Dagskrá 149. þingi, 36. fundi, boðaður 2018-11-22 10:30, gert 2 9:31
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 22. nóv. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gjaldskrárhækkanir.
    2. Forritunarverkefni í grunnskólum.
    3. Hækkun til öryrkja.
    4. Dvalarleyfi barns erlendra námsmanna.
    5. Mál pólsks talmeinafræðings.
  2. Staða, þróun og framtíð íslenska lífeyrissjóðakerfisins (sérstök umræða).
  3. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 4. mál, þskj. 500. --- 3. umr.
  4. Vaktstöð siglinga, stjfrv., 81. mál, þskj. 501. --- 3. umr.
  5. Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði, stjfrv., 69. mál, þskj. 69, nál. 492. --- 2. umr.
  6. Kynjavakt Alþingis, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.
  7. Náttúruvernd, frv., 82. mál, þskj. 82. --- 1. umr.
  8. Vistvæn opinber innkaup á matvöru, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
  9. Húsnæðisbætur, frv., 140. mál, þskj. 140. --- 1. umr.
  10. Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu, frv., 147. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
  11. Virðisaukaskattur, frv., 52. mál, þskj. 52. --- 1. umr.
  12. Náttúruhamfaratrygging Íslands, frv., 183. mál, þskj. 186. --- 1. umr.
  13. Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.