Ferill 696. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1369  —  696. mál.




Svar


umhverfis- og auðlindaráðherra við fyrirspurn frá Álfheiði Eymarsdóttur um kostnað ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu miklum fjármunum hefur verið ráðstafað árlega undanfarin fimm ár í leyfisgjöld til Microsoft vegna nota af hugbúnaði og stýrikerfum í ráðuneytinu og undirstofnunum þess? Svar óskast sundurliðað fyrir ráðuneytið og hverja undirstofnun og jafnframt eftir leyfum vegna Windows-stýrikerfa, leyfum vegna Microsoft Office-hugbúnaðarsvítu og leyfum vegna annars hugbúnaðar frá Microsoft.

    Svar við fyrirspurn er birt í meðfylgjandi töflu. Fjárhagstölur eru byggðar á upplýsingum sem aflað var hjá viðkomandi stofnunum en tölur fyrir aðalskrifstofu ráðuneytisins koma frá Rekstrarfélagi Stjórnarráðsins. Í tilviki Náttúrurannsóknarstöðvarinnar við Mývatn og Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar hafa engir fjármunir farið í leyfisgjöld til Microsoft árin 2014–2018 en báðar stofnanirnar hafa nýtt leyfi í gegnum Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri.

Ár Leyfi vegna Windows-stýrikerfa Leyfi vegna Microsoft Office hugbúnaðarsvítu Leyfi vegna annars Microsoft-hugbúnaðar Samtals
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, aðalskrifstofa
2014 25.075 50.445 0 75.520
2015 0 172.171 0 172.171
2016 0 163.043 0 163.043
2017 0 1.840.689 0 1.840.689
2018 0 1.722.232 0 1.722.232
Samtals 25.075 3.948.580 0 3.973.655
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
2014 0 199.801 0 199.801
2015 0 71.145 0 71.145
2016 0 64.251 0 64.251
2017 0 11.270 0 11.270
2018 0 39.821 0 39.821
Samtals 0 386.288 0 386.288
Umhverfisstofnun
2014 2.413.630 606.608 12.063 3.032.301
2015 35.322 1.945.954 728.340 2.709.616
2016 3.760.543 426.986 606.948 4.794.477
2017 1.587.826 871.006 4.240 2.463.072
2018 2.335.342 4.457.230 0 6.792.572
Samtals 10.132.663 8.307.784 1.351.591 19.792.038
Vatnajökulsþjóðgarður
2014 0 765.932 0 765.932
2015 0 777.691 0 777.691
2016 0 760.891 0 760.891
2017 0 500.000 0 500.000
2018 0 546.337 0 546.337
Samtals 0 3.350.851 0 3.350.851
Þingvallaþjóðgarður
2014 0 42.665 96.384 139.049
2015 0 64.702 1.770.151 1.834.853
2016 0 310.788 483.600 794.388
2017 0 289.584 1.669.117 1.958.701
2018 0 513.026 978.709 1.491.735
Samtals 0 1.220.765 4.997.961 6.218.726
Landgræðsla ríkisins
2014 62.317 417.842 0 480.159
2015 54.760 526.504 0 581.264
2016 53.285 473.937 0 527.222
2017 54.972 488.354 0 543.326
2018 1.098.637 0 1.098.637
Samtals 225.334 3.005.274 0 3.230.608
Skógræktin
2014 0 0 0 0
2015 0 0 0 0
2016 0 0 0 0
2017 0 1.041.787 0 1.041.787
2018 0 1.098.702 0 1.098.702
Samtals 0 2.140.489 0 2.140.489
Úrvinnslusjóður
2014 108.997 195.418 0 304.415
2015 143.903 220.025 0 363.928
2016 177.665 170.703 0 348.368
2017 185.929 63.333 0 249.262
2018 237.787 175.183 0 412.970
Samtals 854.281 824.662 0 1.678.943
Skipulagsstofnun
2014 0 625.481 18.204 643.685
2015 0 606.755 16.923 623.678
2016 0 360.441 0 360.441
2017 0 1.170.774 0 1.170.774
2018 0 1.546.462 0 1.546.462
Samtals 0 4.309.913 35.127 4.345.040
Landmælingar Íslands
2014 0 1.389.695 0 1.389.695
2015 0 1.436.165 0 1.436.165
2016 0 1.152.573 0 1.152.573
2017 0 1.135.702 0 1.135.702
2018 0 620.969 0 620.969
Samtals 0 5.735.104 0 5.735.104
Náttúrufræðistofnun Íslands
2014 414.144 1.850.806 0 2.264.950
2015 1.125.920 1.932.328 0 3.058.248
2016 1.040.093 1.669.132 0 2.709.225
2017 980.923 1.494.318 0 2.475.241
2018 1.096.063 1.126.936 0 2.222.999
Samtals 4.657.143 8.073.520 0 12.730.663
Veðurstofa Íslands
2014 1.687.356 3.193.111 5.267.643 10.148.110
2015 1.754.447 3.980.620 4.064.466 9.799.533
2016 1.593.807 3.979.499 3.692.414 9.265.720
2017 1.537.516 3.211.239 2.956.677 7.705.432
2018 2.018.347 4.356.891 2.173.175 8.548.413
Samtals 8.591.473 18.721.360 18.154.375 45.467.208