Ferill 629. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


149. löggjafarþing 2018–2019.
Þingskjal 1630  —  629. mál.




Svar


félags- og barnamálaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum er ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Svar við 1.–3. tölul. fyrirspurnarinnar er sýnt í einni töflu. Auk upplýsinga frá félagsmálaráðuneytinu er um að ræða svör frá öllum þeim stofnunum sem ráðuneytið hafði milligöngu um að afla svara hjá. Svörin birtast eins og þau bárust ráðuneytinu; misræmi sem kann að vera milli stofnana á fjárhæðum sömu áskrifta getur stafað af hækkun milli ára og að stofnanir miði ýmist við árið 2018 eða 2019.

Stofnun Fjöldi áskrifta Fjárhæðir á ári
Félagsmálaráðuneytið:
    Morgunblaðið 2 186.024
    DV 2 71.760
    Viðskiptablaðið 1 119.880
    Stundin 1 22.680
    Fons Juris gagnasafn 1 147.712
    Landsaðgangur að rafrænum áskriftum Miðast við fjölda háskólamenntaðra sérfræðinga hverju sinni 220.050
    European Journal of Social Security 1 67.890
Úrskurðarnefnd velferðarmála:
    Morgunblaðið 1 94.152
    Tímarit lögfræðinga 1 31.748
    Úlfljótur 1 5.000
Ríkissáttasemjari:
    Morgunblaðið 1 83.520
    Viðskiptablaðið 1 43.956
Mannvirkjastofnun:
    Morgunblaðið 1 (rafræn) 77.040
Íbúðalánasjóður:
    Morgunblaðið 1 90.960
    Hús og híbýli 1 17.995
    Frjáls verslun 1 9.990
    Lögrétta 1 4.900
    Úlfljótur 1 5.500
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins:
    Glæður – tímarit Félags íslenskra sérkennara 1 3.500
    Tímaritið Þroskahjálp 1 3.300
    Fræðslunet LSH 356.000
    Journal of Applied Behavior Analysis 1 21.889
    American Journal on Intellectual and Developmental Disabilities 1 81.960
Tryggingastofnun ríkisins:
    Morgunblaðið 1 rafræn að blaðinu og önnur að gagnasafninu 166.236
Vinnueftirlit ríkisins:
    Læknablaðið 1 14.900
    Landsaðgangur að rafrænum áskriftum Miðast við fjölda háskólamenntaðra sérfræðinga hverju sinni 139.500
    RB-blöð frá Nýsköpunarmiðstöð 11.703
    Fjölmiðlavaktin ehf. 245.512
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu: Engin 0
Vinnumálastofnun:
    Morgunblaðið 9 685.232
    Viðskiptablaðið 1 50.616
    Skessuhorn 1 46.684
    Feykir 1 28.116
    Austurglugginn 1 31.200
    Vikudagur 1 39.520
    Kjarninn/Vísbending 1 18.752
    Tímarit lögfræðinga 1 7.937
    Úlfljótur 1 5.500
Barnaverndarstofa:
    Morgunblaðið 1 93.012
    DV 1 35.880