Ferill 320. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 377  —  320. mál.




Fyrirspurn


til mennta- og menningarmálaráðherra um námsframboð eftir framhaldsskóla fyrir fólk með þroskahömlun.

Frá Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur.


     1.      Hvaða nám stendur ungmennum með þroskahömlun til boða þegar framhaldsskóla lýkur?
     2.      Hefur ráðherra hug á að auka námsframboð fyrir þessi ungmenni eftir að framhaldsskóla lýkur og ef svo er, hverjar eru fyrirætlanir ráðherra í þeim efnum?


Skriflegt svar óskast.