Fundargerð 148. þingi, 76. fundi, boðaður 2018-06-11 23:59, stóð 19:30:17 til 23:37:38 gert 12 9:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

mánudaginn 11. júní,

að loknum 75. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:30]

Horfa


Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 3. umr.

Stjfrv., 293. mál. --- Þskj. 395 (með áorðn. breyt. á þskj. 1158).

Enginn tók til máls.

[19:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1247).


Meðferð sakamála, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 628. mál (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls). --- Þskj. 1041.

Enginn tók til máls.

[19:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1248).


Kjararáð, 3. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 630. mál. --- Þskj. 1048.

[19:32]

Horfa

[19:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1249).


Köfun, 3. umr.

Stjfrv., 481. mál. --- Þskj. 691 (með áorðn. breyt. á þskj. 1126).

Enginn tók til máls.

[19:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1250).


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 629. mál (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki). --- Þskj. 1047.

Enginn tók til máls.

[19:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1251).


Aðgerðir gegn skattundanskotum og skattsvikum, 3. umr.

Stjfrv., 561. mál (hert skatteftirlit og skattrannsóknir, aukin upplýsingaöflun o.fl.). --- Þskj. 884 (með áorðn. breyt. á þskj. 1149).

Enginn tók til máls.

[19:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1252).


Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög, 3. umr.

Stjfrv., 133. mál (ríkisfangsleysi). --- Þskj. 205 (með áorðn. breyt. á þskj. 1155).

Enginn tók til máls.

[19:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1253).


Kvikmyndalög, 3. umr.

Stjfrv., 465. mál (ráðstafanir vegna EES-reglna). --- Þskj. 671 (með áorðn. breyt. á þskj. 1157).

Enginn tók til máls.

[19:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1254).


Lögheimili og aðsetur, 3. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 459 (með áorðn. breyt. á þskj. 1160).

Enginn tók til máls.

[19:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1255).


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 248. mál (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis). --- Þskj. 344 (með áorðn. breyt. á þskj. 1161).

Enginn tók til máls.

[19:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1256).


Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 3. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 550 (með áorðn. breyt. á þskj. 1179).

Enginn tók til máls.

[19:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1257).


Jöfn meðferð á vinnumarkaði, 3. umr.

Stjfrv., 394. mál. --- Þskj. 551 (með áorðn. breyt. á þskj. 1184).

Enginn tók til máls.

[19:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1258).


Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna, 3. umr.

Stjfrv., 455. mál. --- Þskj. 654 (með áorðn. breyt. á þskj. 1183).

Enginn tók til máls.

[19:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1259).


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 3. umr.

Stjfrv., 111. mál (leyfisskyldir farþegaflutningar). --- Þskj. 180 (með áorðn. breyt. á þskj. 1187).

Enginn tók til máls.

[19:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1260).

[Fundarhlé. --- 19:40]

[21:18]

Útbýting þingskjala:


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 565. mál (sýndarfé og stafræn veski). --- Þskj. 1192, nál. 1207.

[21:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 3. umr.

Stjfrv., 202. mál. --- Þskj. 1194 (með áorðn. breyt. á þskj. 1086).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattleysi uppbóta á lífeyri, síðari umr.

Þáltill. GIK o.fl., 649. mál. --- Þskj. 1174.

[21:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslandsstofa, 2. umr.

Stjfrv., 492. mál (rekstrarform o.fl.). --- Þskj. 702, nál. 1153 og 1208, brtt. 1154.

[21:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag haf- og strandsvæða, 2. umr.

Stjfrv., 425. mál. --- Þskj. 607, nál. 1195, brtt. 1196.

[21:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðamálastofa, 2. umr.

Stjfrv., 485. mál. --- Þskj. 695, nál. 1212, brtt. 1213.

[22:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 2. umr.

Stjfrv., 484. mál. --- Þskj. 694, nál. 1214, brtt. 1215.

[22:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 2. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 246. mál (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs). --- Þskj. 342, nál. 1205 og 1206.

[22:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 660. mál. --- Þskj. 1241.

[23:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[23:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:37.

---------------