söfnun á þorskhrognum 7
Könnun flatfiska í Faxaflóa 3 Atferli þorsks og öflun þorskhrogna til eldis 5
Humarrannsóknir 11 Ýsa til áframeldis og tilraunaveiðar með gildru 1
Ufsamerkingar 11 Ýsa til áframeldis 2
Sviflæg þorskgildra 4 METACOD 14
Leit og veiðarfæratilraunir á laxsíld 15 Skötuselsrannsóknir 13
Merkingar á eldisþorski 1 Stofnmæling rækju á Flæmingjagrunni 19
Merkingar á eldsýsu 1 Könnun á Faxaflóa 2
Rannsóknir á smáfiskaskilju (EX-it-II) 10 Humarrannsóknir 7
Ástand hörpudisks í Breiðafirði 2 Ufsamerkingar 6
Stofnmæling rækju innfjarða 19 Hörpudiskur Breiðafirði 1
Prófun á beitu fyrir Sveinbjörn Jónsson 1 Kjörhæfnis- og skiljurannsóknir 4
Rannsóknir á beitu 1 Stofnstærðarmæling á kúfskel 5
Rannsóknir á rækjumiðum í Arnarfirði 6 Animate 12
METACOD 4 Kjörhæfni veiðarfæra 4
Stofnmæling hörpudisks 1 Tilraunaveiðar á tröllakrabba 32
Alls úthaldsdagar 310 Árstíðabreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 1
Hrefnuleiðangrar 127
Túnfiskleiðangrar 360
Alls úthaldsdagar 838
Ár Dagar Ár Dagar
2004 530 2005 475
Ýsa í áframeldi 1 Möskvasmug í flotvörpu 5
Sandkolamerkingar 1 Fóðrun í Arnarfirði 44
Stofnmæling innfjarðarækju SMG 37 Stofnmæling rækju á grunnslóð, fóðrun þorsks 6
Árstíðabreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 5 Kjörhæfnis- og skiljurannsóknir 9
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 71 Árstíðabreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 3
Netarall SMN 73 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 61
Þjónusturannsóknir 4 Netarall SMN 77
Rannsóknir á atferli þorsks 18 Rannsóknir á atferli þorsks 2
Þorskmerking 2 Stofnmæling rækju á grunnslóð 6
Metacod 3 Humar- og flatfiskarannsóknir 17
Könnun á rækjumiðum í norðanverðum Breiðafirði 1 Rannsóknir á áhrifum borgarísjaka á hafsbotn Eyjafjarðar 1
Athugun á virkni leggglugga í humartrolli 6 Fjarðarrannsóknir – Arnarfjörður 4
Lífslíkur þorsks við línu- og handfæraveiðar 4 Könnun Faxaflóa 2
Rannsóknir á fiskskilju við rækjuveiðar í Skjálfanda 3 Skilja í flotvörpu 8
Mareco 28 Rannsóknir á lífríki hverastrýta í Eyjafirði 4
Eldistilraunir 2 Beiturannsóknir 3
Skötuselsrannsóknir 13 Rannsóknir á kúfskel 6
Könnun á Faxaflóa 2 Stofnmæling innfjarðarækju norðanlands 15
Botndýr á Íslandsmiðum, BIOICE 14 Skötuselsrannsóknir 6
Ufsamerkingar 7 Stofnmæling innfjarðarækju SMG 13
ADCO straummælir í Grænlandssundi 6 Hörpudisksrannsóknir 7
Tilraunir með skilju í flotvörpu 11 Stofnmæling hörpudisks 1
GPS merking 10 Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 6
Stofnmæling hörpudisks 6 Hrefnuleiðangrar 119
Hrefnuleiðangrar 112 Túnfiskleiðangrar 50
Túnfiskleiðangrar 90 Alls úthaldsdagar 475
Alls úthaldsdagar 530
Ár Dagar Ár Dagar
2006 452 2007 309
Gjarðaverkefni, Arnarfjörður 2 Mæling á stærð síldarstofnsins, ástand sjávar 3
Fóðrun þorsks í Arnarfirði 19 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 51
Umhverfismat vegna dýpkunar í Þorlákshöfn 2 Netarall SMN 75
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 62 Árstíðabreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 4
Loðna – vesturganga 4 Merking skarkola 1
Netarall SMN 33 Rannsóknaveiðar á hrefnu 14
