Dagskrá 150. þingi, 52. fundi, boðaður 2020-01-23 10:30, gert 11 9:24
[<-][->]

52. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 23. jan. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staðan í Miðausturlöndum.
    2. Miðhálendisþjóðgarður.
    3. Stofnun hálendisþjóðgarðs og skipulagsvald sveitarfélaga.
    4. Endurgreiðslur skerðinga lífeyrisgreiðslna.
    5. Þriðja valfrjálsa bókunin við barnasáttmálann.
  2. Fiskveiðistjórnarkerfið (sérstök umræða).
  3. Stefna stjórnvalda í matvælaframleiðslu (sérstök umræða).
  4. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  5. Flóðavarnir á landi, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  6. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, þáltill., 59. mál, þskj. 59. --- Fyrri umr.
  7. Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn, þáltill., 61. mál, þskj. 61. --- Fyrri umr.
  8. Málefni aldraðra, frv., 63. mál, þskj. 63. --- 1. umr.
  9. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, þáltill., 64. mál, þskj. 64. --- Fyrri umr.
  10. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, þáltill., 67. mál, þskj. 67. --- Fyrri umr.
  11. Fiskistofa, frv., 71. mál, þskj. 71. --- 1. umr.
  12. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, þáltill., 511. mál, þskj. 838. --- Fyrri umr.
  13. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, þáltill., 512. mál, þskj. 839. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð utanríkisráðherra á nefndarfundi og í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).