Útbýting 149. þingi, 40. fundi 2018-12-03 15:10:00, gert 4 8:28

Útbýtt utan þingfundar 30. nóv.:

Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, 409. mál, stjtill. (félmrh.), þskj. 550.

Bankasýsla ríkisins, 412. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 553.

Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, 415. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 556.

Kjararáð, 413. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 554.

Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 411. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 552.

Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, 417. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 558.

Staðfesting ríkisreiknings 2017, 414. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 555.

Sveitarstjórnarlög, 410. mál, frv. HHG o.fl., þskj. 551.

Útbýtt á fundinum:

Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 178. mál, nál. atvinnuveganefndar, þskj. 560.

Losun gróðurhúsalofttegunda, 261. mál, svar umhvrh., þskj. 559.

Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði, 69. mál, þskj. 520.

Svæðisbundin flutningsjöfnun, 158. mál, nál. m. brtt. atvinnuveganefndar, þskj. 561.

Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, 416. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 557.