Stofnmæling hörpudisks í Breiðafirði 8 Íslenskir bjargfuglar 7
Árstíðabreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 5 Stofnmæling (vöktun) á marsíli við Ísland 18
Humar- og flatfiskarannsóknir 14 Hvalatalningar á N-Atlantshafi – TNASS 9
Áhrif breytinga á framburði fallvatna 6 Könnun í Faxaflóa 2
Stofnmat rækju við Snæfellsnes SMG 18 Makrílrannsókn fyrir suðurlandi 7
Stofnmælingar (vöktun) marsílis við suðurströndina 26 Skötuselsrannsóknir fyrir Suðurlandi 6
Könnun í Faxaflóa 2 Stofnmæling innfjarðarækju 4
Skötuselsrannsóknir fyrir Suðurlandi 5 Mengandi efni í sjó og sjávarlífverum 3
Beiturannsóknir 3 Makrílleit í íslenskri lögsögu 4
Stofnmæling á hörpudiski 7 Mæling á stærð síldarstofnsins 5
Stofnmæling innfjarðarækju SMG 13 Hrefnuleiðangrar 96
Rannsóknir á lífríki hverastrýta í Eyjafirði 6 Alls úthaldsdagar 309
Samanburður á kjörhæfni mismunandi beitutegunda 1
Skötuselsrannsóknir 7
Hrefnuleiðangrar 209
Alls úthaldsdagar 452
Ár Dagar Ár Dagar
2008 311 2009 204
Stofnmæling innfjarðarækju SMG 31 Tilraunaveiðar á gulldeplu 16
Árstíðabreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 6 Þjónusturannsóknir 1
Stofnmæling botnfiska SMB 55 Ástíðarbreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 4
Stofnstærðarmæling og kortlagning sæbjúgna 4 Kjörhæfni við línuveiðar 5
Netarall SMN 77 Mælingar á stærð loðnustofnsins að vetrarlagi 11
Þorskmerkingar í Djúpkanti austan Vestmannaeyja 8 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum 53
Breytileiki á fæðu íslensku sumargotssíldarinnar 3 Netarall SMN 65
Fjarðaverkefni 6 Fjarðaverkefni – botnlífríki í Tálknafirði og Patreksfirði 6
Kjörhæfni við humarveiðar 19 Merkingar á skarkola í Eyjafirði og Skjálfanda 4
Humar- og flatfiskarannsóknir 14 Neðansjávarmyndavélar 4
Skötuselsrannsóknir 3 Kjörhæfni við humarveiðar 13
Stofnmæling (vöktun) á marsíli við Ísland 20 Stofnmæling á marsíli við Ísland 7
Makrílveiðar við Ísland 15 Stofnstærðarmæling og kortlagning kræklings í Hvalfirði 3
Könnun í Faxaflóa 2 Könnun á Faxaflóa 2
Grunnslóðarall með sérstaka áherslu á flatfiska – forathugun 10 Rannsóknir á sæbjúgum, stofnstærðarmat í Faxaflóa 2
Skötuselsrannsóknir fyrir Suðurlandi 10 Makríll í íslenskri lögsögu 8
Áhrif dragnótaveiða á lífríki botns 5 Alls úthaldsdagar 204
Stofnmæling hörpudisks 6
Kjörhæfni við línuveiðar 1
Gagnasöfnun í hvalaskoðunarferðum 1
Stofnmæling og kortlagning sæbjúgna 2
Mæling á stærð sumarsíldarstofnsins 13
Alls úthaldsdagar 311
Ár Dagar Ár Dagar
2010 192 2011 228
Hrefnurannsóknir – vísindaveiðar 7 Þorskeldi í beitarkvíum 5
Könnun á reglugerðarhólfi 1 Árstíðabreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 7
Árstíðabreytingar á þyngd kynkirtla hörpudisks 5 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 51
Stytting ræktunartíma kræklings 2 Netarall 80
Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 49 Dýpismælingar í Ísafjarðardjúpi v/fiskeldis 5
Netarall SMN 70 Skarkolamerkingar í Eyjafirði og Skjálfanda 3
Hrefnumerkingar 10 Kalkþörungar – Arnarfjörður 4
Skarkolamerkingar 4 Söfnun magasýna úr afla fiskiskipa 31
Kjörhæfni við humarveiðar 14 Stofnmæling (vöktun) á marsíli við Ísland 6
