Útbýting 149. þingi, 126. fundi 2019-06-19 17:18:40, gert 22 11:55

Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, 953. mál, nál. meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 1875; breytingartillaga meiri hluta fjárlaganefndar, þskj. 1876; nál. 1. minni hluta fjárlaganefndar, þskj. 1877; nál. 2. minni hluta fjárlaganefndar, þskj. 1878.

Dýrasjúkdómar o.fl., 766. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1913.

Endurskoðendur og endurskoðun, 312. mál, breytingartillaga ÓBK, þskj. 1912.

Fiskeldi, 647. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1918; breytingartillaga KÓP o.fl., þskj. 1920.

Mannanöfn, 9. mál, nál. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1914; breytingartillaga minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1915.

Mat á umhverfisáhrifum, 775. mál, nál. umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1906; breytingartillaga umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1907.

Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 801. mál, nál. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1909; breytingartillaga meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1910; breytingartillaga ÞórP, þskj. 1911.

Póstþjónusta, 270. mál, nál. meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1916; breytingartillaga meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar, þskj. 1917.