Dagskrá 150. þingi, 50. fundi, boðaður 2020-01-21 13:30, gert 30 9:44
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. jan. 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ræktun iðnaðarhamps.
    2. Fé til rannsókna fjármálamisferlis.
    3. Eftirlit með gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands.
    4. Staðan í heilbrigðiskerfinu.
    5. Vandi Landspítalans.
    6. Fyrirkomulag loðnurannsókna.
  2. Dómstólar o.fl., stjfrv., 470. mál, þskj. 685. --- 1. umr.
  3. Málefni innflytjenda, stjfrv., 457. mál, þskj. 644. --- 1. umr.
  4. Fjöleignarhús, stjfrv., 468. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  5. Ársreikningar, stjfrv., 447. mál, þskj. 623. --- 1. umr.
  6. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, stjfrv., 448. mál, þskj. 624. --- 1. umr.
  7. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala, frv., 459. mál, þskj. 650. --- 1. umr.
  8. Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, þáltill., 461. mál, þskj. 666. --- Fyrri umr.
  9. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna, þáltill., 327. mál, þskj. 371. --- Fyrri umr.
  10. Stjórn fiskveiða, frv., 454. mál, þskj. 641. --- 1. umr.
  11. Skaðabótalög, frv., 430. mál, þskj. 594. --- 1. umr.
  12. Loftslagsmál, frv., 467. mál, þskj. 680. --- 1. umr.
  13. Menningarsalur Suðurlands, þáltill., 55. mál, þskj. 55. --- Fyrri umr.
  14. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024, þáltill., 306. mál, þskj. 345. --- Fyrri umr.
  15. Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi, þáltill., 203. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Starfsmannamál stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 415. mál, þskj. 570.
  2. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra, fsp., 418. mál, þskj. 573.
  3. Starfsmannamál ráðuneytisins, fsp., 417. mál, þskj. 572.
  4. Kafbátaleit, fsp., 427. mál, þskj. 584.
  5. Nefndir, starfs- og stýrihópar, fsp., 499. mál, þskj. 788.
  6. Starfsmannamál ráðuneytisins og stofnana þess, fsp., 416. mál, þskj. 571.
  7. Heimild forstöðumanna ríkisstofnana til að hækka eftirlaun starfsmanna, fsp., 444. mál, þskj. 618.
  8. Nefndir, starfs- og stýrihópar, fsp., 505. mál, þskj. 794.
  9. Nefnd um endurskoðun þingskapa.