Dagskrá 148. þingi, 50. fundi, boðaður 2018-04-16 15:00, gert 17 9:5
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. apríl 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ummæli ráðherra um þingmann Pírata.
    2. Leiguíbúðir eldri borgara í Boðaþingi.
    3. Lyklafellslína.
    4. Línulagnir.
    5. Vísbendingar um kólnun í ferðaþjónustu.
    6. Niðurskurður í fjármálaáætlun.
  2. Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum, beiðni um skýrslu, 498. mál, þskj. 725. Hvort leyfð skuli.
  3. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  4. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
  5. Skipulag haf- og strandsvæða, stjfrv., 425. mál, þskj. 607. --- 1. umr.
  6. Mat á umhverfisáhrifum, stjfrv., 467. mál, þskj. 673. --- 1. umr.
  7. Stefnumarkandi landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum 2018--2029, stjtill., 479. mál, þskj. 689. --- Fyrri umr.
  8. Póst- og fjarskiptastofnun o.fl., stjfrv., 454. mál, þskj. 653. --- 1. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna, stjfrv., 455. mál, þskj. 654. --- 1. umr.
  10. Stefnumótandi byggðaáætlun 2018--2024, stjtill., 480. mál, þskj. 690. --- Fyrri umr.
  11. Köfun, stjfrv., 481. mál, þskj. 691. --- 1. umr.
  12. Réttindi og skyldur erlendra fyrirtækja sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands o.fl., stjfrv., 468. mál, þskj. 674. --- 1. umr.
  13. Húsnæðismál, stjfrv., 469. mál, þskj. 675. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Tilhögun þingfundar.
  5. Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins, fsp., 357. mál, þskj. 481.
  6. Framkvæmdir við Landspítalann, fsp., 381. mál, þskj. 507.
  7. Þróunar- og mannúðaraðstoð, fsp., 350. mál, þskj. 464.
  8. Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins, fsp., 365. mál, þskj. 489.
  9. Jafnréttismat, fsp., 353. mál, þskj. 470.
  10. Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins, fsp., 358. mál, þskj. 482.