Rannsóknir á gildrum 7 Könnun á Faxaflóa 2
Rækjurannsóknir á Eldeyjarmiðum 3 Veiðarfæraprófun á makrílvoð 1
Stofnmæling (vöktun) á marsíli við Ísland 5 Skilja í flotvörpu 7
Könnun á Faxaflóa 2 Ljósáta í Ísafjarðardjúpi 5
Fæða fiska í afla fiskiskipa 6 Skötuselssrannsóknir fyrir Suðurlandi 12
Þorskmerkingar á vegum HA 2 Veiðarfæraprófun á lýsunetum 3
Skötuselsrannsóknir fyrir Suðurlandi 5 Malarhjallar í Hvalfirði 1
Alls úthaldsdagar 192 Stofnmæling rækju á grunnslóð 5
Alls úthaldsdagar 228
Ár Dagar Ár Dagar
2012 261 2013 263
Mælingar á stærð sumarsíldarstofnsins 2 Kjölhæfis- og skiljurannsóknir 9
Ljósáta í Ísfjarðardjúpi 19 Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum SMB 54
Stofnmælingar botnfiska á Íslandsmiðum SMB 49 Rækjuleit og könnun í Skagafirði 2
Netarall SMN 104 Netarall SMN 78
Rækjukönnun á Skjálfanda 2 Lúðumerkingar 14
Hrefnumerkingar í Faxaflóa 7 Hrefnumerkingar í Faxaflóa 10
Rannsóknir á sæbjúgum í Faxaflóa 2 Skarkolamerkingar fyrir Norðurlandi 4
Skarkolamerkingar fyrir Norðurlandi 5 Fæða þorsks sem safnað er úr afla fiskiskipa 43
Stofnmæling (vöktun) á marsíli 6 Erfðabreytileiki steinbíts 1
Könnun á Faxaflóa 2 Kóralþörungar 6
Landnám lífríkis á botni við Surtsey 7 Könnun á Faxaflóa 2
Stofnmæling beitukóngs 21 Merking steinbíts 1
Merkingar á grjótakrabba 13 Merking á steypireyð á Skjálfanda 2
Skötuselsrannsóknir fyrir Suðurlandi 5 Útbreiðsla og veiðimöguleikar á gaddakrabba 14
Þorskeldi í beitarkvíum 5 Umhverfismælingar á Vestfjörðum 4
Rækjuleit í Ísafjarðardjúpi 2 Þjónusturannsóknir 3
Rannsóknir á sæbjúgum 1 Skötuselsrannsóknir fyrir Suðurlandi 8
Rækjukönnun á Skjálfanda 9 Hrefnumerkingar 3
Alls úthaldsdagar 261 Stofnstærðarmat og útbreiðsla kræklings í Hvalfirði 1
Straummælingar í Kolgrafarfirði 2
Rækjukönnun í Skjálfanda 2
Alls úthaldsdagar 263
Ár Dagar Ár Dagar
2014 271 2015 299
Rækjukönnun á Skjálfanda 2 Stofnmæling botnfiska að vori 27
Stofnmæling botnfisks á Íslandsmiðum SMB 40 Netarall 104
Samanburður rækjuvarpa 6 Veiðarfæri við humar og rækjuveiðar 9
Netarall SMN 76 EcoMarine 2
Stofnmæling hörpudisks í Breiðafirði 12 Fæða þorsks úr afla fiskiskipa – magasýni 9
Könnun á lokuðu hólfi á Fljótagrunni 3 Erfðabreytileiki, vöxtur, kynþroski og far steinbíts 2
Fæða þorsks sem safnað er úr afla fiskiskipa 34 INAMon 17
Stofnmæling úthafsrækju 15 Rannsókn á magasýnum upp- og botnsjávarfiska 20
Þjónusturannsóknir 2 Prófun á MULTPELT-vörpu 10
Ný tækni til umhverfisvænni skelveiða 3 Benthic habitats in Iceland's shrimp grounds 5
Útbreiðsla og veiðimöguleikar á gaddakrabba 8 Frumathugun á lífríki þriggja fjarða í A-Barðastrandasýslu með áherslu á fiskungviði 6
Rækjuleit í Ísafjarðardjúpi 2 Makríll í íslenskri lögsögu 8
Kjörhæfnimæling 9 Stofnkönnun hörpudisks 12
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 59 Rannsóknir á ígulkerum 6
Alls úthaldsdagar 271 Útbreiðsla og veiðimöguleikar á kröbbum 12
Rækjuleit á Húnaflóa 2
Stofnmæling botnfiska að haustlagi SMH 26
Kjörhæfni við rækjuveiðar 2
Kjörhæfni rækjuvarpa 3
Könnun á magni og útbreiðslu seiða á rækjuslóð 1
Kjörhæfni botnvörpu 7
Seiða og rækjurannsókn 4
Stofnmæling rækju á grunnslóð 5
Alls úthaldsdagar 299

