Dagskrá 149. þingi, 18. fundi, boðaður 2018-10-11 10:30, gert 15 10:44
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. okt. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Geðheilbrigðismál og réttindi fatlaðs fólks.
    2. Námskeið um uppeldi barna.
    3. Meðferð á erlendu vinnuafli.
    4. Andlát vegna ofneyslu lyfja.
    5. Ríkisfjármál.
  2. Málefni öryrkja (sérstök umræða).
  3. Innlend eldsneytisframleiðsla, beiðni um skýrslu, 196. mál, þskj. 202. Hvort leyfð skuli.
  4. Úttekt á stöðu ólíkra hópa fólks með tilliti til eigna-, tekju- og atvinnustöðu tíu árum eftir hrun, beiðni um skýrslu, 207. mál, þskj. 213. Hvort leyfð skuli.
  5. Samgönguáætlun 2019--2033, stjtill., 173. mál, þskj. 174. --- Frh. fyrri umr.
  6. Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, stjtill., 172. mál, þskj. 173. --- Frh. fyrri umr.
  7. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 158. mál, þskj. 158. --- 1. umr.
  8. Eftirlit með skipum, stjfrv., 188. mál, þskj. 193. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Þingmannamál á dagskrá og fundur í umhverfis- og samgöngunefnd (um fundarstjórn).
  2. Nefndarfundur á þingfundartíma (um fundarstjórn).
  3. Þingmannamál á dagskrá (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Drengskaparheit.