Útbýting 150. þingi, 34. fundi 2019-11-25 15:06:20, gert 26 9:59

Útbýtt utan þingfundar 21. nóv.:

Endurskoðun þjóðaröryggisstefnu, 248. mál, svar forsrh., þskj. 504.

Evrópskt varnarsamstarf, 249. mál, svar forsrh., þskj. 505.

Fæðingar- og foreldraorlof, 393. mál, stjfrv. (fél.- og barnmrh.), þskj. 529.

Gildi varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá 1951, 246. mál, svar forsrh., þskj. 501.

Kostnaður við húsnæði landlæknisembættisins, skrifstofuhúsnæði Landspítalans og húsnæði Blóðbankans, 226. mál, svar heilbrrh., þskj. 506.

Lyfjalög, 390. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 523.

Sérfræðiþekking í öryggismálum, 247. mál, svar forsrh., þskj. 503.

Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 4. mál, nál. 1. minni hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 502.

Tekjustofnar sveitarfélaga og sveitarstjórnarlög, 391. mál, stjfrv. (samgrh.), þskj. 524.

Umhverfis- og öryggishagsmunir Íslands á norðurslóðum, 250. mál, svar forsrh., þskj. 507.

Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, 389. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 522.

Útbýtt á fundinum:

Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 397. mál, þáltill. BjG o.fl., þskj. 534.

Fangelsismál og afplánun dóma, 398. mál, fsp. ÓAÓ, þskj. 535.

Lagarök, lögskýringarsjónarmið og lögskýringargögn til grundvallar útgáfu reglugerðar, 388. mál, fsp. ÓÍ, þskj. 509.

Losun gróðurhúsalofttegunda frá ökutækjum og alþjóðlegar skuldbindingar, 290. mál, svar umhvrh., þskj. 520.

Rafvæðing styttri flugferða, 395. mál, þáltill. AFE o.fl., þskj. 532.

Staða eldri borgara hérlendis og erlendis, 394. mál, beiðni ÁÓÁ o.fl. um skýrslu, þskj. 530.

Stríðsáróður, 387. mál, fsp. AIJ, þskj. 508.

Tekjuskattur, 392. mál, frv. ÓBK o.fl., þskj. 528.

Varaaflsstöðvar, 137. mál, svar ferðam.- og iðnrh., þskj. 526.