     2.      Hverjar voru tekjur og gjöld Hafrannsóknastofnunar á árabilinu 2000–2016? Svar óskast sundurliðað eftir árum og helstu tekju- og gjaldaliðum hvers árs.

    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu.
Tekjur og gjöld Hafrannsóknastofnunar 2000–2016
2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007
Tekjur samtals 1.128.045 1.348.996 1.595.495 1.643.989 1.589.613 1.570.307 1.794.538 2.043.061
Framlag úr ríkissjóði 848.700 1.028.900 1.068.900 1.011.100 1.035.800 1.068.333 1.345.800 1.436.100
Sértekjur 279.345 320.096 526.595 632.889 553.813 501.974 448.738 606.961
Gjöld 1.132.053 1.351.780 1.483.209 1.817.021 1.566.461 1.866.399 1.704.978 1.939.886
Laun 646.675 765.777 799.457 899.183 875.395 877.521 899.569 1.003.411
Eignakaup 25.798 32.707 46.282 59.795 28.177 63.724 22.808 64.743
Rekstur/Önnur gjöld 459.580 553.296 637.470 858.043 662.889 925.154 782.601 871.732
Tekjuafgangur 112.286 23.152 89.560 103.175
Gjöld umfram tekjur -4.008 -2.784 -173.032 -296.092
2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 *
Tekjur samtals 2.336.320 2.433.107 2.460.418 2.454.258 2.704.019 2.650.950 2.571.953 3.104.467 3.409.246
Framlag úr ríkissjóði 1.522.900 1.525.100 1.378.800 1.312.200 1.367.900 1.419.000 1.464.964 1.784.100 1.934.485
Sértekjur 813.420 908.007 1.081.618 1.142.058 1.336.119 1.231.950 1.106.989 1.320.367 1.474.761
Gjöld 2.224.263 2.430.391 2.419.856 2.478.421 2.864.861 2.813.030 2.497.599 3.056.892 3.278.670
Laun 1.104.260 1.121.065 1.169.973 1.196.819 1.356.573 1.450.832 1.398.380 1.579.999 1.899.483
Eignakaup 70.598 142.025 47.757 46.122 34.682 68.750 31.437 58.267 63.965
Rekstur/Önnur gjöld 1.049.405 1.167.301 1.202.126 1.235.480 1.473.606 1.293.448 1.067.782 1.418.626 1.315.222
Tekjuafgangur 112.057 2.716 40.562 74.354 47.575 130.576
Gjöld umfram tekjur -24.163 -160.842 -162.080
Allar tölur eru í þúsundum króna.
* 2016
Hafrannsóknastofnun og Veiðimálastofnun sameinuðust 1. júlí 2016.
Sameiginlegur rekstrarreikningur Hafrannsóknastofnunar fyrir janúar til júní 2016 og og Hafrannsóknastofnunar – rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna júlí – des. 2016. Bráðabirgðatölur.

