Dagskrá 149. þingi, 70. fundi, boðaður 2019-02-26 13:30, gert 6 9:22
[<-][->]

70. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 26. febr. 2019

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kjaramál láglaunastétta.
    2. Framlög til SÁÁ.
    3. Innflutningur á hráu kjöti.
    4. Staðan á vinnumarkaði.
    5. Samráð um reglugerð um hvalveiðar.
    6. Samningar við sérgreinalækna og sjúkraþjálfara.
  2. Staða ferðaþjónustunnar (sérstök umræða).
  3. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál, stjfrv., 486. mál, þskj. 769, nál. 968. --- 2. umr.
  4. Innheimtulög, frv., 498. mál, þskj. 818. --- 3. umr.
  5. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, þáltill., 187. mál, þskj. 192. --- Fyrri umr.
  6. Kolefnismerking á kjötvörur, þáltill., 275. mál, þskj. 306. --- Fyrri umr.
  7. Árangurstenging kolefnisgjalds, þáltill., 380. mál, þskj. 495. --- Fyrri umr.
  8. Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, þáltill., 289. mál, þskj. 321. --- Fyrri umr.
  9. Dánaraðstoð, þáltill., 138. mál, þskj. 138. --- Fyrri umr.
  10. Tekjuskattur, frv., 497. mál, þskj. 817. --- 1. umr.
  11. Uppgræðsla lands og ræktun túna, þáltill., 397. mál, þskj. 534. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Innganga í þingflokk.
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Lengd þingfundar.