Dagskrá 149. þingi, 67. fundi, boðaður 2019-02-19 13:30, gert 20 7:57
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. febr. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar (sérstök umræða).
  3. Nálgunarbann og brottvísun af heimili, frv., 26. mál, þskj. 26, nál. 889. --- 2. umr.
  4. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 45. mál, þskj. 45, nál. 888. --- 2. umr.
  5. Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands, stjtill., 499. mál, þskj. 820, nál. 934. --- Síðari umr.
  6. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador, stjtill., 500. mál, þskj. 821, nál. 933. --- Síðari umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 531. mál, þskj. 863. --- Fyrri umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 532. mál, þskj. 864. --- Fyrri umr.
  9. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, stjtill., 539. mál, þskj. 874. --- Fyrri umr.
  10. Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794, stjfrv., 530. mál, þskj. 862. --- 1. umr.
  11. Innheimtulög, frv., 498. mál, þskj. 818. --- 1. umr.
  12. Landssímahúsið við Austurvöll, þáltill., 538. mál, þskj. 872. --- Frh. fyrri umr.
  13. Réttur barna sem aðstandendur, frv., 255. mál, þskj. 273. --- 1. umr.
  14. Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, þáltill., 57. mál, þskj. 57. --- Fyrri umr.
  15. Velferðartækni, þáltill., 296. mál, þskj. 343. --- Fyrri umr.