     3.      Hver var fjöldi stöðugilda og starfsmanna hjá Hafrannsóknastofnun á árunum 2000–2016? Svar óskast sundurliðað eftir árum og helstu starfsheitum, svo sem stjórnendum, sérfræðingum, starfsmönnum á rannsóknaskipum og rannsóknarmönnum.

    Umbeðnar upplýsingar koma fram í töflunni hér á eftir.

Starfsmenn og stöðugildi. Hafrannsóknastofnun. 2000–2017.
2000      2001 2002 2003     2004
Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi
Stjórnendur 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6
Sérfræðingar 57 56,25 57 56,4 61 60,4 65 61,4 59 57,4
Rannsóknarmenn 54 49,25 58 54,07 55 51,29 54 49,15 50 46,05
Áhafnir skipa 40 40 42 42 39 39 46 46 38 38
Annað starfsfólk 18 16,5 17 16 18 15,5 22 18,5 17 14,5
Alls starfsfólk 175 168 180 174 179 172 193 181 170 162
2005      2006 2007     2008 2009
Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi
Stjórnendur 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6
Sérfræðingar 61 58,95 58 57,05 55 54,05 60 58,75 57 56,05
Rannsóknarmenn 49 45,8 46 43,95 42 40,45 49 46,95 43 41,05
Áhafnir skipa 36 36 38 38 36 36 36 36 36 36
Annað starfsfólk 15 11,5 16 14,2 14 12,2 13 12,7 13 12,7
Alls starfsfólk 167 158 164 159,2 153 148,7 164 160,4 155 151,8
2010 2011      2012
Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi
Stjórnendur 6 6 6 6 6 6
Sérfræðingar 53 51,8 53 52,55 54 53,09
Rannsóknarmenn 44 42,07 5 47 45,27 5 45 43,15
Áhafnir skipa 37 37 37 37 36 36
Annað starfsfólk 13 12,7 13 12,5 14 13,3
Alls starfsfólk 153 150
156 153 155 151
2013 2014 2015 2016 2017 (áætlað)
Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi Starfsmenn Stöðugildi
Stjórnendur 6 6 6 6 6 6 8     8 10     10
Sérfræðingar/rannsóknarmenn 91 89,05 88 85,59 88 86,1 107 103,4 116 112
Áhafnir skipa 36 36 27 27 28 28 42 40 40 40
Annað starfsfólk 15 14,5 15 14,5 14 15,2 16 15,2 16 15,2
Alls starfsfólk 148 146 136 133 136 135 173 166,6 182 177,2
Starfsmannafjöldi og stöðugildi miðast við árslok hvert ár.
Frá árinu 2013 hefur í ársskýrslum ekki verið gerður greinarmunur á sérfræðingum og rannsóknarmönnum.

     4.      Hver eru núverandi framlög til eftirtalinna verkefna Hafrannsóknastofnunar:
                  a.      botnfiskrannsókna,
                  b.      uppsjávarrannsókna,
                  c.      grunnsævisrannsókna,
                  d.      umhverfisvöktunar?

