Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


148. löggjafarþing 2017–2018.
Þingskjal 139  —  1. mál.

3. umræða.


Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018.

Frá Birni Leví Gunnarssyni og Ágústi Ólafi Ágústssyni.


Breyting
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2:
23 Sjúkrahúsþjónusta
1.
Við 23.10 Sérhæfð sjúkrahúsþjónusta
a.
Rekstrarframlög
560,9
b.
Framlag úr ríkissjóði
560,9
2.
Við 23.20 Almenn sjúkrahúsþjónusta
a.
Rekstrarframlög
53,6
b.
Framlag úr ríkissjóði
53,6
3.
Við 23.30 Erlend sjúkrahúsþjónusta
a.
Rekstrarframlög
20,1
b.
Framlag úr ríkissjóði
20,1
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
4.
Við 24.10 Heilsugæsla
a.
Rekstrarframlög
156,3
b.
Framlag úr ríkissjóði
156,3
5.
Við 24.20 Sérfræðiþjónusta og hjúkrun
a.
Rekstrarframlög
146,3
b.
Framlag úr ríkissjóði
146,3
6.
Við 24.30 Sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og talþjálfun
a.
Rekstrarframlög
27,3
b.
Framlag úr ríkissjóði
27,3
7.
Við 24.40 Sjúkraflutningar
a.
Rekstrarframlög
20,2
b.
Framlag úr ríkissjóði
20,2
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
8.
Við 25.10 Hjúkrunar- og dvalarrými
a.
Rekstrarframlög
379,9
b.
Framlag úr ríkissjóði
379,9
9.
Við 25.20 Endurhæfingarþjónusta
a.
Rekstrarframlög
39,6
b.
Framlag úr ríkissjóði
39,6
26 Lyf og lækningavörur
10.
Við 26.10 Lyf
a.
Rekstrarframlög
135,9
b.
Framlag úr ríkissjóði
135,9
11.
Við 26.30 Hjálpartæki
a.
Rekstrarframlög
35,4
c.
Framlag úr ríkissjóði
35,4

Greinargerð.

    Lagt er til að framlag til varasjóða á sviði heilbrigðismála verði hækkað og við bætist nýir varasjóðir í málaflokkum þar sem þeir eru ekki fyrir þannig að varasjóðirnir nemi 1% af framlagi til viðkomandi málaflokka.