Dagskrá 150. þingi, 29. fundi, boðaður 2019-11-11 15:00, gert 13 11:8
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. nóv. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Losun kolefnis.
    2. Leiðrétting á kjörum öryrkja.
    3. Endurskoðun stjórnarskrárinnar.
    4. Kjör lífeyrisþega.
    5. Skimun fyrir krabbameini.
    6. Fyrirhugaðar framkvæmdir í Elliðaárdal.
  2. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, stjfrv., 319. mál, þskj. 362. --- 1. umr.
  3. Almennar íbúðir, stjfrv., 320. mál, þskj. 363. --- 1. umr.
  4. Fjáraukalög 2019, stjfrv., 364. mál, þskj. 434. --- 1. umr.
  5. Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, stjfrv., 341. mál, þskj. 389. --- 1. umr.
  6. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, stjfrv., 361. mál, þskj. 426. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins, fsp., 211. mál, þskj. 224.
  4. Hafverndarsvæði, fsp., 238. mál, þskj. 256.
  5. Breytingar á sköttum og gjöldum, fsp., 288. mál, þskj. 324.
  6. Fyrirhuguð bygging nýrra höfuðstöðva Landsbankans hf., fsp., 350. mál, þskj. 407.
  7. Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014, fsp., 192. mál, þskj. 196.