Dagskrá 149. þingi, 63. fundi, boðaður 2019-02-06 15:00, gert 7 7:44
[<-][->]

63. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. febr. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, stjtill., 172. mál, þskj. 173, nál. 879 og 885, brtt. 880, 886 og 890. --- Frh. síðari umr.
  3. Samgönguáætlun 2019--2033, stjtill., 173. mál, þskj. 174, nál. 879 og 885, brtt. 881 og 887. --- Frh. síðari umr.
  4. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 154. mál, þskj. 154. --- 1. umr.
  5. Meðferð sakamála, frv., 234. mál, þskj. 249. --- 1. umr.
  6. Endurskoðun lögræðislaga, þáltill., 53. mál, þskj. 53. --- Fyrri umr.
  7. Lögræðislög, frv., 282. mál, þskj. 313. --- 1. umr.
  8. Landssímahúsið við Austurvöll, þáltill., 538. mál, þskj. 872. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Vernd úthafsvistkerfa, fsp., 478. mál, þskj. 748.
  4. Afbrigði um dagskrármál.