    Skipting rekstraráætlunar 2017 eftir sviðum er sem hér segir:
Helstu liðir

Fiskeldi og fiskræktarsvið

Umhverfissvið Uppsjávarlífríki Botnsjávarlífríki Ferskvatnslífríki
2017 10111 10112 10113 10114 10115
Launakostnaður 87.416.378 274.635.782 337.358.404 381.279.956 172.641.486
Ferðir o.fl. 390.000 9.100.000 16.150.000 11.900.000 13.100.000
Rekstur 25.600.000 3.400.000 1.100.000 23.000.000 4.600.000
Þjónusta 2.000.000 5.000.000 22.000.000 1.600.000 1.150.000
Húsnæði 8.400.000 200.000 0 0 280.000
Eldsneyti o.fl. 1.850.000 500.000 500.000 500.000 500.000
Skattar, fjármagnskostn. 1.850.000 50.000 0 0 0
Eignarkaup 0 9.800.000 22.000.000 9.400.000 1.000.000
Tilfærslur 0 2.000.000 0 0 0
Rekstrarkostnaður alls 127.506.378 304.685.782 399.108.404 427.679.956 193.271.486
Tekjur 74.700.000 38.300.000 42.400.000 145.500.000 95.000.000
Mismunur tekna og gjalda 52.806.378 266.385.782 356.708.404 282.179.956 98.271.486
Helstu liðir Sýnataka og gagnavinnsla Útgerðar kostnaður Stoðdeildir Sjávarútvegsskóli Háskóla SÞ Samtals
2017 10161 10151
Launakostnaður 236.027.970 586.422.153 190.417.122 58.487.174 2.324.686.425
Ferðir o.fl. 5.900.000 11.200.000 11.200.000 25.000.000 103.940.000
Rekstur 30.000.000 84.900.000 24.700.000 0 197.300.000
Þjónusta 0 342.500.000 56.600.000 70.000.000 500.850.000
Húsnæði 0 40.940.000 122.100.000 15.000.000 186.920.000
Eldsneyti o.fl. 0 164.752.000 5.600.000 0 174.202.000
Skattar, fjármagnskostnaður 0 850.000 0 0 2.750.000
Eignakaup 7.000.000 2.000.000 18.100.000 0 69.300.000
Tilfærslur 0 0 0 35.000.000 37.000.000
Rekstrarkostnaður alls 278.927.970 1.233.564.153 428.717.122 203.487.174 3.596.948.425
Tekjur 24.000.000 644.000.000 122.600.000 190.000.000 1.376.500.000
Mismunur tekna og gjalda 254.927.970 589.564.153 306.117.122 13.487.174 2.220.448.425
Fjárheimild 2017 2.233.549.466
Rekstrarafgangur 2017 13.101.041

     5.      Telur ráðherra að nægt fé sé veitt til rannsókna Hafrannsóknastofnunar? Á hvaða sviðum væri helst ástæða til að auka fjárveitingar?
    Ráðherra telur að auka þurfi fjárveitingar til hafrannsókna. Brýnt er að auka rannsóknir á hafsbotninum og vistkerfi hafsins við Ísland, áhrifum loftslagsbreytinga á vistkerfið í heild sem og á einstaka nytjastofna. Má í því sambandi benda á breytt göngumynstur stórra nytjastofna eins og loðnu og makríls. Áform um stóraukið fiskeldi við Ísland kalla einnig á auknar rannsóknir á strandsvæðum þar sem fiskeldi er leyft, sbr. burðarþolsmat fjarða. Fyrir Ísland, sem er leiðandi á sviði sjávarútvegs í heiminum, er lykiatriði að áfram verði hlúð að starfsemi Hafrannsóknastofnunar.

     6.      Eru uppi áform um að endurnýja rannsóknaskipið Bjarna Sæmundsson sem er komið mjög til ára sinna?
    Til að halda úti öflugum hafrannsóknum þarf stofnunin að hafa yfir að ráða skipakosti sem nýtist til starfseminnar. Árið 2013 var skipaður starfshópur til að undirbúa byggingu nýs rannsóknaskips. Samkvæmt skýrslu sem hópurinn skilaði í nóvember árið 2013 var þá áætlað að nýtt 40–45 metra langt rannsóknaskip myndi kosta um 2,5 milljarða kr. og áætlaður afhendingartími slíks skips væri um 20 mánuðir. Í fimm ára fjármálaáætlun fyrir árin 2018–2022, sem er til meðferðar hjá Alþingi, er ekki gert ráð fyrir fjármagni til nýsmíði skips fyrir Hafrannsóknastofnun. Að mati ráðherra er engu að síður brýn nauðsyn að endurnýja Bjarna Sæmundsson. Mun ráðherra halda áfram að beita sér fyrir fjármagni til endurnýjunar skipakosts Hafrannsóknastofnunar.