Dagskrá 149. þingi, 55. fundi, boðaður 2019-01-22 13:30, gert 23 10:37
[<-][->]

55. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. jan. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Hvalveiðar.
    2. Vinnuálag lækna.
    3. Fjarheilbrigðisþjónusta.
    4. Skattkerfið og veggjöld.
    5. Stuðningur við landbúnað.
    6. Listaverk í eigu Seðlabankans.
  2. Kosning tveggja nýrra varaforseta tímabundið. --- Ef leyft verður.
  3. Bráðavandi Landspítala (sérstök umræða).
  4. Ökutækjatryggingar, stjfrv., 436. mál, þskj. 596. --- 1. umr.
  5. Opinber innkaup, stjfrv., 442. mál, þskj. 630. --- 1. umr.
  6. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál, stjfrv., 486. mál, þskj. 769. --- 1. umr.
  7. Tollalög, stjfrv., 304. mál, þskj. 352, nál. 824. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.