Dagskrá 149. þingi, 132. fundi, boðaður 2019-09-02 10:30, gert 4 11:21
[<-][->]

132. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. sept. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 1025. mál, þskj. 2046. --- Ein umr.
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, stjtill., 777. mál, þskj. 1237, nál. 1504 og 1525, frhnál. 2041. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Raforkulög og Orkustofnun, stjfrv., 782. mál, þskj. 1242, nál. 1557 og 1586. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, stjtill., 791. mál, þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Raforkulög, stjfrv., 792. mál, þskj. 1253, nál. 1555 og 1584. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 762. mál, þskj. 1213, nál. 2042. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Undirskriftarlistar frá Orkunni okkar.
  3. Nýr skrifstofustjóri Alþingis.